Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13. ágúst 1978 i t m » ri 17 íþróttir, poppmúsík og glæpasögur eru áhugamál Guðrúnar Hauksdóttur og Sigurbergs Sigsteinssqnar — Eruö þið aö fara á þriðju hæð til vinstri? Þaö er til mi'n, ég á heima þar, segir Herdis Sigurbergsdóttir, sjö ára hnáta, við okkur i anddyrinu á Vestur- bergi 72 i Breiðholti. Þegar upp er komið bjóða okkur velkomin þau Sigurbergur Sigsteinsson, iþróttakennari og fyrrverandi landsliðsmaður i knattspyrnu og handknattleik og GuðrUn llauksdóttir, handknattleiks- kona úr Viking og fyrrverandi unglingalandsliðskona. Þau eru með hvort sitt barniö á hand- eggnum, Heiðu tveggja ára og Sigstein 10 mánaða. Og enn eru áhugamálin á dagskrá. — Hjá mér eru það aðallega íþróttirnar, segir Guðrún, en börnin komu fljótt og ég hef orðið að taka mér hlé i handknattleiknum, en þó aldrei lengur en eitt keppnistimabil. íog er þo ákveðin i að halda afram, og er búin að tryggja mér fasta barnapfu i vetur til að komast. íþróttunum fylgir líka geysilega mikill félagsskapur. Guftrún Hauksdóttir og Sigurbergur Sigsteinsson meobörnin sin þrjú. Eg hef gaman af að lésa ef fleiri tómstundir géfast. Stund- um les ég ekkert nema „ástar- vellu" en stundum glæpasögur. Góðar glæpasögur finnst mér mjög skemmtilegar. Okkur sýnist Guðrúnu ekki skorta verkefni með þrjú börn, en þó tók hún sér fri frá heimilisstörfunum sl. mánuð og vann við dreifingu á Dagblaðinu og ræstingar á kvöldin. Sigurbergur kennir við Arbæjarskóla og Verzlunar- skóla tslands, og á kvöldin er hann oftast að snúast I kringum eitthvað i sambandi við iþróttir svo sem þjall'a handknattleiks- og knattspyrnufólk. — Þessutan á ég mér eitt aöaláhugamál og hef átt frá þvi ég var tiu ára og það er tónlist. Ég hlusta á alls konar músik, mest poppmUsik. Sigurbergurá mikiö plötusafn og hefur verið að bæta ,,græj- urnar" smátt og smátt. NUna gerir hann sér að góðu fjóra hátalara og nokkuð kröftugan magnara. „Það era.m.k. nóg i blokk," segir hann. Dýrt áhugamdl? JU, þaö er orðið það. — Ég held mikiö upp á gömlu góðu Bitlana og á allar plötur þeirra, það vantar ekki lag þar i, og sama er að segja um aðrar „grúppur" frá þeim tima. Nýju hoparnir hér heima eru lika flestir ágætir, svo sem Bruna- liðið og Halli og Laddi og þeir kappar. Þau Sigurbergur og GuörUn hafa átt heima i fjögur ár i þriggja herbergja ibUÖ viö Vesturberg og verja þvi ekki tómstundum i að byggja einbýlishús og rækta garö. — Næsta skrefið verður að stækka við sig, segir Sigurbergur. — Eg hef bara engan áhuga á þvi, hér er mjög góð aðstaða og gott fólk, gripur Guðrún frammi. í HEIMSÓKN Frásögn: Sólveig Jónsdóttir Myndir: Tryggvi Þormóösson ekki mikið saman. Við erum aðallega að hvila okkur. Það eru mörg ár siöan Steinn Steinar sagði: Við lifum á erfiðum tim- um og enn eru erfiðir timar, en einhvern veginn hefur þetta gengið samt. En stjórnmála- mennirnir voru betri hér áður fyrr. Guðmundur syndir 200 metra á dag og stundar ekki aðra likamsrækt, segir það nægja fyrir latan mann. Kona hans ljóstrar þvi upp, að hann andi aldrei á leiðinni yfir laugina heldur bara við bakkana. Hann nennir ekki að koma upp Ur! En hvað þvi viökemur aö leysa lffsgátuna i laugum þá er Guömundur frábitinn sliku. — Það ætlaði einn að fara að tala við mig um skattamál i gufu- baðinu á Laugarvatni. Égsagði baraviðhann: — Sjáðu útsýnið. Guðmundur er fáorður um önnur áhugamál sin i tómstund- um. Kapallinn, sem hann var að leggja meöan hann beið eftir heimsókn frá Timanum gekk upp og hann tekur saman spilin. — Mitt aðalstarf er á Utvarpinu og svo er ég stundum að dúlla i Þjóðleikhúsinu. Þætti og óperu- kynningarfyrir Utvarpið sem ég heima. Matargerðarlist? Ég er sjálfbjarga þegar konan er ekki heima, en ég hef ekki þurft að leggja mikla stund á þá list- grein, Þóra sér svo vel um mig að þvi leyti, sem á mér má sjá. Þóra og Guömundur eru nýkomin úr hringferð um landið meðviökomu á Vestfjöröum. — Þaðer i fyrstaskiptisem ég hef náð henni úr Laugardalnum að sumarlagi, segir Guðmundur. Þar eiga þau hjón sumarbústað og stunda ræktun og Þóra stend- ur við eldavélina allan daginn fyrir austan, aö þvi er maður hennar segir. — Best fannst mér þegar ég flutti austur með börn- in á sumrin og var þar i juli og ágUst, en nuna erum viö meira hér i borginni, segir Þóra. Húsmóðirin að Hagamel 44 vill sem minnst tala um hannyrðir og vefnað eftir hana, sem prýða heimiliö, og i vinnu- herbergi er saumavél og prjónavél, sem hUn notar til heimilisþarfa. Börnin eru þrjU, nUuppkomin, l7árafóstursonur er heima og barnabörnin f jögur eru tiðir gestir. — Tómstundirn- ar hjá mér fara i að snUast i kringum þetta fólk mitt, segir Þóra, og ekki er annaö að sjá en henni liki þaö vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.