Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2006, Qupperneq 83

Fréttablaðið - 02.09.2006, Qupperneq 83
LAUGARDAGUR 2. september 2006 47 ����� ���� ������� ������� ����������������������������� ���������������������������� �������������� ������������������������� Söngvarar eru: Bogomil Font, Páll Óskar, Bjarni Arason og Raggi Bjarna. í Súlnasal á Hótel Sögu 2. september Stórdansleikur Sérstakur heiðursgestur: RAGGI BJARNA Hinn árlegi stórdansleikur Milljónamæringanna verður í Súlnasal á Hótel Sögu laugardaginn 2. september. Húsið opnar kl. 22. Miðaverð 2.000 kr. Miðasala í Súlnasal frá kl. 13 samdægurs. Upplýsingar í síma 525 9950. MILLJÓNAMÆRINGANNA [KVIKMYNDIR] UMFJÖLLUN Það kostaði augljóslega mikla vinnu að gera Bjólfskviðu enda hafði Gerald Butler, aðalleikari myndarinnar, á orði áður en mynd- in var frumsýnd í Háskólabíói að hann hefði ekki kynnst öðru eins veðravíti og meðan tökur stóðu yfir. Mesta afrekið hefði verið fólgið í því að þrátt fyrir allt hefði að endingu tekist að koma Bjólfi alla leið á hvíta tjaldið. Butler hefur rétt fyrir sér - miðað við aðstæður var það heil- mikið afrek að koma tröllabanan- um Bjólfi á koppinn en fyrir annað fær Bjólfskviða lítið hrós. Fyrst má nefna að myndin ber þess aug- ljós merki að vera gerð af vanefnum. Helsti gallinn er hins vegar hversu yfirmáta hallæris- leg hún er um leið og hún vill láta taka sig alvarlega. Söguframvind- an er langdregin, bardagaatriðin kauðsleg og samtölin vandræða- leg. Við leikarana er ekki að sak- ast, þeir hafa einfaldlega ekki úr neinu að moða. Gerald Butler er sæmilega sjarmerandi og getur sjálfsagt borið uppi vel skrifaða mynd en í Bjólfskviðu þarf hann að láta sér nægja að troða marvað- ann. Fórnarlamb myndarinnar er tvímælalaust gæðaleikarinn Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki tröllsins Grendils; á köflum er átakanlegt að horfa á hann gólandi á fjallshæð í loðnum vöðvabún- ingi. Allar tilraunir til að ljá per- sónunni - og sögunni - dýpt og mannlega hlýju falla kylliflatar. Mögulega má markaðssetja myndina út á íslenska landslagið en á heimamann virkar náttúrus- ukkið yfirþyrmandi. Á framleiðsl- unni er ekki að sjá að rúm tuttugu ár séu liðin síðan Hrafninn flýgur var gerð og á heildina litið verður Bjólfskviða að teljast vonbrigði. Bergsteinn Sigurðsson Deigur hnífur BJÓLFSKVIÐA (BEOWULF AND GRENDEL) LEIKSTJÓRI: STURLA GUNNARSSON Aðalhlutverk: Gerard Butler, Ingvar E. Sigurðs- son, Stellan Skarsgård og Sarah Polley. Niðurstaða: Langdregin vitleysa sem ber þess skýr merki að hafa verið gerð af vanefnum. Félagar í japanska leikhúsinu Natori setja upp verkið Tvö andlit Nóru, Double Nora, í Þjóðleikhús- inu um helgina. Verkið er byggt á Brúðuheimilinu eftir Henrik Ibsen en leikhópurinn hefur undanfarið sýnt verkið á Norðurlöndum í tengslum við að 100 ár eru liðin frá andláti leikritaskáldsins. Sýn- ingin hefur hlotið eindæma góða dóma þar sem hún hefur færð upp en hingað til lands kemur sýningin í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því að Ísland og Japan tóku upp stjórnmálasamband. Verkið er flutt í anda japönsku leikhúshefðarinnar Noh, sem á rætur sínar að rekja aftur til 14. aldar en sérkenni Noh eru hægar, merkingarþrungnar danshreyf- ingar, söngur, grímur og litríkir búningar. Sýningarnar verða kl. 20 í kvöld og annað kvöld. Leikstjórar ery Mitsuya Mori, sem er einn helsti sérfræðingur Japans í verkum Ibsens, og Kuniy- oshi Ueda, sem þekktur er fyrir uppsetningar sínar á vestrænum leikhúsverkum í anda Noh-hefðar- innar. - khh TVÖ ANDLIT NÓRU Sýnir togstreitu Nóru vegna ólíkra hlutverka sinna. Noh-leikhús um Nóru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.