Fréttablaðið - 04.09.2006, Page 51

Fréttablaðið - 04.09.2006, Page 51
MÁNUDAGUR 4. september 2006 31 Lindau í Bavaria-héraði í Þýskalandi Cascais í Estremadura-héraði á Portúgal. Ploumanach á Bretagne-skaganum í Frakklandi. Castlepoint á Norðureyju á Nýja-Sjálandi. Frankfort í Benzie-sýslu í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES St. Mary‘s Island á Tyne and Wear-svæð- inu á Bretlandi. BRENNIÐ ÞIÐ VITAR Vitar eru tilkomumiklar byggingar sem hafa yfir sér dul- úðlegan blæ. Vitar hafa lengi verið sjófarendum lífsnauðsynleg kennileiti og eru hin eiginlegu ljós í myrkri. Yfirleitt eru vitar staðsettir ein- hvers staðar úr alfaraleið sem gerir það að verkum að yfir þeim er einhver dulúð og jafnvel rómantískur blær. Þessi merki um hvar landið tekur við af hafinu má finna alls staðar í heiminum og þó að byggingarlagið geti verið mismunandi er tilgangur þeirra og mikilvægi alls staðar það sama. - eö Galle á Srí Lanka.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.