Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. ágúst 1978 15 Tíminn ræðir við Pál Zophoníasson, sem safnar og slípar íslenska steina tslenskur kvarskristall og brasillskur. Sá brasiliski er stærri og tær- ari, — þessi er á hæö við heilan blýant. þessir grönnu, geislóttu steinar hérna, og einnig eigum við til af zeolltum stillbit og heulandit. Þetta er steinn, sem aö visu kemur ekki til greina i steina- slipun, þar sem hann er of mjiikur, en óneitanlega eru zeo- litarnir fallegir. Miklir möguleikar Ég veit að i þessari grein eru mjög miklir möguleikar fyrir hendi. tslensku steinarnir eru sumir svo forkunnarfagrir. Til dæmis eruhér steinar úr kvarsi og reykkvarsi, — ég veit ekki hvort við gætum nefnt þennan röndótta hér onyx? Þessir eru að visu þeir fegurstu sem við höfum fundið á átta árum. Ég hafði allháar hugmyndir um þetta sem útflutningsvöru hér á árunum, en ég tók 1973 þátt i samsýningu gullsmiða i Kaup- mannahöfn og hlaut góðar undirtektir, fékk grænt ljós á að ég mundi geta selt erlendis það sem ég hefði undan að fram- leiða. Ég fékk auðveldlega lán til ferðarinnar, en aftur á móti ekki til þess að kaupa hentuga steinaslipunarvél, þegar árangurinn af ferðinni varð svona góður. Mér þótti þar skjóta nokkuð skökku við hjá lánastofnunum og á þessu má segja að hugmyndin hafi strandað þá. En ég er jafn viss og fyrr um möguleika íslensku steinanna á erlendum mörkuðum. Ég hef selt íslenskum gullsmiðum mik- ið af steinum og sumir þeirra byggja mikið á því sem ég framleiði oghafa fjárfest i rán- dýrum tækjum til skartgripa- mótunar með. þetta i huga. Hentugur aður tækjabún- Margir safna steinum og eiga falleg söfn af þeim, en færri fást við slipun. Ég hef sjálfur komið mér minum tækjum upp með þvi að smiða ýmis af þeim og nokkur hef ég keypt. Ég mundi hins vegar ráðleggja Eftirsóttastur Islenskra steina til skartgripasmiöa er mosaagatinn.Vanalega eru þræðirnir dökkir, en stundum hvitir.eins ogá litlu myndinnii vinstra horninu. , um, þegar farið er meö byggö, en liggjum annars i tjaldi. Þetta er þvi mikil heilsubót og skemmtunog viö höfum kynnst landinu vel á þessum tima. Margt getur lfka hent óvænt og skemmtilegt. Mér var bent á fallega jaspissteina við Hof- fellsdal eitt sinn — en fékk ekki nógu góða lýsingu á hvar þá væri að finna og fór svo aö ég rataðiekkiá þá. Þessistað fann ég hins vegar afbragðsfagra opala, svo ekki var til einskis farið. Jaspisana fann ég svo sfð- ar. Alltaf er lika von á að rekast á eitthvað nýtt, — enn hef ég ekki hitt fyrir ametyststeina, sem þó f innast hér og ég hef séö hjá öðrum steinasöfnurum, tii dæmis henni Petru á Stöövar- firði, sem er sjálfsagt stærsti steinasafnari hér og slipar steina sjálf. Þessir ametystar okkar eru full ljósbláir, til þess að vera á heimsmælikvarða, en ekki að siður væri gaman að finna nokkra. Þetta er áhugamál, sem ég trúi ekki að neinum leiddist, sem byrjaði að gefa sig að þvi og þu mátt lata það fljóta með, að ef einhverjir skyldu herða upp hugann og byrja á þessu, eftir að hafa lesið þetta spjalí okkar, þá skal ekki standa á mér að veita þær leiðbeiningar sem ég get. Eg hef lika notið á þessum ferðalögum samfylgdar góöra og skemmtilegra manna sem sjálfir hafa haft áhuga á þessu, svo sem þeirra Sigurðar Kr. Árnasonar, sem er steinasafn- ari og fyrst kom mér á sporið, og enn þeirra Guðmundar G. Þórarinssonar, verkfræðings, og Jóhanns Þóris Jónssonar. Og alliaí' er vel þegið að fá dálitla aðstoð við að koma árangri hverrar ferðar af f jalli i byggð, ekki sistþegar vel hefur borið i veiði. A ferðum sinum hefur Páll safnaðógrynnum af steinum, enda úr nógu að velja Ihillum hans þeim, sem hygöust byrja á að fástvið þetta að reyna heldur að fá sér tæki, sem til þessa eru ætluð, en að reyna að skapa sér útbúnað sjálfir. Ég vona að það verði ekki skilib sem auglýs- ingaáróður, þótt ég bendi á að fyrirtækið Iselco hefur á boð- stolum tæki til steinaslipunar og á þau mundi ég visa óreyndu áhugafólki.Tilþessa verks þarf sambyggða slipivél, sög með demantsblaði, 2-3 grófleika af sllpiskifum, mismunandi gróf- leika f slipipappa og loks filt- ski'fu með slipimassa. Útivist og sumaryndi Þótt mikla ánægjusé að finna I að vinna steinana bætist við þetta sú ómælda ánægja sem er af þeim ferðalögum, sem leit að steinum útheimtir. Ég er fyrir tveimur dögum kominn með fjölskylduna úr ferðalagi um Austurland, við fórum um Breiðdalinn ogvorum á svæðinu ikringum Hornafjörð, og ég held að eftirtekjan sé um 200 kiló, sem ég læt senda á eftir mér ánæstunni. Við höfum með okkur tjaldvagn á þessum ferð- Jaspissteinarnir eru afar lit- skrúðugir og mynstrið gefur hugmyndafluginu byr undir báða vængi. i stærsta steininum má sjá skýra mynd af eldgosi, þótt ekki séu tök á að birta myndina i lit. Þetta eru fegurstu kvarssteinarnir, sem Páll hefur fundið á þeim átta árum, sem hann hefur slipað steina. Stærsti steinninn er reyk- kvars, en þá langröndóttu mætti ef til vill kalla onyxa. tslenskir opalar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.