Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 13. ágúst 1978 31 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö að Bifröst i Borgarfirði dagana 8. og 9. september hæstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliða á þinginu veröur starfað i fjölmörgum umræðuhópum. Þegar hafa veriö ákveðnir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiðslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. c. Niður með veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarf lokksins. 1. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til að velja fulltrúa sina á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumst aö Bifröst. S.U.F. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið að greiöa heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiðiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. Finnlandsferð í tengslum við sumarskóla N.C.F. hefur Félag ungra framsókn- armanná ákveðið að efna til hópferðar dagana 15. til 30. ágúst. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri F.U.F. I slma 24480 þriðjudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Athugið lágt verð. F.U.F. Héraðsmót Hið árlega héraðsmót Framsóknarmanna I Skagafirði verður haldið i Miðgarði laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. . Nánar auglýst siðar. Stjornin FUF - Hafnarfirði FUF Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 14. þ.m. kl. 8.30 I Framsóknarhúsinu i Hafnarfirði. Kosnir veröa fulltrúar á SUF- þingið. Félagar mætum öll stundvislega. Stjórn FUF. Þórsmerkurferð Fyrirhuguð er ferð á vegum hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiðholti i Þórsmörk helgina 19. og 20. ágúst n.k. Upplýsingar i simum 13386 — 71599 — 28553. Og á skrifstofu Framsóknarflokks- ins Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarmenn á Suðurnesjum FUF i Keflavik efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. ágúst kl. 14 I Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik. Fundarefni: Stjórnmálaástandiðogstaða Framsóknarflokksins. Stuttar framsöguræður flytja: Jón Skaftason hrl., fyrrv. alþm. Hákon Sigurgrimsson, form. KFR. Sigurður J. Sigurösson, form. FUF i Keflavik. Framsóknarmenn á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta stund- vislega. — Stjórnin. Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á átt- ræðis afmæli minu, 26. jiíli s.l. Lenný Jónsdóttir, Eyjólfsstöðum Vatnsdal. ^ # Danskur @ geirsverslun á Isafirði og frá Verslun Arna Jónssonar, en sli'ka peninga gáfu þessir „Bogesenar" út á sinum tíma, t'il að einbeina viðskiptum manna að verslun sinni. Var þá innleggið greitt i slikum pen- ingum. Þegar Skúli Thoroddsen var með verslun á ís_afirði, gerði hann þeim Arna og Asgeiri heldur betur gramt i geði, með þvlaðtaka þessa peninga gilda I verslun sinni einnig. Mikið er um ýmsa hátiðispen- inga I safni Christensens og þeirra á meðal er einn sjald- sénasti peningurinn, minnis- peningur um komu Friðriks 8, 1907. Peningurinn er ur gulli og með mynd kóngs og kjörorði hans, „Folkets gavn, — folkets lykke" á bakhlið. Þennan pen- ing á jafnvel Þjóðminjasafn Is- lands ekki. Annar fáséðasti pen- ingurinn er sleginn I tilefni af sýningu Bunaðarfélags Islands, áriðl921,með mynd ef tir Einar Jónsson og fornu Islandskorti á bakhlið. ////AffiP^UW^ hljóðvarp Sunnudagur 13. ágúst 8.00 Fréttir. /8.05 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr- ). 8.35 Létt morgunlög Sigurd JansenogHenry Haagenrud leika með hljómsveitum sfnum. 9.00 Dægradvöl Þáttur I um- sjá ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Prelúdlur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Klavier" eftir Johann Sebastian Bach. Svjatoslav Richter leikur á pianó. b. „Sche- lomo" hebresk rapsódia ef t- ir Ernest Bloch, — og c. „Kol Nidrei", adagio fyrir selló og hljómsveit op. 47 eftir Max Bruch. Christina Walewska leikur á selló með hljómsveit óperunnar i Monte Carlo, Eliahu Inbal stjórnar. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensássóknar Sóknar- presturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyrir altari. Friðrik Schram prédikar. Ungt fólk syngur og aðstoö- ar við messugerðina. Organleikari: Jón G. Þórarinssún. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30' Fjölþing Óli H. Þórðar- snn stiórnar þættinum. 15.00 Miðdegistönleikar: Frá útvarpinu i ¦ Hamborg: Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins leikur.Einleikari: Radu Lupu. Hljómsveitarstjóri: Bernard Klee. a. Sinfónia nr. 95i C-dúr eftir Haydn. b. Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr op. 73 eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvigið i skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór segir frá skákum i lið- inni viku. 16.50 A ystu nöf? Hag- fræðingarnir Bjarni Bragi Jónsson, Jón Sigurðsson, Jónas Haralz og Þröstur ólafsson ræða um ástandog horfur i efnahagsmálum. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. 17.50 Létt tónlista. Léo Ferré syngur frumsamin lög við kvæði eftir Verlaine og Rimbaud. b. Toni Strick- er-flokkurinn syngur og leikur lög frá Vinarborg. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Laxá I Aðaldal Jakob V. Hafstein ræðir viö veiði- menn um laxveiði I Laxá og leyndardóma hennar, og MA-kvartettinn og Jakob syngja nokkur lög, — fyrri þáttur. 19.55 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur i litvarpssal Stjórnandi: PállP. Pálsson. a. „Kamariskaja", fantasla um rússnesk lög eftir Mik- hail Glinka. b. Sinfónla nr. 2 eftir Erkki Salmenhaara. 20.30 Útvarpssagan: „María Grubbe"eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson islensk- aði. Kristin Anna Þórarins- dóttir les (6). 21.00 StúdióIITónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinsson- ar. 21.50 „Svarti kötturinn", smá- saga eftir Edgar AUan Poe Þórbergur Þóröarson þýddi. Erlingur E. Hall- dórsson les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá listahátfð I Reykjavík i vor Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. Hljóðritaö f Háskólabiói 14. júni. Baldur Pálmason kynnir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ¦ w sjonvarp Sunnudagur 13. ágúst 18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur I fjórum þáttum. 2. þáttur.. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvisíon — Norska sjónvarpið) 18.25 Leikið á hundrað hljóð- færi (L) Slðarihluti sænskr- ar myndar um tónlist. Börn og unglingar leika á hljóð- færi og dansa og Okku Kamu stjórnar sinfónlu- hljómsveit sænska útvarps- ins. Þyðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — '¦ Sænska sjónvarpið) 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sfðasti sfðutogarinn (L) Kvikmynd þessa tóku sjón- varpsmenn i marsmánuði 1977 I veiðiferð með togar- anum Þormúöi goða, sið- asta siðutogara sem gerður varút hérlendis. I myndinni er rakið i stórum dráttum upphaf togaraútgerðar á ís- landi og lýst mannlifi og vinnubrögðum, sem senn hverfa af sjónarsviöinu. Kvikmyndun Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Klipping Ragnheiöur Valdimarsdótt- ir. Textahöfundur og þulur Björn Baldursson. Umsjón- armaður Runar Gunnars- son. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 10. þáttur. Efni nlunda þáttar: Bifreið Scotts finnst i vatni en sjálf- ur er hann gersamlega horf- inn. Falconetti er handtek- inn. Ogerlegt reynist aö halda honum sökum skorts á sönnunargögnum. Wes heimsækirRamónu, en hiin vill sem minnst við hann tala. Um siðir skýrir hun honum þó frá sambandi þeirra Billys og Wes skund- ar heim að gera upp sakirn- ar viö þrjótinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Bay City Rollers (L) Tónlistarþáttur. Aður á dagskrá 17. júni sl. 22.40 Að kvöldi dags (L) Séra Olafur Jens Sigurðsson á Hvanneyri flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Einkennismerki Christensen á einstakt safn ' einkennismerkja, frá lögreglu, slökkviliði, bifreiöarstöðvum, strætisvögnum, flugfélögum og ótal fleiri aðilum, sem seint verður upp talið. Er þar ekki nóg látið heita að eiga eitt ein- tak heldur á hann merki eins og þau hafa breyst á mörgum ára- tugum. Og sifellt gerist safn Christensen fullkomnara og varla fer hann svo frá fslandi, eðekki hafi hann aukið þaö eitt- hvað. Christensen segir okkur, að hann hafi I hyggju aö gefa ts- landi safn sitt, eftir sinn dag, en ekki kveðst hann enn hafa afráðið hverjum hann felur varðveislu þess. S.l. mánudag hélt hann heim til Kaupmannahafnar á ný. Við óskum honum góðrar ferðar og hugsuðum með okkur hve langt mætti komast i nærri hvaða verkefni sem væri, ef hugurinn væri óskiptur I þvi að ná góðum árangri. Þannig hefur þessi danski maður eignast fyrir frá- bæru elju og áhuga safn, sem tekur islenskum fram, þótt landanum hefðu átt að vera hægari heimatökin. En hann hefur ennfremur forðað frá glötun ýmsum merkilegum hlutum, sem menn hefðu kannski aldrei vitað um ella. Dæmi um það er orða, sem er með islenska fálkanum smelltum í enamel á forhliö, en danska rikisfanginu á bakhlið og talin gefin út vegna komu Friðriks 8.1907, eða vegna þing- mannafararinnar skömmu siðar. Enginn veit hvers vegna. En orðan er kjörgripur, og án árvekni og áhuga þess sem er safnari af lif i og sál, hefði htín glatast I hafi timans. Islandsmót í hestaíþróttum verður haldið á Selfossi dagana 19. og 20 . ágúst n.k. Keppnisgreinar: 1. Tölt 2. Fjórar gangtegundir. 3. Fimm gangtegundir. 4. Gæðingaskeið. 5. Hlýðnikeppni. 6. Hindrunarhlaup. Keppnisgreinar unglinga: 1. Tölt 2. Fjórar gangtegundir. 3. Hlýönikeppni. Skráning fer fram dagana 11. til 16. ágúst i sima (99) 1-80-1, kl. 18 til 21 daglega. Hægt er að hýsa keppnishesta eða hafa þá i girðingu við mótssvæðið. Keppendur tilkynni við skráningu hvorn kostinn þeir velja. Þátttökugjald eru kr. 2000 fyrir 1. keppn- isgrein en kr. 1000 fyrir hverja grein sem sami knapi keppir i að auki. Mótsnefnd Auglýsiðí Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.