Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 30
30
Sunnudagur 13. ágúst 1978
OLE S0LTOFT
KABL STEGGER
PREBEN MAHRT
LONE HELMER
SIGRID HORNE-R.
! nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstak-
lega djörf ný dönsk kvik-
mynd, sem slegið hefur
algjört met i aosókn á
Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Nafnskirteini
Hugdjarfi riddar-
inn.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
ÁFfí/CA
Hressileg og skemmtileg
amerisk itölsk ævintýramynd
meö ensku tali og isl. texta.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
m
m
m
m
Eínn glæsilegastÍAskemmtistadur Evrópu
Staður hinna vandlátu
Lúdó og Stefán
*iJ3
m
m
m
m
m
©
Borðum ráðstafað eftir kl. 8,30
Fjölbreyttur MA TSEÐILL
OPIÐTILKL 1
Borðpantanir hjá yfirþjóni
frá kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
sfaður hinna vandlátu
Bændur - Verktakar
Vorum að fá á mjög hagstæðu verði vara-
hluti i kúplingar Massey Ferguson drátta-
véla. Höfum einnig flesta varahluti i
mótora, bremsur, stýri, vökvakerfi og
beisli.
Vélar og Þjónusta h.f.
Smiðshöfða 21, simi 8-32-66.
^ÉStt'
a 1-89-36
Maöurinn sem vildi
veröa konungur
Spenhandi ný amerisk-ensk
stórmynd og Cinema Scope.
Leikstjóri: John Huston.
Aða1hlutverk: Sean
Connery, Michael Caine
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Barnasýning:
Hrakfallabálkarnir
fljúgandi
Bráðskemmtileg litkvik-
mynd með islenskum texta.
Sýnd kl. 3.
Michelle
Panauaon'- !n Color ' Prints by MovieLab
ÍÍEt] <3TÍ£t A Paramount PkJui. I
Palli og Magga
Hrifandi ástarævintýri, stú-
dentalif i Paris, gleði og
sorgir mannlegs lifs, er efnið
i þessari mynd.
Aðalhlutverk:Anecée Aivina,
Sean Bury.
Myndin er tekin i li; og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning:
Skipsránið
Mynd, sem sérstaklega er
gerð fyrir börn.
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Vinstúlkurnar
Lumiere
Frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Ég Natalia
Hin frábæra gamanmynd i
litum með Patty Duke,
James Farentino.
ISLENSKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
salur
DUSTl
\HCö0EMAN/
Litli Risinn
Endursynd kl. 3.05, 5.30, 8 og
10.40.
Bönnuð innan 16 ára.
•salor
RUDDARNIR
wnxuw ioua • biw Boisran
WOOOT RB0« .pi MTWAIB
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
Endursynd kl. 3,10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
salur P-
Sómakarl
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i litum.
Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Frummaðurinn ógur-
légi
The Mighty Peking
Man
Stórfengleg og spennandi ný
kvikmynd um snjómanninn i
Himalajafjöllum.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning:
Gullræningjarnir
Sýnd kt. 3.
E3 Kínverskt fimleikafólk á íslandi
Sýningar í Laugardalshöll þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20,30 og
fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20,30.
Einstakt tækifæri til að sjá snilli þessa fófks i öllum greinum áhaldafimleika
Forsala aðgöngumiða verður í Laugardalshöll mánudaginn 14. ágúst kl. 18
til 20 og frá kl. 18,30 sýningardagana.
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri! Fimleikasamband ísíands
lonabíó
'a 3-1 1-82
Kolbrjálaðir kórfélag-
ar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta
og djarfasta samansafni af
fylliröftum sem sést hefur á
hvita tjaldinu.
Myndin er byggð á metsölu-
bók Joseph Wambaugh's
„The Choirboys".
Leikstjóri: Robert Aldrich.
Aðalleikarar: Don Stroud,
Burt Young, Randy Quaid.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.
Læknir i hörðum leik
What's Up Nurse
Ný, nokkuð djörf bresk
gámanmynd er segir frá
ævintýrum ungs læknis með
hjúkkum og fleirum.
Aðalhlutverk: Nicholas
Field, Falicity Devonshire
og John LeMesurier.
Leikstjóri: Derek Ford.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning:
Flugkappinn Valdo
Skemmtileg og spennandi
mynd með Robert Redford.
Sýnd kl. 3.
3* 16-444
Arizona Colt
Hörkuspennandi og fjörug
Cinemascope litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursynd kl. 3, 5.30, 8 og 11.
40 sídur
sunnui