Tíminn - 15.10.1978, Qupperneq 31

Tíminn - 15.10.1978, Qupperneq 31
Sunnudagur 15. október 1978. 31 Uppi á Hellisheiði, rétt hjá Þrengslavegarafleggjaranum fylgdist þessi svipmikli sau&arhaus með umferðinni á Suðurlandsvegi, er Timamenn áttu þar leiö um fyrir skemmstu. Hvaö hausinn hefur veriö þarna lengi, hvernig hann komst þangaö og hvers vegna hann er þarna, vitum viö ekki. En hann tekur sig óneitanlega vel út á þessari mynd Róberts ljósmyndara. o Islenskar handbækur Ut er komib ritiö tslenskar handbækur, flokkuö skrá meö umsögnum, tekiö saman af Sigriöi Láru Guðmundsdóttur og Inga Sigurössyni. Ritið tekur til allra efnissviöa og er f jallað um samtals 521 rit, en aftast er registur þar sem greindir eru bókatitlar, höfund- ar, þýöendur og aörir sem aöild aga aö þeim ritum sem fjallaö er um i bókinni. Bókin er samin i Háskóla- bóksasafni, en Rikisprentsmiöj- an Gutenberg offsetprentaöi. Útgefandi er Bóksala stúdenta. Bókin tslenskar handbækur eru 218 bls. í handhægu broti, og eru efninu gerð skil i í skýru samþjöppuöu máli. o Bústaöasókn: Umræður eftir messur Eins og undanfarna vetur' veröur efnt til umræöna yfir kaffibollaeftir messu i BUstaöa- sókn einn sunnudag i hverjum mánuöi nú i vetur. Hin fyrsta slikra samverustunda veröur á sunnudaginn kemur, þ. 14. október, en viö messuna predik- ar dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor, en hinn predikarinn, sem skiptist á viö séra Einar um þessar mánaöarlegu messur, veröur séra Bjarni Sigurösson, lektor viö Háskóla tslands. Hef- ur þessi tilbreyting gefist mjög vel og vakiö athygli. Félagsstarf fyrir aldraöa er nú hafiö á ný eftir sumarleyfi og er þaö vikulega, á miövikudög- um milli 2 og 5. Eru ævinlega margir ellilífeyrisþegar saman- komnir og létt yfir hópnum. Eru allir velkomnir. o Nato styrkir fræðirannsóknir Atlantshafsbandalagið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræöi- rannsókna i aöildarrikjum bandalagsins á háskólaárinu 1979-1980. Markmiö styrkveit- inganna er aö stuöla aö rannsóknum og aukinni þekk- ingu á tilgreindum viöfangsefn- um, er snerta sameiginlega hagsmuni aðildarrikja Atlants- hafsbandalagsins. Er stefnt aö þvi, aö niöurstööur rannsókn- anna veröi gefnar út. Viöfangs- efni aö þessu sinni eru: — Viöhorf til Atlantshafs- bandalagsins i fjölmiölum ein- stakra rikja. — Vandamál, er varöa efna- hagssamvinnu bandalagsrikj- anna og hemaðaraðstoð. — Samræming tveggja meginhlutverka bandalagsins: Viöhalds hernaöaröryggis og viöleitni til slökunar á spennu, vopnaeftirliti og afvopnunar. — Hlutverk Atlantshafs- bandalagsins eftir 30 ára friö I Evrópu. — Aframhald bættrar sam- búöar austurs og vesturs. — Hlutverk Atlantshafs- bandalagsins viö aö draga úr spennu. — Stjórnmálasamráö innan Atlantshafsbandalagsins. — Efnahagsvandamál vest- rænna rikja og fjármögnun sameiginlegra varna. — Afstaða þjóöþinga I Atlantshafsbandalagsrikjúnum til málefna er snerta bandalag- ið. — Sameiginlegur menningar- arfur Atlantshafsbandalags- rikja. — Lögfræöileg vandamál er snerta samvinnu Atlantshafs- bandalagsrikja á einstökum sviöum. Upphæö hvers styrks er 23.000 belgiskir frankar (um 232 þús. isl. kr.) á mánuöi — um 2-4 mánaöa skeiö aö jafnaöi — eöa jafnviröi þeirrar fjárhæöar I gjaldmiöli annars aðildarrikis, auk ferðakostnaöar, en gert er ráðfyrir aö rannsóknir getí far- ið fram I fleiri en einu riki. Styrkirnir veröa aöallega veittír háskólamenntuöu fólki, þótt hægt sé aö gera undantekn- ingar frá þvi. Utanrikisráðuneytiö veitir allar nánari upplýsingar og læt- ur i té umsóknareyðublöö. Umsóknir skulu berast ráðuneytinu eigi siðar en 29. desember 1978. o 15 og 20 þúsund þátttakendur Undanfarið hefur veriö i undirbúningi framkvæmd sam- ræmdra skólaskákmóta í öllum grunnskólum landsins,en á siö- asta aöalfúndi Skáksambands- ins var samþykkt tillaga um þetta efni frá Skáksambandi Suöurlands. I greinargerö meö tillögunni, sem byggö er á reynslu SS á sl. vetri, segir m.a.: „t fáum greinum leikja, iþrótta og lista upphefst kyn- slóðabiliö greinilegar en i skák- inni. bessi eöliskostur skákar- innar gerir hana aögengilegri tómstundaiöju i fámenni en flest annaö. Grundvöllur þess aö skákáhugamannafélög geti starfaö i dreifbýli, er aö skákin veröi öflugur fáagslegur þáttur i starfi grunnskólanna.” Nefnd sú, sém sett var á lagg- irnar til aö semja reglugerö fyrir keppnina undir for- mennsku Dr. Ingimars Jónsson- ar hefur nú skilaö álití, sem hlotiö hefur staöfestingu stjórn- ar Skáksambands Islands og veriö kynnt menntamála- ráöuneytinu. t stórum dráttum er þar gert ráö fyrir aö sérstakt skólaskákmót veröi haldiö i öll- um grunnskólum landsins eöa i 210 skólum. 1 keppninni skal nemendum skipt I 2 flokka. t yngra flokki, 7-12 ára, keppa nemendur I 1-6. bekk, en I eldra flokki 13-16ára, nemendur i 7.-9. bekk. Alls geta skólamótin oröið 183 i barnaflokki og 132 I unglingaflokki. Keppnin skiptist i: a) skólamót.þarsemkeppt er um titílinn skólaskákmeistari viökomandi skóla. b) sýslumót/ kaupstaöamót, sem i keppa skákmeistarar skólanna innan hverrarsýslu og i hvorum floldci um titilinn sýslu- eða kaupstaðarmeistari i skólaskák, c) kjördæmamót.sem I keppa 2 efstu menn hverrar sýslu eöa kaupstaöar i viökomandi kjördæmi, um titilinn kjördæmismeistari i skólaskák. d) Landsmót, þar sem skóla- skákmeistarar kjördæmanna keppa og 2 frá Reykjavik, um titilinn Skólaskákmeistari Islands I hvorum flokki fyrir sig. Alls geta skákmótin oröið 349 talsins, 315 skólamót, 25 sýslu-eöa kaupstaöamót, 8. kjördæmamót og 1 landsmót. Þátttakendur gætu hæglega orðiö á bilinu 15-20 þúsund. Er þvi hér um aö ræöa stærstu skákkeppni, sem skipulögö hef- ur veriö hér á landi og þó viöar væri leitað. , Sími 10-0-13 Til kaups Höfum verið beðin að útvega einbýlishús i Hafnarfirði.þó ekki skilyrði, mætti gjarn- an vera á öðrum stað á Reykjavikursvæð- inu. Höfum kaupanda að raðhúsi. Þarf ekki að vera full klárað. Einnig höfum við verið beðin um að út- vega verkstæðispláss 100 til 150 ferm. Til sölu: I Hliðarhverfi vönduð 4ra herb. ibúð Útb. II millj. Verð 13-14 millj. 3ja herb. ibúð á góðum stað.Útb. 9-10 millj. Verð 13-14 millj. Laugarneshverfi 4ra herb. ibúð. Útb. 10 millj. Verð 16 millj. íbúðamiðlunin Laugavegi 28 Simi 10-0-13 Heimasimi sölum. 38430 Trésmiðir - Byggingaverktakar Til sölu eru dönsk steypuflekamót hentug til hverskonar húsbygginga og mann- virkjagerðar. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 99-1826 og 99-1349. Orðsending til bænda Ath. að veturinn er rétti timinn til að láta yfirfara búvélarnar. Siminn okkar er 99-4166. Bila & búvélaverkstæði A. Michelsen Hveragerði nýtt denb Veggeiningarnar henta hvar sem er, í heimilið, á skrifstofuna og allsstaðar þar sem vegghúsgagna er þörf. Sérstaklega hagkvæmar, þar sem hægt er að kaupa eina eða fleiri einingar og bæta svo við eftir efnum og þörfum. SOGAVEGI 188 SÍMI 37-2-10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.