Tíminn - 13.08.1978, Qupperneq 32

Tíminn - 13.08.1978, Qupperneq 32
1141, Sýrð eik er sígild eign CiÖCiii J W TRÉSMIDJAN MEIDUR \\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag ^ftJÍSISU Sunnudagur 13. ágúst 1978 174. tölublað — 62. árgangur Fornminjar á Sólarfjalli Bolli eöa skál i steini i gili vestan viö Krossabæinn. Sams- konar skálar gerðar af mannahöndum teiur Einar Petersen sig hafa fundiö viöar. § \ TIL UMHUGSUNAR Að njóta sín í lífinu — komu menn til íslands fyrir 3500 árum? Einar Petersen á Kleif i Þor- valdsdal i' Arskógshreppi ritar grein i siöasta hefti timaritsins Súlur, sem Sögufélag Eyfirö- inga gefur Ut. Einar segir þar frá athugunum sinum á ein- kennilegum grópum i steina, sem hann hefur rannsakaö. Telur hann, aö hér sé um mannaverk aö ræöa og muni standa i sambandi viö tnlar- iökanir í heiöni. Einar tók fyrst eftir þessum grópum eöa skálum fyrir átta árum, er hann var aö kanna lögmál frostveör- unar. Hann segir siðan orörétt: „Þá fann ég á fjóruni stööum höggnav f kletta, skálar eöa bolla sem ég hefi ekki getaö fúndiö neina náttúrulega skýr- ingu á. Þessar skálar viröast eiga sér hliöstæöur annars staöar á jöröinni: trúarlegar myndir, sem slipaöar og klappaöar vorui kletta og steina og vitna um trú og lifsviðhorf manna, sem yrktu jöröina, söfnuöu i hlöður og geröust þannig aö nokkru leyti herrar eigin örlaga. Þessi merkilega breyting á 1 if naðarháttum manna viröist hafa oröiö fyrir botni M iöjaröarhaf s I lok slðasta isaldarskeiös. ’ Og siöar segir: „Þvilik tákn hefi ég fundiö á f jórum Stööum á Kleif og i' næsta nágrenni og tel raunar aö finnist viöar á Islandi — einkum til fjalla.... Þaö er nú meira en áratugur siöan ég fór aö undrast hvernig i störum steini i jökultunguskál norö- austan viö Kleifarhnjúkinn eru markaöar margar, stórar og reglulegar skálar. Þessar skálar eru eins og þversneiðar úr kúlum og viröast vera hoggnar af mikilii nákvæmni inn i bergiö sem er algeng basalttegund. Ég haföi ekki séö þvilikt áöur hér á landi en skálarnar virtust vera stækkað- ar útgáfur af þvi sem i Dan- mörkuernefnt „skalgruber”, á sænsku „Aivakvarnar” og á Bretlandseyjum „cups” og eru minjar frá yngri steinöld og bronsöld.... Þaö er nær einróma álit allra, sem hafa skoöaö steina þessa aö skálarnar geti ekki verið náttúrusmiö. Til aö leita af mér allan grun um aö svo kynni aö vera hefi ég grand- skoðað hundruö annarra steina og kletta á ýmsum stööum, en aldrei fundiö neitt sem benti til þess aö náttúran geti myndaö sliktr1 Þess vegna hljóta skál- arnar að vera mannaverk.... Erlendis hafa komiö fram margar tilgátur hvers vegna menn hafi gert þessi tákn. Mér þykir liklegast að þau séu sýni- legur hluti hins hvita galdurs Sem fornar akuryrkjuþjóöir beittu til aö æöri máttarvöld veittu þeim mat og hamingju — sem fyrir þessum þjóöum var nokkurn veginn eitt og hiö sama”. Einar Petersen fjallar svo nánar um þessi atriöi og varpar fram þeirri tilgátu, aö hugsan- lega sé um aö ræöa trúartákn gerö af mönnum, sem búiö hafi hér á landi löngu áöur en norrænir menn námu hér land. Ritgerð sinni lýkur Einar á þessum oröum: „Leit aö lausn er svipuö þvi að ganga vegleysu i þoku, i leit að bæ, sem er ein- hvers staðar hinum megin viö hálsinn eða fjalliö. Min skoðun er reyndar sú, aö þessar skálar séu geröar af leiöangurs- mönnum, sem hafi komið hér fyrir u.þ.b. 3500 árum, gagngert til þess aö leita liðveislu guðs, sem sýndi mönnum eina hlið sina, sólina — ef þeir leituðu á réttum stað, á réttum tima og á réttan hátt.” ,,Hversu erfiðlega gengur mörgum mannin- um að finna köllunar- starf sitt. Sumir finna ekki til neinna sérstakra hæfileika hjá sér, er bendi þeim, hvert leita skuli í þessu efni. Aðrir þykjast sannfærðir um, að þeir búi yf ir alveg sér- stökum gáfum, en finnist þær fái ekki að njóta sin. Hversu almenn er umkvörtunin um það, að þessi og þessi hafi aldrei getað notið sín í lífinu, af því að hann hafi aila ævi verið á rangri hillu.Ekki síst er þetta notað sem afsökun er einhverjum hefur mistekist í lífinu og hann lent í einhverju auðnuleysi. Aðalástæðan er þó oftast sú, að hann hef ur ekki getað áttað sig á sjálf um sér, ekki f undið nægilega sterkt til þess, að eitthvað af því, sem honum bauðst, gat orðið köllunarstarf hans, ef siðferðilega alvaran og viljastyrkurinn hefði ver- ið nægilega mikill. Lífið býður oss öllum nægilega mörg tækifæri til þess að finna köllunarstarf, en ástæðan til að það mis- tekst svo oft liggur hjá oss en ekki hjá lífinu". (Sr. Haraldur Níelsson, Árin og eilífðin). Otto Christensen kemur til ts- lands einu sinni eöa tvisvar á ári hverju og hefur gert þaö frá 1965. AM —Á hverju ári, allt frá þvi árið 1965, hefur Otto Sigurd Christen- sen heimsótt ísland og stundum tvisvar á ári. Þessi viðmótsþýði Dani, hefur fest mikla ást á íslandi, allt frá þvi er hann kom hér fyrst eftir 1930 og á hér fjölda góðra vina. En þaö sem einkum vakti for- vitni okkar Tlmamanna á aö Danskur Islandsvinur og myntsafnari Ótrúlega fulikomið safn af íslenskri mynt ræöa viö Christensen, lesendum okkar til fróðleiks, er þaö, aö hér er kominn sá maður, sem sennilega á besta safn af islenskri mynt og islenskum merkjum allra einstaklinga. Hann er aö visu ekki með öllu ókunnur af þessu sérstæöa safni sinu, þvi áriö 1975 tók hann þátt i sýningu islenskra mynt- safnara i Norræna húsinu, þar sem hann sýndi safn sitt og vakti það mikla athygli. A sýningunni i Norræna hús- inu um áriö vakti þaö mikla athygli, aö Christensen hefur komist yfir nær allar islenskar oröur, fálkaorður, riddarakross og loks sjáifa stjörnu stór- riddarakrossins, en slika gripi hefðu menn taliö aö ekki væri hlaupið aö, aö ná tangarhaldi á. En þeir voru raunar til sölu hjá verslun i Kaupmannahöfn, sem sérhæfir sig I sölu slfkra muna, og þar keypti þessi áhugasami safnari þá. Þaö eina sem hann kveöur sig vanta er sjálf for- setakeöjan, sem hann telur þó öU tormerki á aö hann muni eignast, sem von er. Christensen byrjaöi aö safna islenskum peningum fyrir 30 árum. Þvi' miður gafet okkur ekki kostur á að þessu sinni að fá að sjá safn Otto Christensen, þar sem það er vandlega læst inni i bankahólfi hjá Búnaöar- banka Islands. En hann hefur meðferöis prýðilegar litmyndir af þvi markveröasta úr safninu og þar kennir vissulega margra grasa. Elstu i'slensku peningarnir eru vöru og brauöpeningar, frá verslun Péturs Thorsteinssonar á Bildudal og einnig frá As- Framhald á bls. 32 Búnaöarfélagspeningurinn frá 1921 er afar fáséöur. Minnispeningurinn um komu Friðriks 8. 1907, — hann vildi margur myntsafnari eignast. Vörupeningur frá verslun C.F. Siemsen. Konungsleyfi fékkst til út- gáfu þessara peninga 1846.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.