Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 13. ágúst 1978 Lögregla og slökkvilið Heykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabil'reið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. llafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubiláuir simi 86577. Símabilanir simi 05. Hilauavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö alian sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilauir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-* manna 27311. Heilsugæzla L Ferðalög Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka 1 Reykjavik vikuna 11. ágústtil 17. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafliarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Kevkjavik — Kúpavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilaf narbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileinisóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apðtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Sumarleyfisferöir: 12.-20. ágúst. Gönguferð um Ilornstrandir. Gengið frá Veiðileysufirði, um Hornvík, Furufjörö til Hrafns- fjarðar. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 22.-27. ágúst. Dvöl í Land- niannalaugum. Ekið eöa gengiö til margra skoöunar- veröra staöa þar i nágrenninu. 30. ág. - 2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir noröan Hofejökul á Sprengisandsveg. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni.— Ferðfélag tslands. Sunnud. 13/8 kl. 10 Esja — Móskarðshnúk- ar. Fararstj. Haraldur Jó- hannesson. kl. 13 Tröllafoss og nágrenm. Létt ganga um skemmtilegt land. Fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá BSl vestan- verðu. Grænland 17.-24. ág. Siöustu forvöð aö verða með i þessa ferð. Hægt er að velja á milli tjaldgistingar, farfuglaheim- iliseða hótels. Fararstj. Ketill Larsen. Þýskaland — Bodenvatn 16.- 26. sept. Gönguferðir, ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannssn. Siðustu forvöð að skrá sig. Takmarkaöur hópur — Útivist. Sunnudagur 13. ágúst kl. 13.00 Gönguferö á Skálafell v/Esju (774 m) Fararstjöri: Finnur Fróðason.Farið frá Umferðar- miðstööinni að austan verðu. Sumarleyfisferöir: 22.-27. ágúst. Dvöl I Land- mannalaugum. Ekið eða gengið til margra skoðunar- veröra staða þar i nágrenninu. 30. ág.- 2. sept. Ekið frá Hveravöllum fyrir norðan Hofsjökul á Sprengisandsveg. Miðvikudagur 16. ágúst ki. 08.00 Þórsmörk (hægt aö dvelja þar milli ferða). Nánari upplýs- ingará skrifstofunni. Ferðafé- lag íslands. Sumarferðalag verkakvenna- félagsins Framsóknar verö- ur laugardaginn 19. ágúst um Borgarfjörð. Heitur matur að Hótel Bifröst. Tilkynnið þátt- töku til skrifstofunnar sem allra fyrst, simar 2-69-30 og 2- 69-31. Heimilt er að taka með gesti — Stjornin. Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaöarsýninguna á Sel- fossi. Aörir við.komustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komiö i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Jnga, og simi 16917, Lára. 1 1 v Kirkjan - - -j Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Hall- dórsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10,30, beöiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Asprestakall: Messa að Reykhólum kl. 14 sunnudaginn 13. ágúst i sambandi við safn- aöarferð. SéraGrimur Grims- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Orgartleikari ólafur Finnsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Tilkynnt veröur um væntan- lega ferð safnaðarins. Safnaðarnefndin. Keflavikurprestakall: Guðsþjónusta i sjúkrahúsinu kl. 10 árd. Messa kl. 11. Sóknarprestur. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Hörður Áskelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir leika á orgel og selló i messunni. Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall: Guösþjónusta kl. 2. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson, kórinn flytur ný verk eftir Jón Asgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson, stjórnandi og organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Séra Arni Páls- son. Tilkynning; ] Arbæjarsafn er opiö kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. 'Frá Mæörastyrksnefnd. Skrif- stofa nefndarinnar er opin þriöjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 sími 14349. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full- ^oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Asprestakall: Safnaðarferöin verðurfarin 12. ágúst n.k. kl. 8 frá Sunnutorgi, farið veröur að Reykhólum og messað þar sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Upplýsingar um þátttöku til- kynnist í sima 32195 og 82525 fyrir föstudaginn 11. ágúst. krossgáta dagsins 2830. Krossgáta Lárétt: 1) Hrúgald 6) Hægfara 10) Eins 11) 55 12) Afkimi 15) Gangur. Lóörétt: 2) Væta 3) Svik 4) Fiskur 5) Viöburður 7) Borða 8) Bit 9) Fiskur 13) Ferskur 14) Ilát. 6 >• 2 9 í» 12 /3 IV Ráðning á gátu No. 2829 Lárétt: 1) Ýlfur 6) Lundinn 10) Ón 11) As 12) Tafsama 15) Skært. Loörétt: 2) Lón 3) Uni 4) Blóta 5) Ansar 7) Una 8) Dós 9) Nám 13) Fák 14) Aur. C David Graham PhiIIips: j SÚSANNA LENOX C Jón Helgason •/>: mig veröur birt á morgun, veröi þess getiö, aö ég sé lausaleiksbarn, dóttir Lórellu Lenox? Auialegt andlit Sperrys varö eins og blóöflykki. — Ég hef skammast min fyrir þaö, sagöi hún. — Þess vegna hef ég skammast mín fyrir aö lifa —innsti hjarta minu. — Fráleitt, sagöi Sperry. — Alveg rétt, sagöi Súsanna. —Fráleitt.Og ennþá meira heldur en ég hef skammazt min fyrir uppruna minn, hef ég skammazt min fyrir aö vera svo lltilfjörleg aö geta skammazt mln fyrir hann. Nú I kvöld — hún var stödd inni I búningsklefa sinum og þagnaöi til þess aö hlusta á óminn af fagnaöarsköllum fólksins, er barst þangaö inn — heyriö þaö!! hrópaöi hún. — Nú skammast ég mln ekki lengur. Sperry, Ich bin ein Ich! — Já, þar er ég á sama máli, sagöi hann hlæjandi. — Þér þurfiö ekki annaö en segja Súsanna Lenox, og þá er ölium spurningunum fullsvaraö. — Loks er ég oröin stolt af þvi, hélt hún áfram. — Ég hef réttlætt tilveru mina. Ég hef réttlætt móöur mina. Ég er hreykin af henni, og hún myndi vera hreykin af mér. Þess vegna skuiuö þér sjá um þetta, Sperry. — Jæja þá, sagöi hann. — Þér hafiö rétt fyrir yöur. Hann þrýsti hönd hennar og kyssti hana. Hún hló, klappaöi á öxl- ina á honum og kyssti hann á báöar kinnar, ástúölega eins og góö systir. Hann var nýfarinn, er henni var fært nafnspjald. A þvl stóö ,,Dr. Róbert Steevens”, neöan undir nafniö var skrifaö meö -blýanti: „Sutherland, Indiana”. Hún kannaöist strax viö nafniö og lét visa honum inn. Þetta var maöurinn, sem bjargaöi llfi hennar I fæöing- unni. Hann var roskinn og yfiriætislaus og þreytulegur eftir til- breytingarlaust lif I viöburöasnauöri borg og virtist eldri en hann var. Hann gekk til hennar, fullur iotningar og hálfúrræöaleysislegur og stamaði upp fáeinum úreltum hrósyröum. En Súsanna var hóg- vær og látlaus, svo aö þaö leiö ekki á löngu, unz hann var oröinn jafn öruggur i návist hennar og meöal sjúklinga sinna heima I Sutherland. Hún bauö honum meö sér heim i bifreiö sinni, og þar snæddu þau kvöldverö, ásamt Sperry og Clélie, er fariö haföi meö eitt hlutverk- iö. Hún dvaldi fyrir honum hvern klukkutfmann eftir annan og spuröi hann spjörum úr um allt og alla i hinni gömlu ættborg sinni. Hún vildi alltaf vita meira og meira. Svo var komið meö morgun- blööin, og þau lásu frásagnirnar um leikinn, höfundinn og leikara. Um eitt voru allir á einu máli: allir gagnrýnendur luku upp um þaö einum munni, aö hér mætti sjá mikilfenglega túikun mikilfenglegs skáldskapar. Og Súsanna lét Sperry lesa upphátt lengstu og falleg- ustu frásagnirnar um Brent sjálfan, Hf hans, dauöa, afrek hans og varanlega frægö, sem nú heföi veriö endanlega tryggö meö snilldar- legri túlkun Súsönnu Lenox. Þaö varö þögn eftir lesturinn. Súsanna staröi út I bláinn, föl á kinn og meö spyrjandi og geislandi augu, óræö I bláma sinum. Loks fór Stevens lækni aö veröa órótt. Hann ók sér I sæti sinu og geröi sig liklegan til þess aö fara. Súsanna hristi af sér mókiö og leiddi hann inn i næsta herbergi. Þá sagöi gamli iæknirinn: — Ég hef sagt yöur allt um aöra. En þér hafiö ekki sagt mér neitt um þann, er meira veröur en ailir Sutherland-búar — yður sjálfa. Súsanna leit á hann. Og hann sá þá þjáningu, sem annars var dul- in augum alls heimsins — sár, sem hún haföi duliö sjálfa sig eins lengi og unnt var. Hann, læknirinn, haföi oft séö sllk sár. 1 öilum heiminum er tæpast til þab hjarta, sem ekki er sliku sári sært. Hann sagöi: — Sorg er hiutskipti allra, og ég skil ekki, hvernig á þvi stendur, aö mennirnir skuli vera svo eigingjarnir og hugsunarlausir aö hugga ekki hverjir aöra á allan hátt. Viö erum allir umkomuleys- ingjar — þreifum okkur áfram i myrkri og berjumst örvæntingar- fullri baráttu — án þess aö þekkja vin frá óvini. — En ég gleðst yfir þvi, aö þér skylduö bjarga Hfi min, sagöi hún. — Þér njótiö þess, sem erhuggun mannanna Ilifinu: Farsældar — frægöar — heiöurs. — I þvi felst engin huggun svaraöi hún, alvarleg i bragöi, en ástúöleg. — Ég á þaö, sem bezt er. Ég — missti hann. Nú get ég lifaö lifinu viö aö flýja sjálfa mig. Eftir stundarþögn hélt hún áfram. — Ég mun aldrei framar segja neinum þaö, sem ég hef sagt yöur. Þér skiljiö þetta allt. Ég átti þaö ,,Þú lest Gosa i svarthvitu..Get- uröu ekki reynt aö gera hann lit- rikari?” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.