Tíminn - 15.10.1978, Side 10
10
Sunnudagur 15. október 1978.
Þetta eru land-
.VAV.VA’.V.V.'.V.V.W.V.V.V.V.W.W/.V.WA’.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WAS
búnaðarsöfn að
AW.'.V.W.VAV
V.V.V.V.V.W.V.W.W.V.W.V.V.V.V.V.V.'.V.V.VAV.V.V.V.W.V.V.V.V.W
WA .
þau spegla
atvinnuhættí
viðkomandi
héraðs”
Hingað er kominn
Frosti F. Jóhannsson
þjóðháttafræðingur og
ætlunin er að fræðast af
honum um byggða-
safnsmál á Norður-
landi en þeim málum
er hann kunnugur, þar
sem hann hefur starfað
að safnamálum á veg-
um Siglufjarðarbæjar.
Gömlu bæirnir eru ekki
nógu góðir geymslu-
staðir
Og þaB er best aö snila sér
strax aö verkinu og spyrja eins
og sá sem ekki veit:
— Hvað eru byggöasöfnin á
Noröurlandi mörg núna, Frosti?
— Þau eru sex: Byggöasafn
Strandamanna og Húnvetninga
aö Reykjum i Hriltafiröi,
heimiiismunasafnið á Blöndu-
ósi, Byggöasafn Skagfiröinga aö
Glaumbæ, Minjasafniö á Akur-
eyri, byggöasafniö i Laufási i
Eyjafiröi en þaö hefur ekki
veriö opiö I þrjii ár vegna þess
aðveriö eraö gera viö bæinn og
loks Byggöasafn Suöur-Þingey-
inga aö Grenjaöarstaö.
— Eru þessi söfn öll „virk,” ef
ég má komast svo aö oröi — þaö
er aö segja aö þau hafi regiu-
bundinn sýningartima (nema
safniö f Laufási sem þú geröir
grein fyrir áöan)?
— Þau eru fyrst og fremst
opin i þrjá mánuöi aö sumrinu.
En auk þess eru þau opin skól-
um og hópum feröamanna, ef þá
ber aö garöi, þótt þaö sé á
öörum timum ársins. Þó á þetta
ekki viö um torfbæjasöfnin, —
þaö er ekki aöstaöa til þess aö
hafa þau opin nema aö sumrinu
og Minjasafnið á Akureyri hefur
þá sérstööu aö þaö er opiö um
helgar á veturna.
— A þrem þessara staöa sem
þú nefndir eru varöveittir gaml-
ir torfbæir?
--- Já, rétt er þaö. Aö
Glaumbæi Skagafiröi, Laufási i
Eyjafiröi og Grenjaöarstaö i
Aöaldal eru varöveittir gamlir
bæir og f þeim öllum eru minja-
söfn.
— Eru þá munirnir geymdir f
þeim allt áriö?
— Já, en því miður verður þaö
aö segjast eins og þaö er aö
þessir gömlu bæir eru hvergi
nærrinógu góöir geymslustaöir.
Menn hafalengi taliö sig vitaaö
rakastigið i þessum bæjum
myndi vera of hátt en hitastigiö
of lágt. Núna i sumar voru raka-
og hitamælar látnir í bæina og
þá var þessi grunur staöfestur,
einkanlega aö þvi er snertir
rakastigiö þaö er talsvert of
hátt. Blásturskerfi er komiö á
Grenjaöarstaö og í Glaumbæ og
viö þaö hefur ástandiö áreiöan-
lega batnaö til mikilla muna,
þótt ekki séu til beinar mæling-
ar um þaö. En spurningin er,
hvort ekki væri hægt aö gera
enn betur meö fullkomnari
stjórn á þessu kerfi.
í sveitum á að varð-
veita minjar frá sveita-
búskap
— Hvers konar munir eru
aöaliega geymdir i þessum
söfnum?
— Munir, sem tengdir eru
landbúnaöi eru i áberandi
meirihluta, þetta eru I raun og
verulandbúnaöarsöfn.en áhinn
bóginn er áberandi hversu mik-
iö vantar af minjum frá sjávar-
útvegi.
— Ener lika nokkurástæöa til
þess aö varöveita minjar um
sjómennsku á sveitabæjum?
— Jú, þaö er mikiö til f þessu.
1 sveitum á aö varöveita minjar
frá sveitabúskapog þessir bæir,
sem við höfum verið aö tala um,
eru allir i sveit.
— En ef viö tökum til dæmis
safn eins og aö Reykjum f
Hrútafiröi og Reykir eru niöur
viö sjó, þótt miklar sveitir séu á
bakviö. Er safniö aö Reykjum
llka landbúnaöarsafn?
— Já,aö miklu leyti en þó er
safniö talsvert blandaö. Þar er
meðal annars hiö fræga skip
Ófeigur, og nokkuð er þar af
öörum sjávarminjum, einkum
sem snerta hákarlaveiöar, en
aftur á móti er þar litið sem
minnir á selveiöar og voru þær
þó áreiöanlega stundaöar viö
HUnaflóa hér áöur fyrr. Sjávar-
minjarnar I safninu á Reykjum
ná fram á vélaöld.en aö þeim
slepptum má segja að þaö sé al-
hliöa landbúnaöarsafn.
— Er nokkurt þessara safna á
Noröurlandi sérlega frábrugöiö
hinum, þannig aö munir þess
skeri sig á einhvern hátt úr?
— Nei ég held aö segja megi
aösöfnin séu öllnokkuö lik.þetta
eru landbúnaöarsöfn aö lang-
stærstum hluta,þótthvert þeirra
um sig spegli atvinnuhætti viö-
komandi héraös.
Samstarf þessara
safna þyrfti að vera
mun meira
— Er eöa hefur veriö eitt-
hvert samstarf á milli þessara
safna?
Frosti F. Jóhannsson.
Timamynd Tryggvi.
— Þaö er mjög lítiö,en æski-
legt væri,ef unnt reyndist aö
koma á samstarfi á milli safn-
anna og þaö þyrfti meira aö
segja helst aö vera all-náiö. Ég
var nýlega á fundi á Akureyri og
lagöi þar fram skýrslu um þessi
mál. Þarer m.a. sagtaö æski-
legt sé aö söfnin á Noröurlandi
bindist einhverjum samtökum.
Þásamdi menningarmálanefnd
Fjóröungssambands Norö-
lendinga ályktun þess efnis,aö
brýnt sé aö koma á samtökum
minjasafna á Noröurlandi og aö
ráöinn veröi maöur á næsta ári
til þess aö hrinda þessu i fram-
kvæmd. — Uppsetningu þessara
safna er ábótavant og þaö
kveður jafnvel svo rammt aö
þvi aö þau sinna ekki fræöslu-
hlutverki slnu eins ogskyldi fyrir
þær sakir. t þessu efni þyrftu
söfnin aö njóta aöstoöar sér-
fróös manns, og hér er þaö sem
samtökin —samtök safnanna —
geta komiö til skjalanna. Þau
gætu ráöiö sérfróöan mann til
þess aö feröast á miUi safnanna
og veita leiösögn um uppsetn-
ingu, skráningu og fleira.
— Skrásetningunni er þá iika
ábótavant?
— Já, viöa.og þess eru jafnvel
dæmi aö nokkur hundruð muna
séu óskráöir i einu og sama
safninu ,en þaö er að visu mjög
fágætt, liklega einsdæmi. Hins
er ekki aö dyljast, aö viöa er
mikið óskráö. Munirnir eru
skráöir 1 aöfangabækur og þaö
er vitanlega gott svo langt sem
þaö nær, en þaö er hvergi nærri
nóg, munirnir þurfa aö komast
á spjöld ef vel á aö vera og
þannig hlýtur þaö aö veröa I
framtiöinni. Spjaldskráin er svo
miklu aögengilegri en aöfanga-
bók. lundirbúningi er svokölluö
flokkunarskrá sem Þjóöminja-
safniö hyggstnota og ég held, aö
byggðasöfnin ættu aö geta not-
fært sér hana lika.
Nú hlýtur þaö aö vera mjög
mikil vinna aö skrásetja, segj-
um nokkur hundruö muni, auk
annars sem gera þarf á hverju
safni. Er ekki öldungis vonlaust,
aösöfn út um sveitir sem aöeins
eru opin skamman tima á ári,
geti launaö safnveröi til ailra
þeirra verka sem vinna þarf?
— Fyrst i staö var þessum
söfnum komiö upp af áhuga-
mönnum, og þau heföu blátt
áfram ekki komist á fót ef þess-
ara manna heföi ekki notiö viö.
Núer sá háttur á aö safnveröir
Laufás i Eyjafiröi.
■
Glaumbær i Skagafiröi.
eru launaöir þann tima ársins
sem söfnin eru opin og Þjóö-
minjasafniö greiðir helming
launanna en oftast er þaö ein-
hver heimamaöur á staönum,
sem hefur verkiö meö höndum.
— En er þetta þá sæmilega
iaunaö starf?
— Launin er fremur lág, — og
of lág aö mi'nu áliti, þegar þess
er gætt, aö þetta er ákaflega
bindandi verk. Söfnin eru opin
alla daga vikunnar og ekki siöur
um helgar en aöra daga, þvi aö
þá er einmitt hvaö mest von á
liiH!
Grenjaöarstaöur I Aöaldal.