Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. ágúst 1978 3 bær framtíðarinnar: Byggðar ibúðir á Selfossi 1969 - 1977. GÚOR 200 «0 160 140 B0 00 80 60 40 20 '69 79 '71 72 73 ‘X 75 76 77 Þetta linurit sýnir byggðar ibúðir á Selfossi á árabilinu 1969 til 1977. Veruleg aukning er á ibúðabyggingum hin siöustu ár. að um næstu áramót yrðu Sel- fossbúar á millibilinu 5500 til 8000, og aðspurður svaraöi hann þvi til, að á svipuðum tima sæi hann fram á samruna Selfoss og Hveragerðis, ef nægjanlega tækist að efla atvinnustarfsemi þar á svæðinu. Ný félagsmálastefna Að blaðamannafundinum loknum buðu forsvarsmenn bæjarins blaðamönnum i kyhnisferð um bæinn, svo að þeir gætu kynnst aðstöðunni af eigin raun. 1 henni kom m.a. SMÍhjM 31 1 BYRÍIO A ARINU FtJtttjERT Á ÁRINU. Þessa mynd tók Róbert Ijósmyndari, eins og allar hinar, vestan viö nýju úlisundlaugina á Selfossi, en þar er aöstaðan öil oröin til fyrir- myndar. Fremst á myndinni sjást nokkrir af forsvarsmönnum bæjarfélagsins, taliö frá vinstri: Þoi geir Sigurösson bæjartækni- fræðingur, Jón B. Stefánsson félagsinálastjóri, Sigurjón Erlings- son bæjarráðsmaöur, Erlendur Hálfdánarson bæjarstjóri, og Haf- steinn Þorvaldsson forseti bæjarstjórnar. fram að blómlegt hesta- og hestamannalif er i bænum, og ein 700 hross þar i húsum. Veriö er að reisa myndarlegt félags- heimili á staönum, sem bæta á úr brýnni þörf á þeim vettvangi. Þá er hafin bygging verknáms- húss fyrir tilvonandi fjölbrauta- skóla þar á staðnum, en einnig hefur kaupfélagið i undirbún- ingi byggingu nýs verslunar- húss. Að lokum skal geta þess, að tekin hefur verið upp ný stefna á Selfossi i félagsmálum, ekki ósvipuð þeirri sem rikir i Kópa- vogi. Félagsmálafulltrúi hefur verið ráðinn um nokkurt skeiö, og hefur hann yfirumsjón með öllum félagsmálum i bænum. Hér má sjá inn i hinn nýja iþróttasal gagnfræöaskólans, sem fyrst var tekinn i notkun á landsmóti UMFt sem haldið var fyrir skömmu. Komiö hefur veriö fyrir sýningarkerfi I salnum, vegna Landbúnaöarsýningarinnar, en þaö er I eigu bæjarsjóös og þvi alltaf til taks, þegar sýningar sem þessi eru haldnar. Leggja áherslu á þá möguleika, sem bærinn hefur sérstöðu um Kás- „Ég vil taka það fram, að það hefur verið algjör ein- öugur hér í bæjarfélaginu um þær framkvæmdir sem hér hafa farið fram, varöandi uppbygg- ingu iþróttahússins og aðstöð- una þar. Engin rödd hefur Sagði hann að það væri ekki litið atriði, að altaf heföi verið nægilegt framboð bæði á ibúðar og iðnaðarlóðum á Selfossi, en byggingarland væri á margan hátt gott á Selfossi, t.d. mjög stutt niður á fast. Taldi Gestur Selfoss _ heyrst sem andmælt hefur for- gangi þessa verkefnis, né spurningar heyrst hvers vegna svo miklum fjármunum sé varið til uppbyggingar þessarar. Það er enginn vafi á þvi að ný- lokið landsmót UMFI og væntanleg Landbúnaðarsýning hafa haft sitt aö segja, aö þessum áfanga varð náð svo fljótt, sem raun varð á. An efa kemst iþróttahúsið a.m.k. þremur árum fyrr i gagnið en ella”, sagði Hafsteinn Þor- valdsson, forseti bæjarstjórnar Selfoss, á fundi sem forsvars- menn kaupstaðarins héldu með blaðamönnum fyrir skömmu, þar sem kynnt var hin mikla uppbygging sem átt hefur sér staðþar undanfarið. Lögðu þeir áherslu á það, a 6 nú væri Selfoss orðinn tilvalinn staður fyrir hvers konar ráðstefnu- og sam- komuhald, og þá sérstaklega fyrir sýningar, eins og þá, sem nú færi i hönd, og iþróttamót. Sagði Erlendur Háfdánarson bæjarstjóri, að Selfossbúar hefðu mætt sérstaklega miklum velvilja af hálfu núverandi menntamálaráðherra varðandi útvegun fjármagns til greiðslu þess hluta sem ríkið fjármagn- ar. Nógu erfitt hefði það samt verið fyrir bæjarfélagiö að standa i þessu, þ.e.a.s. að borga sinn helming. Skipulagið á að hvetja til félagslegrar sam- stillingar ibúa Næst ræddi Gestur Ólafsson arkitekt um skipulag bæjarins, en hann er höfundur aðalskipu- lags Selfoss sem fyrst var gert árið 1970, en æ siðan hefur verið i mótun. Við gerö þess aöal- skipulags var i fyrsta sinn hér- lendis gerö félagsleg könnun á skoðunum ibúanna, þvi það hef- ur alla tið veriö stefna bæjar- yíirvalda á Selfossi að hafa ibúa sem mest meö I ráðum. Sagði Gestur að með þessu skipulagi væri i grundvallar- atriðum leitast við að mynda þéttan bæjarkjarna umhverfis miðstöð stofnana og skóla, ein- mitt þar sem Landbúnaðar- sýningin er nú haldin. Með þvi væri lögð áhersla á þá mögu- leika sem Selfoss hefði fram yfir stærri bæi t.d. Reykjavik. Stutt væri i vinnu og skóla þar sökum miðsvæðisstefnunnar, og þann- ig ætti skipulagið að hvetja ibú- ana til félagslegrar samstilling- ar meö vixlfrjóvgun hugmynda og þar fram eftir götum. JC E <o oð T3 C I cn 3 X HVaÐ er i pO kanum t.d. áburdur fódurbœtir mjöl fiskimjöl graskögglar kisilgúr margs konar Þurrduft (t) Portabulk BER 1TONN umbodsadilar: Olafur Gíslason & CO.HE Sundaborg 22 simi 84800 • 91

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.