Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 13. ágúst 1978 Einu sinni sem oftar flutti ég i ókunnugt fræösluhéraö. Þarna voru sextán börn, á ymsum aldri og misjöfn, eins og gerist. Þaö vakti eftirtekt mina, aö þau voru einstaklega illa aö sér í bibliusögum. Ég haföi reynslu af þvi, aö þar var kunnáttu ábótavant án þess aö ég heföi ástæöu til aö gruna kennara um vanrækslu. Einkum gekk börn- unum illa aö átta sig á, aö efni bókarinnar var ekki i réttri at- buröaröð. Fyrst var sagt frá fæöingu Jesú og ævi hans til tólf ára aldurs. Siöan kom sköpun- arsagan og ættfeöur Israels- manna. Og áfram var haldiö, þar til Gamlatestamentinu lýk- ur. En þar næst var tekinn upp þráöurinn, þar sem frá var horfið í ævisögu Jesú. Börnun- um gekk illa aö átta sig á þessu. Þar viö bættist, aö torvelt mál- far bibliunnar var vlöa orörétt I námsbókinni. (Aö lokum kom þó ný útgáfa, þar sem efninu var skipaö eftir röö atburöa). Nú brá svo viö, aöbörnin voru vel heima i bibliusögum og fóru sjálfkrafa aö segja frá. Og nú kemur getraun: Hvaö olli þessu? Fyrst datt mér i hug, aö hér heföi veriö aö verki sagnameist- ari, sem miölaöi börnunum fróöleik i snjöllum frásögnum. Ekki var þaö. Kennarinn var eins og gerist og gengur. Og flestir kennarar treysta meir á kennslubókina en sjálfa sig. Ekki ætla ég aö lasta litillæti. Orsökin kom i ljós. Börnin höföu öll eignazt bók, sem heitir Góöi hiröirinn. Miö minnir aö K.F.U.M. hafi gefiö hana út, eöa einhver söfnuöur annar. Hún er myndskreytt, letriö stört og gott. Helztu sögur beggja testa- mentanna eru endursagðar á liðlegu máli. Að bændur og börn skildu Þetta dæmi sýnir, aö náms- bókin getur gert gæfumuninn. Litt ritfær maður, sem vegna lærdómsnafnbótar einnar, fær þaö hlutverk aö semja kennslu- bók, getur komiö i veg fyrir, aö fræöigreinin veröi þjóöinni til gagns og gleöi næstu áratugi. Kennarinn getur, aö visu, tekiö ráöin af bókinni. En þaö mun vera sjaldgæft. Stundum er efnt til verölauna- samkeppni. Þannig hefst oft gott skáldrit upp úr krafstrin- um. Hvernig væri aö fara eins aö meö námsbækur? Hver veit, nema þá kæmi upp úr kafinu snillingur á borö viö Sigurbjörn Sveinsson, Steingrim Arason eöa Stefán Jónsson? En allir þessir menn voru færir um þaö, sem Lúther haföi i huga viö bibliuþýöinguna, aö móöurmál- iöætti aö rita þannig, aö „bænd- ur og börn skildu”. Vill ekki fulloröna fólkiö gera sér þaö ómak aö lesa til dæmis Málvisi Indriöa Gislasonar sem erlikari gestaþraut ennámsbók handa venjulegu barni? Enda skilst mér aö kennarar þurfi helzt aö sækja námskeiö til þess aö læra aö kenna hana. Kvíslgreiningin.sem ég nefni gestaþraut og kemur I staö venjulegrar aöferöar viö grein- ingu mun vera komin frá Ameriku. Sakar vissulega ekki ef aöferöin væri til batnaöar. Oddný Guömundsdóttir: ÞÆR GETA GERT GÆFUMUNINN Getur ekki andagiftin kafnað? Þá er aö geta bókar, sem nefnist Skólaritgeröir. Ætli margir menn,þó aö ritfærir kaUist,fari eftir þeim mörgu og Regla er gefin um upphaf rit- gerðar: Hún á aö byrja á full- yröingu, samtali eöa tilvitnun. Má hún ekki alveg eins hef jast á spurningu, ávarpi eöa upphróp- un? óvænt tilþrif setja svip á ritsmiðina. Astæöulaust er aö óttast þau. Lokaorö eiga aö vera sam- hljóöa upphafsoröum, segir ennfremur. Og efnisgrein niöur- fram yfir Vidalinspostillu — tóku moösuöu fram yfir gjós- andi hver. Þessar tvær bækur, Skólarit- geröir og Ljóöalestur, eru aö minum dómi, óþarfar, þvi aö bók Gunnars Finnbogasonar, Mál og ljoö^fjallar um sama efni. Hún er rituð á einkar tilgeröarlausu og góöu máli, skiljanleg lesandanum án auka- Um námsbækur hárnákvæmu reglum, sem þar eru gefnar um greinaskil? Hún er samin einkum eftir enskum fyrirmyndum, segir i formála. Lesmáliö miUi greinaskila nefnist efnisgrein, „mislöng oröræöa um eina meginhugsun eöa hugmynd”, eins og þaö er oröaö i bókinni. Dæmi eru sýnd um „stigbundna mótun hug- mynda”, og skýringar fást á þvi hvaö er „umfang ritgeröa”, „inntak ritgeröa”, og „starfs- stig ritgeröa”. Og svona á nemandinn aö ganga aö verki: Hann á að nota nær fjóröung timans til efnis- skipunar, eöa 8-10 minútur af 45. „Ef efnisskipun hefur tekizt vel ætti sjálf oröun hennar ekki aö vera óttaefni”, segir i reglun- um. „Hagræddu hugmyndum þinum þannig, aö þær falli i 3-5 efnisgreinar, ef þúhefurv45 min- útur til umráöa. Þaö jafngildir þvi, að meginhugmyndir i 45 minútna ritgerð skyldu helzt ekki verafleirien5”. (Geinaskil eiga þvi aö vera fern). Annars staðar segir: „I venjulegri skólaritgerö sem ætl- aöar eru 45-60 minútur, viröist hæfilegt aö hafa 3-6 efnisgrein- ar, sem naumast séu lengri en 8-12 linur”. (Greinaskil eiga þvi aö vera 2-5). Getur ekki sjálf andagiftin kafnaö i þessum mörgu og ná kvæmu greinaskilareglum, sem marka efninu bás? En höfundur (B.R.) hefur engar áhyggjur af því: „Einskær timasóun er aö gera uppkast aö allri ritgeröinni og siðan hreinrit.” Allir, sem eitthvaö rita, hafa reynslu af þvi aö klaufaleg setning i uppkasti getur breytzt mjög til batnaöar i hreinriti. En samkvæmt kennsiubók þessari viröist linu fjöldinn milli greinaskila aöal- atr iöiö. lagsins á aö vera 8-12 Inur. Löng námsbók meö uppskrift- umogreglum um hvaö eina, sem snertir ritmál, stuðlar varla aö því aö nemandinn gefi hugmyndafluginu lausan taum- inn og fari sinar eigin leiöir. Er ljótt aö geta sér þess til aö jafnvel kennarinn geti oröiö oí bókstafsbundinn meö slikar uppskriftir I höndum? Tóku moðsuðu fram yfir hver Ljóöalestur heitir bók, sem á aö glæöa skilning ungmenna á ljóöum. Ýmislegt mætti um hana segja. En eitt verö ég aö benda á: Hvemig stendurá þvi, að ljóöunum fylgir hvergi höf- undarnafn? Nemandinn veröur aö leita höfundarins i skýring- um aftan við bókina i hvert skipti, sem hann er óviss um eftir hvern kvæöiö er. Skýringar á torskjldum oröum eru á enn öörum staö. Þaö er ekki fallegt aö tefja svona fyrir lesandan- um. Þaö hefur tiökazt, aö nafn höf- undar fylgi kvæöihans, eöa ööru efni i' safnriti. En nú varö að breyta einhverju. Breytingar, sem ekki hafa neina sjáanlega kosti, eiga engan rétt á sér. Stundum hittist svo illa á, að breytingaglaöir menn eru fátækir i andanum. Og þá er ekki von á góöu. Bókin styöst að sjálfsögöu, við erlend rit! Bókmenntasaga okkar á ýmis dæmi um seinheppna nýjunga- menn. Slikir menn tóku hús lestrabók Péturs Péturssonar erfiöis. Ýmislegt er þar lika vel sagt um skáldskap. Tilraunafálm og glundroði Ég hef birt tvær blaðagreinar um furöuverk, sem kallast Samfélagsfræöi — tilraunaiit- gáfa. Ekki veit ég, hvort „alvöruútgáfan” hefur enn komið fyrir mannasjónir. Ég réð fólki til aö lesa hana. Vilja foreldrar ekki lika gera sér það ómak, aö skyggnast I margra hefta námsbók i eðlis- og efna- fræöi, sem ætluö var ellefu og tólf ára börnum um þaö leyti, sem ég hætti aö kenna, og er sennilega notuö enn? Prýöileg námsbók, hæfilega löng, var til i þessum greinum, eftir Pálma Jósefeson. Furðuiegt tilraunafálm og glundroði hefur rikt i reiknings- kennslu undanfariö. Og er margt um rætt. Mjög er það hæpiö aö skipta snögglega um heiti i einhverri fræöigrein. Bókum ber þá ekki saman. Tveir menn á misjöfn- um aldri geta ekki talaö saman. Hvers vegna má, til dæmis, ekki lengur tala um eölisþyngd? Aö hverju leyti er eðlismassi betra? Óbjörguleg nýyröi torvelda lika skilning lesandans á bók- menntaritgeröum nú á dögum. Hann þarf aö vita, hvaö átt er við meö ferli, minni, leiöar- minni, þema og vild. Stundum hnýtur hann um útlend orö eins og structure, plot, tendens, mótiv og leitmótiv. Sé um félagsfræöi aö ræöa, veröur lesandinn aö skilja orö eins og staðtölulegur, skörun, hlutverkasveipur, frumhópur, fjarhópur, væntun og mennta- festi (hvorugkynsorð). Sú árátta lærdómsmanna, að koma sér upp stéttarmáli, getur fyrr en varir flokkaö tunguna I alþýðumál og langskólamál, eins og algengt er erlendis. Hitt verður sjálfsagt einsdæmi, aö alþyöumáliö hér veröur fegra ogfullkomnara en nýgervingur- inn. Nægir aö bera saman óskólagenginn mann, eins og Tryggva Emilsson, og einhvern bæklingahöfund á vegum menntamálaráöuneytisins — svo að ekki séu nefndir meö nafni blaöamenn, sem auögað hafa skrýtlusöfn meö bögumæl- um. Alvörubækur eða ekki Ég get ekki stillt mig um aö minnast á námsbók, sem aö visu, er ekki notuö i grunnskól- um, heldur i málaskólanum Mimi, islenzkunámsbók handa Englendingum. Höfundur segir, að þarna séu „málfræöikaflar, ritaöir í skopstil.þar sem ekkert er heilagt og allt sett fram sem karikatúr.” Gallinn er aðeins sá, aö þarna er á ferö maöur, sem reynir, af öllum kröftum, aö vera fyndinn, án þess aö geta þaö. Markmiö meösllkri bók ætti aö vera þaö, aö útlendingarnir læri nauösyn- leg orö og oröatiltæki, sem koma sér vel á ferðalögum, i viöskiptum og heimboðum. En hér kemur ofurlitiö sýnishorn: „-— Presturinn segir, aö maöur eigi aö elska konuna sina. Það fer nú eftir þvi, hvern- ig hún verður. Bezt gæti ég trúaö þvi, aö einhverjar kerl- ingar heföu platað prestinn til aö setja þetta inn f ræöuna. Maður á aldrei aö treysta svoleiöis kerlingum. Svo segir presturinn, aö maöur eigi aö hjálpa kerlingunni, hvort sem hún er veik eöa ekki. Þetta hlýt- ur að vera samsæri. Nei, heil- brigö verður kerlingin að vera og alls ekki löt. Viljug eins og góöur hestur. Og ekki má hún kjafta djöfulinn ráðalausan. — Jæja, ég fæ mér þá bara hjól- börur I staöinn —” Kvenréttindakona nokkur hélt þvif ram, aö höfundur geröi hlut kvenna lágkúrulegan. Hvaö um þaö? Svona bók skaöar engan málstaö. Og varla heföi ég minnzt á hana, ef ekki væri til þess aö vekja eftirtekt á, hvernig námsbók getur oröið, ef óheppnin er meö. En víkjum aftur aö bókum grunnskóla og framhaldsskóla: Mjög er kvartað um, aö þessi tiðu námsbókaskipti kosti for- eldrana mikið fé og komi jafn- vel ringulreiö á námiö sjálft, til dæmis, þegar nemandi flytur milli skóla. Nemandi spuröi mig, hvort tilraunaútgáfur séu gjaldgengar til aö miöa við þær próf og einkunnir, fyrst þetta eru ekki neinar „alvörubækur”, eins og hann orðaði þaö. Ekki vissi ég það. Að lokum: Góöir lesendur, veitiö námsbókum athygli. Þær eigasvo mikilvægu hlutverki aö gegna, aö þaö getur gert gæfu- muninn i öllu skólanáminu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.