Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 26
26 ISÍHIKIJSII Sunnudagur 13. ágúst 1978
Nútíminn ★ ★ ★
Nýtt er gott
gamalt vont
— útkoma vinsælda-
kosninga I breska
popptimaritinu
Zig Zag
Nýlcga fengust úrslit I vin-
sældakosninguni brcska tlma-
ritsins Zig Zag en þaö þykir
mjiig hliöhollt „punk/ncw-
wave" poppurum og aö sama
skapi á móti hiuum cldri popp-
urum. 1 Ijósi þessa álits er ekki
liægt aö segja aö úrslitin komi
mjög á óvart, en þau uröu sem
hér segir (3 ei'stu):
Besta stóra plata
siðustu 12 mánuði
1. Another Music — Buzzcocks
2. Bollocks — Sex Pistols
3. This Years model — Elvis
Costello
Besta litla platan
1. Complete Control — Clash
2. I’retty Vacant — Sex Pistois
3. Wliat do I get — Buzzcocks
Besti söngvari
1. John Lydou (Kotten)
2. l)avid Bowie
3. Elvis Costello
Besta söngkona
1. l)ebby Ilarry
2. Patti Smith
3. Siouxsie
Besta hljómsveit
1. The Clash
2. Buzzcocks
3. Kamones
Þessar þrjár hljómsveitir
þóttueinnig bestu ,.I.ive” hljóm-
sveitirnar og þá i sömu röö.
Mannaskipti
I Tom Robinson Band
Fyrir nokkru hætti liinn ágæti
hljómborösleikari Mark Ambler
i Tom Kobinson Band og er
ástæöan sögö sú aö Ambler
hyggst fara einförum innan
popp heimsins (sóló) en þannig
telur hann aö framtlö sinni veröi
best borgið. Ambler, sem hlotiö
hefur þjálfun I kiassiskum
hljnmborösleik, sagöi viö frétta-
inenn á dögunum, aö hann yfir-
gæfi Tom Kobinson Band meö
söknuö I huga, en hann teldi
þetta best, bæöi fyrir sjálfan sig
og TKB.þvi aö hann hefði um
nokkurt skeiö haft mikinn
áhuga á þvi aö stofna sina eigin
hljómsveit til þess aö koma hug-
myndum sinum betur á fram-
færi.
Tom Itobinson sagöi viö þetta
tækifæri aö hann bæri tak-
markalausa viröingu fyrir
Ambler sem hljómlistarmanni
og hann hlakkaöi virkilega til aö
heyra þaö sem Ambler léti frá
sér fara i fraintlöinni, en gat
þess aö sér þætti sárt aö missa
Ambler.
Sá sem kemur i staö Amblers,
heitir Nick Plytas, en hann
hefur getiö sér mjög gott orö
sem „session hljóöfæraleikari"
og sem slíkur hefur hann m.a.
leikið meö hljómsveitinni The
Clash.
Mark Ambler.
„Áskorunin er heillandi”
— Kate Bush, 19 ára gömul, er komin á toppinn
Til skamms tima var breska söngkonan Kate Bush nær óþekkt í Bretlandi, en
þegar fyrsta plata hennar „The Kick Inside" kom út á dögunum, má segja að hún
hafi lagt Bretland að fótum sér. „The Kick Inside" hefur nú um nokkurt skeið
haldið sig við toppinn á breska vinsældalistanum, og lög eins og „Wuthering
Heights" og „A man with the child in his eyes" hafa hlotið gífurlegar vinsældir.
Kate Bush, sem er aðeins 19 ára gömul hóf af skipti af tónlist á unga aldri f yrir til-
stilli bræðra sinna, sem voru miklir tónlistarmenn á þeirra tíma mælikvarða. 11
ára gömul var Kate farin að sem ja lög sem og hún hef ur gert allt f rá því. En leiðin
til frægðarinnar er engin rósabraut, ef enginn verður til þess að greiða götuna.
Kate Bush var svo lánsöm að Dave Gilmore, hinn frábæri gítarleikari Pink Floyd,
heyrði lög hennar, en hann hreifst mjög af þeim og tók hana þegar upp á arma sína
og eftirleikurinn varð auðveldari en hinir bjartsýnustu, og þar með talið Kate
Bush, þorðu að vona.
Fyrir skömmu átti frétta-
maður viðtal við Kate Bush og
fara gleísur úr þvi viðtali hér á
eftir:
Blm: Finiiur þú einhvern mun
á þvi að koina fram á hljómleik-
um og aö spila i stúdiói?
KB: Vissulega. Fyrir mér eru
þetta algjörlega aðskildir þættir
og ég geri þess vegna mikinn
greinarmun á þessu tvennu i
minu lifi. Þegar verið er að taka
upp plötu i stúdiói hrifst ég af
ýmsum atriðum sem þar eiga
sér stað og mér finnst heillandi
fyrir margra hluta sakir, en
þegar ég kem fram á hljómleik-
um finnst mér það gera miklu
meiri kröfur til min og áhættan
er mun meiri. Þú getur t.d. ekki
notað eins miklar tæknibrellur á
hljómleikum og þ.a.l. verður þú
að treysta meira á sjálfan þig og
þá sem vinna meö þér. Annars
má segja um bæði þessi atriði
að i þeim er fólgin viss áskorun,
sem gerir það að verkum að þau
verða álika heillandi i minum
augum, bæði tvö.
Blm: Nú notar þú látbragös-
Kate Bush ■
amans.
■ þá opnuðust augu mln fyrir tjáningarmöguleikum lik-
leik á hljómleikum þinum.
llvenær og hvernig kom þaö til?
KB: Það á sér nokkuð langa
sögu, en rétt eftir að ég hætti i
skóla sá ég látbragðsleikara á
sviði i London, ég held að hann
hafi heitið Lindsay Kemp, og
segja má að hann hafi al-
gjörlega opnað augu min fyrir
tjáningarmöguleikum likam-
ans. Fyrir mér hafði látbragðs-
leikur alltaf verið eitthvað
tónlistarlegs eðlis, en þarna
greindi ég i fyrsta skipti á milli.
Siðan hefur það orðið mér
ástriða að reyna að flétta lát-
bragðsleikinn og tónlistina sam-
an á hljómleikum minum og ég
held að ég megi segja að það
hafi tekist framar öllum vonum.
Blm: Ilver hefur haft mest
álirif á þig á tónlistarsviöinu?
KB: Ensk og irsk þjóðlög
hafa haft mikil áhrif á tónlist
mina, en bræður minir voru
mikið i þjóðlögum þegar ég var
að byrja i þessum „bransa”.
Nú, af seinni tima mönnum er
David Bowie i miklu uppáhaldi
hjá mér. Eins var hljómsveitin
Roxy Music stórkostleg á sinum
tima og Brian Ferry er eitt af
minum uppáhalds tónskáldum,
þ.e. i poppheiminum. Þá vil ég
að lokum geta Billie Holliday,
en rödd hennar hefur haft gifur-
leg áhrif á mig i gegn um árin.
Allir þesir aðilar sem ég hef
nefnt eru meðal þeirra sem
mest áhrif hafa haft á mig tón-
listarlega á undanförnum árum
og vissulega ber tónlist min þess
merki i dag.
Blm: Kom þaö þér ekki á
óvart hve góöar viðtökur platan
Kate Bush
og lagiö „Wuthering lleights”
fengu, þar sem þú haföir jú I
þrjú ár verið á samningi hjá
EMI?
KB: Vissulega. Mér finnst
þetta alltaf jafn undarlegt, að
fólk vilji i raun og veru borga
fyrir að hlusta á tónlist mina
finnst mér stórmerkilegt, en um
leið er það stórkostlegt.
Blm: Að lokum hverjar eru
fraintiöaráætlanir þinar?
KB: Ég hef alltaf unnið mikið
og ég býst við þvi að þar verði
engin breyting á. Ég á nokkur
lög sem ekki fóru á plötuna og
önnur hef ég samið siðan hún
kom út svo að þaö liggur beint
við að ég mun gera aðra plötu á
næstunni, en hvenær það verður ,
hefur ekki verið ákveðið. —ESE
„Grease - æði”
— Robert Stigwood hlýtur
að vera mesti „grísari”
Undanfarnar vikur liefur geisaö i Bandarikjunum
og reyndar viðar, það sem nefnt hefur veriö
„tírease-æöi”. Þau Olivia-Newton-John og John
Travolta hafa veriðá livcrs manns vörum og reynd-
ar á hvers nianns plötuspiluruni og allan liölangan
daginn hefur topplag þeirra „You are the one that I
wantV, glumið i eyrum þeirra sem lagt hafa leiö
sina á diskótek eöa hlustaö á útvarp. En hvernig
„Grease” og fyrrnefnt lag tengjast saman, þaö er
önnur saga.
Hugmyndin að „Grease” varö fyrst til I hugum
þeirra Jim Jacobs og Warren Casey, sem höföu at
vinnu af þvi aö semja danslög. Þá félaga haföi lengi
dreymt um aö semja lieilt verk fyrir leiksviö/söng-
svið, sein byggöi á hinum glæsilegu velgengnisár-
um rokksins á sjötta áratugnum. I júni 1971 höföu
þeir gert drög aö sliku verki og með haröfylgi tókst
þeim aö telja nokkrum framleiöendum innan „mú-
sik-bransa” New York borgar trú um aö slikt verk
gæti gengiö og i febrúar áriö 1972 var „Grease”
fyrst flutt á Broadway, nánar tiltekiö I Eden
Robert „Grisari” Stigwood
allra tíma
Theatre.