Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 13. ágiist 1978
13
Launajöfnunar-
stefna
prentvillupúkans
HEI — I Tlmanum i gær geröi
prentvillupúkinn alþingis-
mönnum og blaBinu ljótan grikk, i
frétt um laun þingmanna. Laun
þingrnanna voru s.l. mánuö 379
þús. — þrjú hundruöstjötiu og niu
þúsund krónur — en prentvillu-
púkinn haföi lækkaö þá upphæö
um 100 þúsund. AB sjálfsögöu
biöur Timinn bæöi-lesendur og
alþingismenn afsökunar á þessari
leiöu villu, enda leggur Timinn
sóma sinn i aö fara rétt meö staö-
reyndir.
Einum blaöamanna datt þó i
hug, hvort skýringin gæti veriö
sú, aö prentvillupúkinn heföi haf-
iö launajöfnunarstefnu, og byrjaö
hana meö þvi aö lækka tekjur
alþingismanna!
sem leggja leið sina um hið
sögufrœga
Dalahérað
eru minnlir á að lita inn í
verzlun okkar um leið og þeir
aka i gegnum Búðardal, þvi
hjá okkur fáið þið allt í nestið,
viðlegubúnað og veiðitœki og i
SÖLUSKÁLANUM BÚÐ
fáið þið heitan mat og ýmsa
smárétti, smurt brauð, kökur,
kaffi, öL, gosdrykki, sœlgœti
o.nufl. til hressingar
á ferðalaginu
Hvammsfjarðar
BÚÐARDAL
Oskubakkinn
sem eyðir
reyk
Allt dettur þeim i hug i
Amerlku. Nú hafa þeir fundiö
upp öskubakka sem jafnframt
eyöir reyk. Hönnuöurinn,
Jeannette V. Orel frá Kali-
forniu, starfaöi viö mengunar-
varnir, en I staö þess aö einbeita
sér alveg aö reyknum frá verk-
smiöjuskorsteinum fór hún aö
huga aö leiðum til aö eyöa
óþægilegum reyk innanhús frá
okkar margumtöluöu vindl-
ingum.
Útkoman varö mini-útgáfa af
reyklausum mengunarskor-
steini eftir fjögurra ára til-
rauna- og hönnunarstarf. Reyk-
eyðirinn er nú kominn á
markaö, a.m.k. i Bandarikj-
unum, og selst þar ágætlega á 20
dollara stykkiö. Þetta er 8
þumlunga hár sivalningur úr
málmi og plasti með batteri-
drifinni viftu að ofan. Viftan
sýgur til sin reykinn frá sigar-
ettunni og blæs honum I gegn
um ákveðinn hreinsunartæki
sem eyða honum aö fullu.
Útbúnaöur þessi hefur aðeins
einn augljósan galla, hann gerir
ekkert til aö eyða reyknum sem
reykingarmennirnir sjálfir
blása frá sér.
Þýtt og endursagt
/KEJ
öskubakki mengunarsérfræö-
ingsins.
Tímaritið
Súlur
komið út
KAUPFÉLAGIÐ
FRAM
NESKAUPSTAÐ — SÍMI (97)7303
hefur hvaðeina til
ferðalagsins — matvörur
— viðleguútbúnað —
nestisvörur.
Þér eruð ávallt velkomin
í Kaupfélagið.
KAUPFÉLAGIÐ FRAAA
Verið
velkomin
KAUPFÉLAG
Út er komið timaritiö Súlur,
fyrra hefti VII. árg. Ritiö er gefiö
út af Sögufélagi Eyfirðinga, en
ritstjórar eru Jóhannes óli Sæ-
mundsson og Valdimar Guö-
mundsson.
í þessu heftí er margs konar
efni, mest frá Eyjafiröi. Meöal
efnis má nefna: Stefán Aöal-
steinsson ritar greinina Lifsferill
Guðfinnu Jónsdóttur, Einar
Petersen segir frá Fornminjum i
Sólarfjalli, Jóhannes óli Sæ-
mundsson skrifar um Ólaf blinda,
Kristján frá Djúpalæk ritar grein,
sem hann nefnir Um drauga. Þá
eru Hörgdælaþættir eftir Eið
Guömundsson, Guðbrandur
Magnússonskrifar um Kolagrafir
i Fljótum. Um Héröasskjala-
safnið á Akureyri skrifar Þór-
hallur Bragason, Aöalsteinn
ólafsson skrifar um Eyfirskar
visur. Jóhannes Óli Sæmundsson
ritar grein er hann kallar Svona
fór það, Magnús J.G. Magnússon
á þarna greinina A isum úti, Árni
J. Haraldsson skrifar grein
Óvenjulegur hagleiksmaður og
Aöalsteinn Jönsson segir frá Ara i
Viðigeröi. Ýmislegt annað efni er
I ritinu.
FERDA
menn
KAUPFELAG SAURBÆINGA
SKRIDULANDI
veitir almenna verzlunarþjónustu og hefur auk þess opna ferðamanna-
verzlun á kvöldin og um helgar. Við seljum m.a. allskonar ferðavörur,
heitar pylsur, sælgæti, öl og gosdrykki að ógleymdu brauði, mjólk og ís.
ESSO-þjónusta — Við erum í þjóðbraut — Hjólbarðar — Þvottaplan