Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. ágúst 1978 9 Stjórn hverfasamtaka Framsóknarmanna f Breiðholti mótmælir brottvikningu Alvars A stjórnarfundi þann 10/8 s.l. i hverfasamtökum Framsóknar- manna i Breiðholti var samþykkt eftirfarandi ályktun: Hverfasamtökin átelja harð- lega þau ólýðræðislegu vinnu- brögð, sem við hafa verið höfð i sambandi við brottvikingu fram- kvæmdastjóra fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykja- vik. Hverfasamtökin telja að þarna hafi persónulegar ástæður legið að baki, þar sem um engar ávirð- ingar i starfi var að ræða. Hverfasamtökin lita svo á, að engum einstökum Framsóknar- manni verði kennt um ósigur flokksins i siðustu kosningum i Reykjavik, þar sem um allt aðrar ástæður sé að ræða og teljum við að F.U.F. eigi að snúa sér að sinu verkefni sem er, að laða ungt fólk til starfa fyrir flokkinn enn ekki að hrekja traust Framsóknarfólk frá flokknum sem starfað hefur fyrir Framsóknarflokkinn um áraraðir. Happdrætti Lions- klúbbsins Skyggnis 1. ágúst s.l. var dregið i happ- drætti Lionsklúbbsins Skyggnis. Vinningar voru þrir og kom aðal- vinningurinn, sem var sólar- landaferð fyrir tvo, á miða nr. 2717. Hinir vinningarnir tveir, sem voru Tjaldborgartjöld komu á miöa nr. 557 og 3817. Happdrætti þetta var haldið til styrktar elliheimilinu Lundi á Hellu. Umsóknarfrestur fram- lengdur Umsóknarfrestur um Reyk- holtsprestakall i Borgarfjarðar- prófastsdæmi hefur verið fram- lengdur til 31. ágúst n.k. BÚBÓT FRÁ BIFRÖST 25% verðlækkun Skipafélagið Bifröst hefur nú lækkað farmgjöld sín á leiðinni milli íslands og Ameríku um 25%, og eru farmgjöld Bifrastar þau lægstu sem boðin eru á þeirri leið. Laegra vöruverð Lægri farmgjöld þýða lægra vöruverð og er 25% farmgjaldalækkun kærkomin búbót bæði innflytjendum og neytendum. NORFOLK ( Portsmouth) Viðskipti við Bandaríkin hagkvaem Lág farmgjöld, vörugæði og staða dollarans gera það að verkum að viðskipti við Bandaríkin eru nú mjög hagkvæm okkur íslendingum. Skrifstofur: Klapparstíg 29. Slmi 29066 og 29073 Umboðsmaöur í USA: Hansen and Tideman Inc. Suite 1627, ONE WORLD TRADE CENTER, New York, N. Y. 10048. Simi432-1910 Ferðir á 23 daga fresti milli Hafnarfjarðar og Portsmouth Va. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni að Klapparstíg 29, símar 29066 og 29073. Afgreiösla i Norfolk: Capes Shipping Agencies Inc: 1128 West Olney Road, Norfolk, Virginia 23507. Símar (804) 625-3658, /59 og /50 og(804) 627-2966 og /67. Telex 823-476 SKIRAFELACIÐ BIFRÖST HF Hjá okkur fáið þið flest er ykkur vanhagar um á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býður upp á: ýmsa heita smárétti, smurt brauð og kökur, kaffi, öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og margt fleira. Við rekum FEBDA menn Verið áÞÓRSHÖFN: velkomin á félagssvæði Veitingaskála, verzlun, mjólkurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu, slátur- og kjötfrystihús, innlánsdeild á BAKKAFIRÐI: okkar verzlun, oliu- og benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu kaupfélag Langnesinga ÞÓRSHÖFN - BAKKAFIRÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.