Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 32

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 32
«M Sýrð eik er sígild eign GðGil TRtSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Sunnudagur 13. ágúst 1978 174. tölublað — 62. árgangur jounwerour ^fyxCX^^ W fRAUDARÁRSTlG laj^ULj II il U U tf^l WQ 9gpf.PI S5IMI 2 88 66 Fornminjar á Sólarf jalli — komu menn til íslands fyrir 3500 árum? Einar Petersen á Kleif i Þor- valdsdal i Arskógshreppi ritar grein I siöasta hefti timaritsins Súlur, sem Sögufélag Eyfirö- inga gefur Ut. Einar segir þar frá athugunum sinum á ein- kennilegum grópum i steina, sem hann hefur rannsakaö. Telur hann, aö hér sé um mannaverk að ræða og muni standa i sambandi viö tniar- iökanir i heiöni. Einar tók fyrst eftir þessum grópum eöa skálum fyrir átta árum, er hann var aö kanna lögmál frostveör- unar. Hann segir sfban orörétt: „Þá fann ég á fjórum stööum höggna'- f kletta, skálar eða bolla sem ég hefi ekki getað fundið neina nátturulega skýr- ingu á. Þessar skálar virðast eiga sér hli6stæ6ur annars staðar á jöröinni: trUarlegar myndir, sem slipaðar og klappaöar voru i kle tta og steina og vitna um trU og lífsviöhorf manna, sem yrktu jöröina, söfnuöu i hlööur og gerðust þannig aö nokkru leyti herrar eigin örlaga. Þessi merkilega breyting á lif naöarháttum manna viröist hafa or&iö fyrir botni Miðjaröarhafs i lok si&asta ísaldarskeiös.'' Og siöar segir: „Þvilfk tákn hefi ég fundið á f jórum stö&um á Kleif og i'næsta nágrenni og tel raunar a& finnist vi&ar á Islandi — einkum til fjalla.... Þaö er nU meira en áratugur sf&an eg fór aö undrast hvernig i stðrum steini i jökultunguskál norð- austan viö KleifarhnjUkinn eru marka&ar margar, stórar og reglulegar skálar. Þessar skálar eru eins og þversneiöar úr kUlum og viröast vera Bolli eða skál i steinii gili vestan við Krossabæinn. Sams- konar skálar gerðar af mannahöndum telur Einar Petersen sig hafa fundið viðar. höggnar af mikilli nákvæmni inn i bergið sem er algeng basalttegund. Ég hafði ekki séð þvilikt aður hér á landi en skálarnar virtust vera stækkaö- ar útgátur af þvi sem i Dan- mörkuernefnt „skalgruber", á sænsku „Alvakvarnar" og á Bretlandseyjum „cups" og eru minjar frá yngri steinöld og bronsöld.... Þa& er nær einrðma alit allra, sem hafa skoðað steina þessa a& skálarnar geti ekki veriö náttúrusmiB. Til a& leita af mér allan grun um a& svo kynni aövera hefi ég grand- sko&að hundruð annarra steina og kletta á ýmsum stö&um, en aldrei fundið neitt sem benti til þess a& náttUran geti myndað slikt!1 Þess vegna hljóta skál- arnar aö vera mannaverk.... Erlendis hafa komið fram margar tilgátur hvers vegna menn hafi gert þessi tákn. Mér þykir lfklegast að þau séu sýni- legur hluti hins hvita galdurs sem fornar akuryrkjuþjóðir beittu til aö æöri máttarvóld veittu þeim mat og hamingju — sem fyrir þessum þjó&um var nokkurn veginn eitt og hiö sama". Einar Petersen fjallar svo nánar um þessi atriöi og varpar fram þeirri tilgátu, aö hugsan- lega sé um aö ræ&a trUartákn gerð af mönnum, sem bUiö hafi hér á landi löngu áður en norrænir menn námu hér land. Ritgerö sinni lýkur Einar á þessum or&um: „Leit a& lausn er svipuö þvi aö ganga vegleysu i þoku, i leit aö bæ, sem er ein- hvers sta&ar hinum megin við hálsinn e&a fjalliö. Min sko&un er reyndar sU, aö þessar skálar séu ger&ar af lei&angurs- mönnum, sem hafi komið hér fyrir u.þ.b. 3500 árum, gagngert til þess að leita liðveislu gu&s, sem sýndi mönnum eina hlið sina, sólina — ef þeir leitu&u á réttum staö, á réttum tima og á réttan hátt." á TIL UMHUGSUNAR Að njóta sín í lífinu //Hversu erfiðlega gengur mörgum mannin- um að finna köllunar- starf sitt. Sumir finna ekki til neinna sérstakra hæfileika hjá sér, er bendi þeim, hvert leita skuli í þessu efni. Aðrir þykjast sannfærðir um, að þeir búi yf ir alveg sér- stökum gáfum, en finnist þær fái ekki að n|óta sin. Hversu almenn er umkvörtunin um það, að þessi og þessi hafi aldrei getað notið sín í líf inu, af því að hann hafi alla ævi verið á rangri hillu.Ekki síst er þetta notað sem afsökun er einhverjum hef ur mistekist í líf inu og hann lent í einhverju auðnuleysi. Aðalástæðan er þó oftast sú, að hann hef ur ekki getað áttað sig á sjálf um sér, ekki f undið nægilega sterkt til þess, að eitthvað af því, sem honum bauðst, gat orðið köllunarstarf hans, ef siðferðilega alvaran og viljastyrkurinn hefði ver- ið nægilega mikill. Lífið býður oss öllum nægilega mörg tækifæri til þess að finna köllunarstarf, en ástæðan til að það mis- tekst svo oft liggur hjá oss en ekki hjá lífinu". (Sr. Haraldur Níelsson, Árin og eilífðin). Danskur Islandsvinur og myntsafnari Otto Christensen kemur til is- lands einu sinni eða tvisvar á ári hverju og hefur gert þaö frá 1965. AM —Á hverju ári, allt frá þvi árið 1965, hefur Otto Sigurd Christen- sen heimsótt ísland og stundum tvisvar á ári. Þessi viðmótsþýði Dani, hefur fest mikla ást á íslandi, allt frá þvi er hann kom hér fyrst eftir 1930 og á hér fjölda góðra vina. En það sem einkum vakti for- vitni okkar Timamanna á að Otrúlega fullkomið safn af íslenskri mynt ræöa við Christensen, lesendum okkar til fróðleiks, er það, að hér er kominn sá maöur, sem sennilega á besta safn af islenskri mynt og islenskum merkjum allra einstaklinga. Hann er aö visu ekki meö öllu ókunnur af þessu sérstæöa saf ni sinu, þvi áriö 1975 tók hann þátt i sýningu islenskra mynt- safnara i Norræna hUsinu, þar sem hann sýndi safn sitt og vakti þa& mikla athygli. A sýningunni i Norræna hUs- inu um árið vakti það mikla athygli, aö Christensen hefur komist yfir nær allar islenskar oröur, fálkaorður, riddarakross og loks sjálfa stjörnu stór- riddarakrbssins, en slfka gripi hefðu menn talið að ekki væri hlaupið a&, að ná tangarhaldi á. En þeir voru raunar til sölu hjá verslun i Kaupmannahöfn, sem sérhæfir sig i sölu slfkra muna, og þar keypti þessi áhugasami safnari þá. Þaö eina sem hann kveöur sig vanta er sjálf for- setakeðjan, sem hann telur þó öll tormerki á að hann muni eignast, sem von er. Christensen byrjaði aö safna islenskum peningum fyrir 30 árum. Því miður gafst okkur ekki kostur á a& þessu sinni a& fá að sjá safn Otto Christensen, þar sem það er vandlega læst inni i bankahólfi hjá BUnaöar- banka Islands. En hann hefur meðferöis prýðilegar litmyndir af þvi markverðasta Ur safninu og þar kennir vissulega margra grasa. Elstu i'slensku peningarnir eru vöru og brauöpeningar, frá verslun Péturs Thorsteinssonar á Bfldudal og einnig frá As- Framhald á bls. 32 Biina&arfélagspeningurinn frá 1921 er afar fásé&ur. Minnispeningurinn um komu Friðriks 8. 1907, — hann vildi margur myntsafnari eignast. Vörupeningur frá verslun C.F. Siemsen. Konungsleyfi fék'kst til út- gáfu þessara peninga 1846.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.