Fréttablaðið - 04.09.2006, Page 30

Fréttablaðið - 04.09.2006, Page 30
 4. september 2006 MÁNUDAGUR10 ÁSAKÓR KÓPAVOGI Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is www.iav.is • Lyftuhús • Sér inngangur • Stæði í bílageymslu • Viðhaldslítið • Vandaðar innréttingar • Leiktæki á lóð • Barnvænt hverfi • Leikskóli og skóli rétt hjá Innréttingar Kaupendur geta valið um þrjár viðartegundir í hurðum og innréttingum. Heimilistæki eru frá AEG eða sambærileg með burstaðri stáláferð. Innréttingar eru sérlega vandaðar, en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is. Ásakór er fallegt þriggja hæða fjölbýlishús með lyftu og 6 íbúðum á hæð. Sérinngangur er í hverja íbúð og fylgir eitt bílastæði í bílageymslu hverri íbúð. Svalagangar 2. og 3. hæðar eru með glerskermun. Íbúðunum er skilað fullbúnum án gólfefna en með físalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Innréttingar eru vandaðar og hægt er að velja á milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum. Þvottaherbergi eru í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru þriggja og fjögurra herbergja frá stærðinni 96-120 fm. Verð frá 22,7 – 28 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. Stórglæsilegt fjölbýlishús Lóðin verður fullfrágengin samkvæmt teikningu lóðahönnuðar. Bílastæði verða malbikuð, stígar og verandir hellulagðar með snjóbræðslu að hluta. Við húsið verður sérhannaður leikvöllur fyrir yngstu íbúana. Lóðin Dæmi um 3ja herb. íbúð Þessir hlutir fylgja ekki með íbúðum. OPIÐ HÚS Skoðaðu glæsilega íbúð á góðum stað við Ásakór 2-4 í Kópavogi í dag mánudag og á morgun þriðjudag milli kl. 16 og 18. Herbergi 8,9 m2 Herbergi 8,7 m2 Herbergi 13,7 m2 Andd. 4,3 m2 Þvottur 3,0 m2 Bað 5,0 m2 Skáli 11,7 m2 Stofa/borðstofa 27,9 m2 Eldhús 8,2 m2 Verönd/Svalir 6,8 m2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.