Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. ágúst 1978 11 mannlífið Nútimi, nútimalegur.eru hugtök, sem svifa yfir vötnunum I Pompi- dou-safninu. Þar eru sýndar myndir þeirra iistamanna, sem lengst ganga i nýjungum hverju sinni. Plast og önnur ný efni eru áberandi bæöi I byggingunni sjálfri og I listaverkum sem sýnd eru. Sú hugsun hvarflar ósjálfrátt aö manni þegar gengiö er út úr þessu húsi, aö upplýsingamiöl- un sé sterkasta einkenni á lifi nútimamanns (svo óljóst sem hugtakiö nútimamaöur er). Upplýsingar, upplýsingar, upp- lýsingar er fyrsta boöoröiö i safninu. Tölvurnar mata okkur á sifellt flóknari og itarlegri upplýsingum um hluti sem okk- ur varöar næsta litiö um. En viö veröum stööugt aö taka viö, stööugt aö telja okkur trú um, aö okkur skorti þekkingu til aö geta tekiö ákvaröanir, viö þurf- um betri upplýsingar og viö veröum aö fá þær æ hraöar. A klukkuti'ma fáum viö yfirlit yfir núti'malist. 1 litlu herbergi er saga menningar isaldarmanna, og i 50 litmyndum er saga gotneskrar listar. t næsta sal er saga borgarskipulags I Sovét- rikjunum, og þar viö hliöina er saga peninganna I veröldinni, o s.frv.. o.s.frv. Enginn kemst hjá aö lifa sina tlma og ekkert er jafn auövelt og aö taka þátt I þvi, sem eigin timi og eigin menning metur og sækist eftir. Hiö eilifa hefur kannski gleymst i Pompidou-safninu, en nútim- inn er svo sannarlega staddur þar. A opnu svæöi viö innganginn voru trúöar aö leik, Spánverjar i miðaldabúningum sungu rómönsur og spiluðu fallega á gitara, og út undir vegg sungu tveir ungir menn, tötralegir, söngva fjallabúa f Kentucky. Hjá þeim sat á hækjum sinum döpur kona meö litla skó á fót- um, hún horföi niður.i islenskri lopapeysu mórauðri meö oln- bogana út úr, — hin eilifa fylgi- kona fátækrasöngvara.eldri en nútimalist, eldri en Isaldarkon- an. Handan viö horniö flæddi manngrúi Parfsar eftir Rue Rivoli meö skartgripabúöum sinum og tiskuhúsum. Pompidou-safniö i Paris er nútimaleg bygging, og engu likara en gleymst hafi að taka niður vinnu- paliana þegar smiðinni var lokið. Þarna er að finna ótölulegan grúa uppiýsinga um allt milli himins og jarðar, ómetanleg listaverk og vinnustofur og rannsóknarherbergi. A efstu hæð er útsýn vitt og breitt yfir borgina og auðvitað griðarstórir veitingasalir. «*• s 'S ■i'.'-'Í r7.~ J- '■ í£? I \ >. v.U'; KíS S - * .• v,ír | Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Stöður sálfræðings og félagsráðgjafa við sálfræðideildir skóia i Tjarnargötu 20 og i Feilaskóla eru lausar til umsóknar. Umsóknir berist fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnagötu 12, fyrir 1. sept. n.k. Fræðsiustjóri. 8 I n: s I m. W: ■'& rlfy ÍSi Leikskóli Sauðárkróks óskar eftir fóstru. Forstöðukona gefur nánari upplýsingar og tekur við umsóknum i sima (95)54%. Félagsmálaráð. Kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskóla Grindavíkur. Þar á meðal islensku kennara fyrir eldri,1 bekki, handavinnukennara stúlkna og kennara sex ára barna. Uppýsingar gefnar i simum (92)8119 og (92)8250. Skólanefndin. Búðarhreppur — Laus störf Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: Starf skrifstofumanns, gjaldkera- og bók- haldsstörf eru aðal verkefni. Starf byggingafulltrúa Búðahrepps. Staða skólastjóra og kennara við tónlista- skóla Búðahrepps. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Búða- hrepps, Fáskrúðsfirði fyrir 23. ágúst 1978. Upplýsingar i sima (97)5220. Sveitarstjóri Búðahrepps. Lopapeysur óskast Heilar og hnepptar lopapeysur i öllum lit- um óskast til kaups. Móttaka verður framvegis á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 1-3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.