Tíminn - 15.10.1978, Page 7
Sunnudagur 15. október 1978.
7
|s Þórarinn Þórarinsson:
I
Frjáls verOmyndim og samketpii
hefur gefizt öðrum þjóðum vel
Það sem þarf til þess að bæta islenzka verzlun
er umfram allt aukin samkeppni sem myndi
i
§8 fylgja i kjölfar frjálsrar verðmyndunar. Lang-
5§! varandi verðlagshöft hafa gert hvort tveggja i
^ senn að draga úr samkeppni milii verzlana og
áhuga neytenda á að kynna sér vöruverð og haga
» innkaupum sinum i samræmi við það. Eigi þetta
5§! að breytast verður það örugglegast gert á þann
^ hátt að veita kaupfélögum og kaupmönnum sem
mest frjálsræði til að keppa um sem hagstæðast
verð fyrir neytendur en sjálfsagt er þó að opinber
^ verðlagsstofnun fylgist
með þróuninni og hafi að-
^ stöðu til að gripa i taumana ef nauðsyn þykir bera
til. Undir venjulegum kringumstæðum ætti þess
§8 ekki að þurfa.
ÖSS verzlanir i New York en fyrir
ySs t.d.20-30árum.Starfsfólki hefur
1» stórlega veriö fækkaö og allar
KS innréttingar eru einfaldari og
NS iburöarminni en áöur. Hiö ýtr-
§S asta er bersýnilega gert til aö
nýta húsrýmisem bezt. Aö vissu
S8 leyti má segja aö þetta hafi leitt
® til lakari þjónustu. En á þennan
SSj hátt hefur veriö hægt aö lækka
sölukostnaöinn og halda verö-
laginu niöri. Hin haröa sam-
keppni sem leitt hefur af frjálsri
!» verömyndun, hefur neytt
m bandarisku verzlunina til aö
!SS fara inn á þessa braut.
SjS Svipuö dæmi má finna viöa i
SS Vestur-Evrópu. I Genf er eitt
§S öflugasta kaupfélag i Evrópu.
SS Þaö hefur þurft aö heyja haröa
samkeppni viö öfluga einka-
Sj verzlun, sem nánast er rekin
s\j meö almannahag fyrir augum.
W Þessi tvö fyrirtæki hafa ná
sSS næstum alla matvöruverzlunina
í» i Genf. Hin haröa samkeppni
<SS milli þeirra hefur m.a. leitt til
W þessaö þau reyna aö spara eins
w mikiö i mannahaldi,húsnæöi og
SS innréttingum og frekast er
S8 kostur. En þannig hefur þeim
xjs tekizt aö halda verölaginu svo
SS| niöriaöaörar verzlanir hafa illa
SSJ þrifizt viö hliö þeirra. Jafnvel
tilraunir til stórra vörumarkaöa
viö hliö þeirra hafa ekki
heppnazt. Helzt eru þaö svo-
!» nefndir smákaupmenn á horn-
5SS inu sem ekki hafa látiö alveg
!SS undan siga en þeir annast oft
SS ómissandi þjónustu fyrir við-
SS komandi hverfi. Verzlun þeirra
® er þó viðast meira bundin viö
annaö en matvöru.
Fyrirspurnir 1960
Núgildandi verölagskerfi kom
^ til sögu á Islandi i byrjun siöari
heimsstyrjaldarinnar. Þaö var
nauösynlegt og sjálfsagt á
striösárum. Þaö var einnig
nauösynlegt eftir að ný-
sköpunarstjórnin var búin aö
SS eyöa striösgróöanum og gripa
SS varö til meiri eöa minni tak-
SSj markana á aöfluttum vörum.
Alltaf er hætta á óheilbrigöu
SSj verölagi þegarframboö er of lit-
«j iö og þá geta álagningarhömlur
veriö nauösynlegar.
sSS Viðreisnarstjórnin svonefnda
>SS taldi sig ætla aö gera aukið átak
5§S til aðaflétta verölagshömlum. I
SX verölagslöggjöf, sem hún setti
S$ voriö 1960 var þó verölagskerf-
SX inu haldiö nær óbreyttu og valdi
Árangur frjálsrar
verömyndunar
Þeir sem hafa átt þess kost aö
kynna sér þróun verzlunar er-
lendis hafa áreiöanlega veitt þvi
athygli aö stór bylting hefur
oröiö siöustu áratugina i þeim
löndum, þar sem verömyndunin
hefur veriö nokkurn veginn
frjáls. Þannig er gerólikt aö
koma nú i ýmsar þekktar
I
verölagsyfirvalda siöan óspart
beitt til aö ákveöa álagningu. 1
lögunum sagöi aö „verölags-
ákvarðanir allar skulu miöaöar
við þörf þeirra fyrirtækja er
hafa vel skipulagöan og hag-
kvæman rekstur.” Fyrstu ár
viö reisnarst jórnarinna r
kvartaöi verzlunin ekki mikiö
undan álagningarhömlunum en
þetta breyttist mjög eftir
gengisfellingarnar 1967 og 1968.
1 tilefni af þvi lagöi ég f ram svo-
hljóöandi fyrirspurnir á Alþingi
i marz 1969, ásamt þeim Einari
Agústssyni og Jóni Skaftasyni:
„Fylgir oddamaöur i verö-
lagsnefnd, fulltrúi rikis-
stjórnarinnar, ekki þvi ákvæði
laga um verölagsmál frá 14.
júni' 1960 aö verölagshömlur all-
ar skuli „miöaðar viö þörf
þeirra fyrirtækja er hafa vel
skipulagðan og hagkvæman
rekstur?” Hvenær má vænta
frumvarps þess um , ,eftirlit
meö einokun,hringamyndun og
verölagi”, sem ríkisstjórnin m
hefur lengi boöaö og sérstakrií
nefnd var faliö aö semja 1967? ”
Oddamaðurinn
Gylfi Þ. Gislason svaraöi
þessum fyrirspurnum 7. mai
1969. 1 framsöguræöu minni
fyrir fýrirspurnunum sagöi ég
m.a.:
„Fyrri fyrirspurnin sem hér
er til umræöu fjallar um þaö
hvort fulltrúi rikisstjórnarinnar
sem jafnframt er oddamaöur i
verölagsnefndinni fylgi ekki til-
greindu ákvæöi laganna frá
1960. Fyrirspurnin er borin
fram vegna þess, aö þvi er nú
haldiö fram, jafnt af einka-
verzlunum sem samvinnu-
verzlunum aö álagningin sé
ákveöin lægri en lög mæla fyrir
um. Ég hef ekki séö þessu mót-
mælt af fulltrúa rikisstjórnar-
innar f verölagsnefndsem raun-
verulega hefur álagningar-
valdiö i hendi sinni. Þvert á
móti mun hann hafa sagt aö er-
fitt eöa jafnvel útilokaö sé aö
reka verzlun hallalaust meö
óbreyttum álagningarreglum.
Séu þessar fullyröingar réttar
erhér fariö inn á mjög varhuga-
veröa braut. Sú hætta er ekki
minnst að verzlunin telji sig
neydda til aö komast hjá halla-
rekstri meö þvi aö selja dýrari
vörur ai ella þvi aö þær gefa
meira i álagningu en ódýrari vör-
ur. Alagningarhöft, sem leiöa til
slikrar öfugþróunar geta I rey nd
orðiö neytendum meira til
óhags en gagns. Þess vegna er
þaö engum til ávinningsef rikis-
stjórnin lætur fulltrúa sinn i
verölagsnefndinni beita odda-
valdi si'nu þannig, aö brotiö sé
gegn áöurnefndu ákvæöi 1. frá
1960.
Annars fylgir sú hætta yfir-
leitt langvarandi álagningar-
höftum að þau freisti
verzlunarinnar til aö selja dýr-
ari vörur en ella þvi aö þannig
fást mestar álagningartekjur
Þess vegna hefur þaö orðiö
niðurstaöan i öllum nágranna-
löndum okkar að beita ekki
álagningarhöftum nema undir
sérstökum kringumstæöum um
stuttan tima en treysta heldur á
frjálsa verömyndun og sam-
keppni kaupmanna og kaup-
félaga. Hins vegar er i þessum
löndum fylgzt meö verölagi og
ekki sizt með hringamyndunum
og samtökum sem stefna aö þvi
aö hindra frjálsa verömyndun.
Rikisvaldiö áskilur sér rétt til
þessisérstökumlögum aö gripa
inn i og hindra slika starfshætti
ef þörf krefur. Hæstvirt rikis-
stjórn hefur marglofaö þvi aö
beita sér fyrir slikri lagasetn-
ingu og skipaði fyrir tveimur
árum sérstaka nefnd til aö
undirbúa frumvarp um eftirlit
meö einokun hringamyndun. og
verölagi. Sú nefnd mun hafa
starfaðí fyrstu en langthlémun
nú orðiö á störfum hennar.
Siðari fyrirspurnin f jallar um
það hvenær megi vænta um-
rædds frumvarps frá hæstvirtri
rikisstjórn.”
Svar Gylfa
Svar viöskiptamálaráöherra
Gylf Þ. Gislasonar var á þá leið
aö umrædd ákvæöi laganna frá
1960 væru mjög óljós. Engin
skilgreining væri I lögunum á
þvi hvaö telja skuli vel skipu-
lagöan og hagkvæman rekstur.
Fleiri ástæöur en of lágar
álagningarreglur gætu valdiö
taprekstri, eins og t.d minnkun
eftirspurnar, of mikill fjár-
magnskostnaöur i góöærum, of
mikil fjölgun fyrirtækja o.s.frv.
Allar þessar ástæöur bæri að at-
huga. Þannig reyndi ráöherra
aö réttlæta og afsaka
álagningarhöftin.
Varðandi siöari fyrirspumina
svaraöi viöskiptamálaráöherra
þvi aö nefnd sú sem átti aö
seirija umrætt frumvarp heföi
veriö aö þvi komin aö ljúka þvi
haustiö 1967, en þá heföi gengis-
lækkun komiö til sögunnar og
hún leitt til þess aö verölags-
hömlur voru hertar aö nýju.
Nefndin haföi þvi veriö látin
hætta störfum um sinn. Nú væri
hins vegarákveöið aö láta hana
hefjastörfað nýju ogyröi stefnt
að þvi aö hún lyki störfum
haustiö 1969.
Ég svaraði Gylfa á þann veg
að undarlegt væri aö heyra þá
skýringu hans aö umrætt laga-
ákvæöi værimjög óljóst, því aö
þaö væri i lögum sem hann heföi
undirbúiö meö ráöherra og heföi
hann þá hlotiö aö kynna sér aö
þaö væri vel framkvæmanlegt.
Ég benti á aö hann heföi ekki
mótmælt þvi aö álagningarhöft-
in væru of ströng. Ég benti á að
meöan álagningarhöftum væri
framfylgt væri verzlunin raunar
hvött til þess aö hiröa ekki um
hagstæö innkaup þvi aö hún
tapaði á þvi. Ég teldi þaö þvi
mikinn misskilning aö frjáls
verzlun leiddi til hærra verö-
lags. Þvert á móti mætti vænta
hins gagnstæða.
Afstaða erlendra
verkalýðssamtaka
Lokaorö min i þessum um-
ræðum féllu á þessa leið:
„Viö skulum gera okkur grein
fyrir þvi aö þaö er engin tilvilj-
un aö löndin i kringum okkur,
Norðurlönd, England, Þýzka-
land og fleiri lönd, lönd, sem
hafa mjög sterk launþegasam-
tök, þau hafa öll farið inn á þá
braut aö vikja frá ströngum
álagningarhöftum og taka upp
frjálsa verömyndun og laun-
þegar i þessum löndum, neyt-
endur i þessum löndum, heföu
ekki sætti sig viö þessa
breytingu nema þeir heföu taliö
aö hin frjálsa verömyndun væri
heppilegri fyrir þá heldur en
þaö fyrirkomulag sem áöur var
búið viö. Ég tel, aö þaö sé mjög
mikilvægt fyrir verkalýös-
hreyfinguna og launþegasam-
tökin aö glöggva sig á þessu at-
riöi alveg eins og slik samtök
hafa gert I öörum löndum. Þess
vegna vil ég aö lokum segja þaö
að ég mótmæli þeirri skoöun, aö
það þurfi aö leiöa til hærra verö-
lags og óhagstæöari afkomu
fyrir neytendur, ef verömynd-
unin er gefin frjáls.”
I
1
Verðstöðvunin 1970
Hvort sem það varö árangur
af fyrirspurn okkar þre-
menninganna eöa ekki varö
niöurstaöan sú aö viöreisnar-
stjórnin lagöi fram á næsta
þingi, þinginu 1969-1970, frum-
varp til laga um verögæzlu og
eftirlit meö samkeppnishöml-
um, þar sem stefnt var að því aö SS
koma á fr jálsri verðmyndun, en
þó undir eftirliti. Frumvarpinu SSj
fylgdi þó ekki meiri alvara en SSj
svo aö þaö féll i Efri deild meö sjs;
atkvæöum eins ráöherrans. Þó
kom áhugaleysi viöreisnar-
stjórnarinnar enn betur i ljós, !»
þegar leiö fram á haustiö 1970. ÍSS
Þá stóöu kosningar fyrir dyrum !»
ánæsta áriog viöreisnarstjórn- SS
in taldi sig standa höllum fæti. 1 SS
trausti þess aö þaö ynni henni SX
hylli kjósenda ákvaö hún verö- §§
stöövun fram yfir kosningar.
Hérvoru þi i gildi hin ströngustu
verðlagshöft, þegar hún lét af
völdum. Þannig lauk baráttu
hennar fyrir frjálsri verzlun.
Þaö var eitt af fyrstu verkum
vinstri stjórnarinnar 1971 aö
fella úr gildi veröstöövun
viöreisnarstjórnarinnar. 1 tíö
vinstri stjórnarinnar var áfram
beitt verðlagshömlum, enda
vilji tveggja þeirra þriggja
flokka sem stóöu aö henni. Lúð-
vik Jósepsson viðskiptamála-
ráöherra beitti þeim hins vegar
af gætni gagnvart verzluninni
enda hygginn maöur sem hefur
haft talsverða nasasjón af at-
vinnurekstri.
menn og málefni
I
'~l
I
Þaö var stefnumál rikis-
stjórnar Framsóknarfbkksins
og Sjálfstæöisflokksins aö koma
á frjálsri verðmyndun en þó
innan þess ramma aö eftirliti
yrði haldiö áfram og gripiö i
taumana ef nauösynlegt þætti.
Olafur Jóhannesson sem fór
meö viöskiptamálin fól sér-
Frh. á Ws. 39