Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 8
Sunnudagur 13. ágúst 1978
Fiskþvottur á Patreksfiroi
Ingólfur Davíðsson:
234
Byggt og búið
í gamla daga
t síöasta þætti var vikiö ao
„hvalveiöiskei&inu" á Solbakka
o.fl. viö önundarfjörö. Höldum
nú til Patreksfjaröar og notum
áfram gömul kort, sem Svein-
björn Jónsson frá Hvilft i
Onundarfir&i hefur lé& I þáttinn.
Pétur A. Olafsson (f. 1870 á
Skagaströnd) var legi bUsettur
á Patreksfirði. Þar starfaði
hann fyrstsem verzlunarstj. hjá
Islandsk Handels og Fiskeri Co
e&a IHF en si&ar keypti hann
eignir þess á Geirseyri og ger&-
ist umsvifamikill i verzlun og
útgerö. Hann átti fyrsta tog-
skipiö i einkaeign hérlendis,
Eggert ólafsson, auk margra
kúttera og vélbáta. Pétur var
áhugasamur um mörg framfra-
mál en ljósmyndun var eitt af
hans tomstundastörfum og þvi
eigum viö margar myndir og
póstkort frá Patreksfiröi. Hér
sjáum viö sjúkrahúsiö sem var
reist sumariö 1901 að mestu eða
öllu fyrir samskotafé, sem IHF
haf&i safnaö i Kaupmannahöfn.
Ma&urinn, sem hallar sér a&
steininum er Pétur Olafsson, en
hann sá um rekstur þess fyrstu
misserin. Markús Snæbjörns-
son, sem a&ur haf&i átt alla
Geirseyri gaf ló& undir sjúkra-
húsi& sem og skólann, kirkjuna
og kirkjugaröinn. Markiis
byggöi á árunum 1877-81 tvilyft
steinhús eitt hiö fyrsta sinnar
geröar hérlendis, þa& er þvi
mi&ur horfiö.
Me&al þeirra korta, sem Pét-
ur gaf út er eitt af fiskverkun á
Geirseyri. Þar sjáum viö kulda-
lega klæddar konur þvo fiskinn
úr vatni, sem veitt er úr silfur-
tærum fjallalæknum. Þetta gat
oft veri& kuldalegt og þreytandi
starf og vist er um þa& a& kven-
Togarinn Eggert Ölafsson
þjo&in lag&i sitt fram til þess a&
gera isl. saltfiskinn a& þeirri
gæ&avöru, sem hann þótti frá
veiöistööunum á Vestfjör&um.
Myndin mun tekin skömmu ef tir
aldamótin.
Myndin Patreksfjöröur,
verzlunarsta&urinn, er tekin frá
Geirseyri út eftir fir&inum.
Bryggjan fremst á myndinni
eyöilagöist veturinn 1917-18. A
höfninni eru erlendir og inn-
lendir kútterar.enyztsjáum viö
Vatneyrina, en þar var verzl-
unar og athafnasvæöi P.J.
Thorsteinsson & Co. og þeirra,
sem siöar tóku viö. Eyrin dreg-
ur nafn af stóru vatni, sem nú er
búi& a& graf a út og gera aö gó&ri
höfn. Myndina tók Pétur Olafs-
son. I sérprentun (Ur bókinni
„Fra Islands næringsliv Krist-
iana 1913)KonsulP.A. ólafsson,
eru margar gamlar og gó&ar
myndir frá Patreksfir&i og fróö-
leikur um útgerðina.
Athugasemd: Prentvillupúkinn
hefur ruglaö númeraröö þátt-
anna undanfariö, tekift stökk
fram á vi& úr 231 í 238. Þessi
þáttur er nr. 234.