Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 13. ágúst 1978
ídag
Sunnudagur 13. ágúst 1978
Lögreglaog slökkviliö FeröalÖg j
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slókkviliðið og sjUkra-
bifreið simi 11100.
Hafiiarfjöiöur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubiláuir simi 86577.
Símabilanir simi 05.
Kilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Kafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveilubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-t
manna 27311.
Heilsugæzla
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 11. ágústtil 17. ágUst er
1 Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörðui- — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Lækuar:
Kevkjavik — Kópavogur.
Da'gvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Haf narbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Hvimsóknartiniar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 ul 17.
Kópavogs Ap6tek er opið ÖU
kvóld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Sumarleyfisferöir: 12.-20.
ágúst.
Gönguferð um Hornstrandir.
Gengiö f rá Veiöileysufirði, um
Hornvik, Furufjörð til Hrafns-
fjarðar. Fararstjóri: Siguröur
Kristjánsson.
22.-27. ágúst. Dvöl i Land-
mannalaugum. Ekið eða
gengiö til margra skoöunar-
verðrastaða þar i nágrenninu.
30. ág. - 2. sept. Ekið frá
Hveravöllum fyrir norðan
Hofsjökul á Sprengisandsveg.
Nánari upplýsingar á sknf-
stofunni. — Ferðfélag lslands.
Sunnud. 13/8
kl. 10 Esja — MóskarðshnUk-
ar. Fararstj. Haraldur Jó-
hannesson.
kl. 13 Tröllafoss og nágrenni.
Létt ganga um skemmtilegt
land. Fritt f. börn m. fullorðn-
um. Fariö frá BSI vestan-
verðu.
Grænland 17.-24. ág. Siðustu
forvöð að verða meö i þessa
ferö. Hægt er að velja á milli
tjaldgistingar, farfuglaheim-
ilis eða hótels. Fararstj. Ketill
Larsen.
Þýskaland — Bodenvatn 16.-
26. sept. Gönguferðir, ódýrar
gistingar. Fararstj. Haraldur
Jóhannssn. Siðustu forvöö að
skrá sig. Takmarkaöur hópur
— útivisl.
Sunnudagur 13. ágúst kl. 13.00
Gönguferð á Skálafell v/Esju
(774 m) Fararstjdri: Finnur
FróBason.Farið frá Umferðar-
miðstööinni að austan verðu.
Su m a rley f isf eröi r:
22.-27. ágúst. Dvöl i Land-
mannalaugum. Ekið eða
gengið til margra skoöunar-
veröra staða þar i nágrenninu.
30. ág.- 2. sept. Ekið frá
Hveravöllum fyrir norðan
Hofsjökul á Sprengisandsveg.
Miðvikudagur 16. ágiist kl.
08.00
Þórsmörk (hægt að dvelja þar
milli ferða). Nánari upplýs-
ingará skrifstofunni. Feröafé-
lag tslands.
Sumarferðalag verkakvenna-
félagsins Framsóknar verð-
ur laugardaginn 19. ágUst um
Borgarfjörð. Heitur matur aö
Hótel Bifröst. Tilkynnið þátt-
töku til skrifstofunnar sem
allra fyrst, simar 2-69-30 og 2-
69-31. Heimilt er að taka með
gesti — Stjdrnin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Sumarferðin verður farin
fimmtudaginn 17. ágUst á
LandbUnaðarsýninguna á Sel-
fossi. Aðrir viðkomustaðir:
Hulduhólar i Mosfellssveit,
Valhöll á Þingvöllum og á
heimleið komið i Stranda-
kirkju. Þátttaka tilkynnist i
siðasta lagi sunnudaginn 13.
ágUst i sima 34147, Jnga, og
simi 16917, Lára.
------"»—'—_r—\
Kirkjan -pj
Neskirkja: Guösþjónusta kl.
11 árd. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Lesmessa n.k. þriðjudag
kl. 10,30, beöið fyrir sjukum.
Séra Ragnar F jalar Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Ásprestakall: Messa að
Reykhólumkl. 14 sunnudaginn
13. ágUst i sambandi við safn-
aðarferö. Séra Grimur Grims-
son.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Séra Hjalti Guðmundsson.
Organleikari Ölafur Finnsson.
, Frikirkjan i Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 2 s.d.
Tilkynnt veröur um væntan-
lega ferð safnaðarins.
Safnaðarnefndin.
Keflavikurprestakall:
Guðsþjónusta i sjUkrahúsinu
kl. 10 árd. Messa kl. 11.
Sóknarprestur.
Háteigskirkja: Messa ki. 11
árd. Hörður Askelsson og Inga
Rós Ingólfsdóttir leika á orgel
og selló i messunni. Séra
Arngrimur Jónsson.
Langholtsprestakall:
Guösþjónusta kl. 2. Prestur
séra Sigurður Haukur
Guðjónsson, kórinn flytur ný
verk eftir Jón Asgeirsson og
Þorkel Sigurbjörnsson,
stjórnandi og organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
Kópavogskirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Séra Arni Páls-
son.
Tilkynning
Arbæjarsafn er opiö kl. 13 til
18 alla daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif-
stofa nefndarinnar er opin
þriðjudaga og föstudaga frá
kl. 2-4. Lögfræðingur Mæöra-
styrksnefndar er til viðtals á
mánudögum kl. 10-12 simi
14349.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. ónæmisaögerðir fyrir full-
;orðna gegn mænusótt "fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meöferöis ónæmiskortin.
Asprestakall: Safnaðarferðin
verðurfarin 12. ágúst n.k. kl. 8
frá Sunnutorgi, farið verður
að Reykhólum og messaö þar
sunnudaginn 13. ágUst kl. 14.
Upplýsingar um þátttöku til-
kynnist i sima 32195 og 82525
fyrir föstudaginn 11. ágUst.
krossgata dagsins
2830. Krossgáta
Lárétt:
1) HrUgald 6) Hægfara 10)
Eins 11) 55 12) Afkimi 15)
Gangur.
Lóðrétt:
2) Væta 3) Svik 4) Fiskur 5)
Viðburður 7) Boröa 8) Bit 9)
Fiskur 13) Ferskur 14) Ilát.
¦j1 Li U h izta ¦ U ?• ! «»
(Z ii 1*
¦*¦¦¦
Ráðning á gatu No. 2829
Lárétt:
1) Ýlfur 6) Lundinn 10) Ón 11)
As 12) Tafsama 15) Skært.
Loðrétt:
2) Lón3) Uni 4) Blóta 5) Ansar
7) Una 8) Dós 9) Nám 13) Fák
14) Aur.
/-
David Graham Phillips:
J
SUSANNA LENOX
^JánHelgason \^00^
^
mig verður birt á morgun, verði þess getið, að ég sé lausaleiksbarn,
dóttir Lórellu Lenox?
Aulaiegt andlit Sperrys varð eins og blóðflykki.
— Ég hef skammast min fyrir það, sagðihún. —Þess vegna hef ég
skamiuast miii fyrir að iifa —innst I hjarta mlnu.
— Fráleitt, sagði Sperry.
— Alveg rétt, sagði Súsanna. — Fráleitt.Og ennþá meira heldur en
ég hef skammazt min fyrir uppruna minn, hef ég skammazt min
fyrir að vera svo litilf jörleg að geta skammazt min fyrir hann. Nú i
kvöld — hún var stödd inni I búningsklefa sinum og þagnaði til þess
að hlusta á óminn af fagnaðarsköllum fólksins, er barst þangað inn
— heyrið það!! hrdpaði hUn. — Nú skammast ég mln ekki lengur.
Sperry, Ich bin ein Ich!
— Já, þar er ég á sama inali, sagði hann hlæjandi. — Þér þurfið
ekki annað en segja Súsanna Lenox, og þá er öllum spurningunum
fullsvarað.
— Loks er ég orðin stolt af þvi, hélt hún áfram. — Ég hef réttlætt
tilveru miiia. Ég hef réttlætt móður mina. Éger hreykin af henni, og
hún myndi vera hreykin af mér. Þess vegna skuluð þér sjá um
þetta, Sperry.
— Jæja þá, sagðihann. — Þér hafiðrétt fyrir yður.
Hann þrýsti hönd hennar og kyssti hana. Hún hló, klappaði á öxl-
ina á hoiiuiu og kyssti hann á báðar kinnar, ástúðlega eins og góð
systir.
Hann var nýfarinn, er henni var fært nafnspjald. A þvi stóð ,,Dr.
Róbert Steevens", neðan undir nafnið var skrifað með .blýanti:
„Sutherland, Indiana". Hún kannaðist strax við nafnið og Iét vlsa
honum inn. Þetta var maðurinn, sem bjargaði lifi hennar I fæðing-
uiini. Hann var roskinn og yfirlætislaus og þreytulegur eftir til-
breytingarlaust lif i viðburðasnauðri borg og virtist eldri en hann
var. Hann gekk til hennar, fullur lotningar og hálfdrræðaleysislegur
og stamaði upp fáeinum úreltum hrósyröum. En Súsanna var hóg-
vær og látlaus, svo að það leið ekki á löngu, unz hann var orðinn jafn
Öruggur i návist hennar og meðal sjuklinga sinna heima I
Sutherland.
Hún bauð honum með sér heim i bifreið siniii, og þar snæddu þau
kvöldverð, ásamt Sperry og Clélie, er farið hafði með eitt hlutverk-
ið. Hún dvaldi fyrir honum hvern klukkutlmann eftir annan og
spurði hann spjörum dr um allt og alla i hinni göihlu ættborg siiini.
Hún vildi alltaf vita meira og meira. Svo var komið með morgun-
blöðin, og þau lásu frásagnirnar um leikinn, höfundinn og leikara.
Um eitt voru allir á einu máli: allir gagnrýnendur luku upp um það
einum munni, að hér mætti sjá mikilfenglega túlkun mikilfenglegs
skáldskapar. Og SUsanna lét Sperry lesa upphátt lengstu og falleg-
ustu frásagnirnar um Brent sjálfuu, lif hans, dauða, afrek hans og
varanlega frægð, sem nU heföi verið endanlega tryggð með snilldar-
legri túlkuu SUsönnu Lenox.
Það varð þögn eftir lesturinn. Súsanna starði út I bláinn, föl á kinn
og með spyrjandi og geislandi augu, óræð I bláma slnum. Loks fór
Stevens lækni að verða órótt. Hann ók sér I sæti slnu og gerði sig
liklegan til þess að fara. Súsanna hristi af sér mdkið og leiddi hann
inn i næsta herbergi. Þá sagði gamli læknirinn:
— Ég hef sagt yður allt um aðra. En þér hafið ekki sagt mér neitt
uin þann, er meira verður en allir Sutherland-búar — yður sjálfa.
Súsanna leit á hann. Og hann sá þá þjáningu, sem annars var dul-
in augum alls heimsins — sár, sem hún hafði dulið sjálfa sig eins
lengi og unnt var. Hann, læknirinn, hafði oft séð sllk sár. t ölliuu
heiminum er tæpast til það hjarta, sem ekki er sliku sári sært. Hann
sagði:
— Sorg er hlutskipti allra, og ég skil ekki, hvernig á þvi stendur,
að mennirnir skuli vera svo eigingjarnir og hugsunarlausir að
hugga ekki hverjir aðra á ullan hátt. Við erum allir umkomuleys-
ingjar — þreifum okkur áfram I myrkri og berjumst örvæntingar-
fullri haráttu — án þess að þekkja vin frá óvini.
— En ég gleðst yfir þvi, að þér skylduð bjarga Ilfi mln, sagði hún.
— Þérnjótiðþess.sem er huggun mannanna Ilifinu: Farsældar —
frægðar — heiðurs.
— t þvi felst engin huggun svaraði hún, alvarleg I bragði, en
ástUðleg. — Ég á það, sem bezter. Ég — missti hann. NU get ég lifað
lifiuu við að flýja sjálfa mig.
Eftir stundarþögn hélt hUn áfram. — £g mun aldrei framar segja
neinum það, sem ég hef sagt yður. Þér skiljið þetta allt. Ég átti það
,,ÞU lest Gosa I svarthvitu..Get-
urðu ekki reynt að gera hann lit-
rikari?"
DENNI
DÆMALAUSI