Fréttablaðið - 04.09.2006, Side 44

Fréttablaðið - 04.09.2006, Side 44
 4. september 2006 MÁNUDAGUR24 Lýsing: Komið er inn í forstofu og miðrými með flísum á gólfi. Eldhús er flísalagt með fallegri eikarinnréttingu, góðum borðkrók og útsýni til Esju. Stofa er rúmgóð með eikarparketti á gólfi og útgengi á vestursvalir með útsýni yfir Fossvogs- dalinn. Hjónaherbergi er parkettlagt með fataskáp- um og útgengi á skjólgóðar austursvalir með útsýni yfir stóran og góðan garð með leiktækjum. Barnaherbergi eru tvö og bæði parkett- lögð. Baðherbergi er nýlega standsett og flísalagt með hita í gólfi og baðkari með sturtuaðstöðu. Þvotta- hús er innan íbúðar. Í kjallara er auka herbergi, sérgeymsla, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Íbúðinni fylgir bílskúr með góðu hilluplássi. Annað: Húsið er í góðu ástandi að innan jafnt sem utan og stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð: 29,7 milljónir Fermetrar: 121,5 Fasteignasala: Draumahús 200 Kópavogur: Frábært útsýni yfir Fossvogsdalinn Álfatún 37: fjögurra til fimm herbergja íbúð á þriðju hæð FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Fr u m Blóma- og gjafavöruverslun til sölu Höfum fengið til sölu blóma- og gjafavöru- verslun í verslunarmiðstöð. Vaxandi velta og besti sölutíminn að hefjast. Langtíma leigu- samningur. Skemmtilegt framtíðarstarf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Fr u m Mjódd geymsluhúsnæði til leigu Til leigu um 200 fm geymsluhúsnæði með um 5 metra lofthæð ásamt snyrtingu og lítilli skrifstofu. Stórar innkeyrsludyr. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Búmenn hsf Húsnæðisfélag Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík Sími 552 5644 Fax 552 5944 bumenn@bumenn.is www.bumenn.is Búmenn auglýsa íbúðir Lóuland í Garði Til endurúthlutunar er búseturéttur í parhúsaíbúð við Lóu- land í Garði. Um er að ræða 4ra herbergja íbúð um 105 fm. Íbúðunum fylgir bílskúr. Íbúðin geta verið til afhend- ingar strax. Melateigur á Akureyri Til endurúthlutunar er búseturéttur í tveggja herbergja íbúð. Íbúðin er um 70 fm á annarri hæð í fjórbýlishúsi á Akureyri. Íbúðin getur verið til afhendingar strax. Réttarheiði í Hveragerði Til endurúthlutunar er íbúð í parhúsi við Réttarheiði í Hvera- gerði. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð sem er rúmlega 90 fm. að stærð. Íbúðinni fylgir um 16. fm. garðskáli og getur íbúðin verið til afhendingar fljótlega. Stekkjargata í Reykjanesbæ Til sölu er búseturéttur í parhúsaíbúð við Stekkjargötu í Innri Njarðvík. Um er að ræða 3ja herb. íbúð ásamt bíl- skúr og garðskála. Heildarflatarmál íbúðar ásamt bílskúrs er um 120 fm og er garðskáli um 14 fm. Íbúðin verður til afhendingar 22. september Víðigerði í Grindavík Til sölu er búseturéttur í einni parhúsaíbúð við Víðigerði í Grindavík. Um er að ræða 2ja herb. íbúðir ásamt bílskúr samtals um 109 fm. að stærð. Íbúðirnar verða um 73 fm. og bílskúrarnir ásamt geymslu um 36 fm. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar ásamt frágengnum garði í september. Þar sem væntanlegir íbúar munu geta nýtt sér þjónustu Víðihlíðar munu þeir njóta forgangs við úthlutun sem eru eldri en sextugir. Ýmsir staðir Eigum íbúðir til sölu á Kirkjubæjarklaustri og í Sandgerði. Umsóknarfrestur er til 11. september n.k. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 í síma 552-5644 milli kl. 9-15. Fr u m www.byggd.is Jón Kr. Sólnes, hrl. lögg. fast.sali - Björn Guðmundsson, lögg. fast.sali Efri sérhæð í miðbæ Akureyrar. Einstaklega skemmtileg og sérstæð efri sérhæð í virðulegu steinhúsi í mið- bæ Akureyrar. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum og er hún alls 253 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum. Fr um 550 5000 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.