Fréttablaðið - 04.09.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 04.09.2006, Blaðsíða 76
 4. september 2006 MÁNUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Alda og Bára (14:26) 18.05 Bú! (4:26) 18.15 Lubbi læknir (26:52) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 13.05 Home Improvement 13.30 Kissed by an Angel 15.10 You Are What You Eat 15.35 Ítalíuævintýri Jamie Olivers 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.00 HIÐ NÝJA AL-KAEDA � Fræðsla 22.40 BLUE SKY � Drama 21.00 THE NEWLYWEDS � Veruleiki 21.00 THE CONTENDER � Veruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (92:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Grey’s Anatomy 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (20:22) (Simpson-fjöl- skyldan) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (7:25) 21.30 Bloodlines (Blóðbönd) Ógnarspenn- andi bresk sakamálamynd í tveimur hlutum sem fjallar um unga lögreglu- konu sem einsetur sér að sanna sak- leysi og hreinsa mannorð föður síns sem afplánað hefur fangelsisdóm fyrir manndráp. 22.40 Blue Sky (Heiður himinn) Jessica Lange leikur Carly Marshall, kynþokka- fulla konu sem hefur mikla þörf fyrir að láta á sér bera. 0.20 The Inside (1:13) 1.05 NCIS (8:24) (Bönnuð börnum) 1.50 Birthday Girl (Bönn- uð börnum) 3.20 The Ring 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.55 The Simpsons (20:22) (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 23.15 Kastljós 23.45 Dagskrárlok 18.30 Vistaskipti (14:26) (Foreign Exchange) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Kóngur um stund (12:12) 20.35 Svona var það (9:22) (That 70’s Show) 21.00 Hið nýja Al-Kaeda (1:3) (The New Al- Qaeda) Nýr breskur heimildamynda- flokkur. Í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. september 2001 og innrásar Bandaríkjamanna í Afganistan hafa Al-Kaeda liðar aðlag- að sig breyttum aðstæðum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sjónvarpið í 40 ár (2:21) 22.30 Glæpahneigð (8:22) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna. 23.00 Falcon Beach (14:27) 23.50 Stacked (12:13) (e) 0.15 Seinfeld 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television 20.00 Seinfeld (The Couch). 20.30 8th and Ocean (1:10) Framleiðendur Laguna Beach eru hér komnir með nýja þáttaröð frá South Beach í Mi- ami þar sem fylgst er með ungum krökkum sem þrá ekkert heitar en að verða fyrirsætur. 21.00 The Newlyweds (1:10) Þriðja serían af hjónakornunum og sambandi þeirra. Í þessum þáttum fylgjumst við með poppsöngkonunni Jessicu Simp- son og eiginmanni hennar Nick Lachey út í gegn. 21.30 So You Think You Can Dance 2 (1:23) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.35 C.S.I: New York (e) 0.25 Beverly Hills 90210 (e) 1.10 Melrose Place (e) 1.55 Óstöðvandi tónlist 19.00 Melrose Place 19.45 Trailer Park Boys (e) 20.10 Surface Laura og Jackson stefna út á opið hafið þar sem hún endar með að nota GPS staðsetningartæki til að elta fyrirbærið. 21.00 The Contender 22.00 Law & Order Þegar lík finnst með 40.000 dollara demantshring leiðir það rannsóknarlögregluna til árásar- innar á World Trade Center. Rann- sóknin beinist að pari og því að 9/11 atburðirnir gætu hafa verið góð tíma- setning fyrir hann til að fela þá stað- reynd að hún var myrt kvöldið áður. 22.50 Jay Leno 15.55 Game tíví (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 14.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 15.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 16.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 17.00 Sex- iest Movie Stars 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Lindsay Lohan 20.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 21.00 Sexiest Movie Stars 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Play- boy Mansion 23.00 Naked Wild On 23.30 Naked Wild On 0.00 THS Lindsay Lohan 1.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 2.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 4.09 2006 Mánudagur 18.00 Middlesbrough – Chelsea (e) 20.00 Liverpool – West Ham (e) 22.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgar- innar með sparkfræðingunum Willum 23.00 Tottenham – Everton 1.00 Dagskrárlok AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn.6.00 Runaway Jury (Bönnuð börnum) 8.05 Agent Cody Banks 10.00 Greenfingers 12.00 The John F. Kennedy Jr Story 14.00 Agent Cody Banks 16.00 Greenfingers 18.00 The John F. Kennedy Jr Story 20.00 Runaway Jury Bönnuð börnum. 22.05 Raiders of the Lost Ark 0.00 Trauma (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Poolhall Junkies (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 Raiders of the Lost Ark (e) (Bönnuð börnum) 21.10 60 MINUTES � skýringar 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar Þáttur um fjármál heimilanna, eins konar námskeið í sjónvarpi um meðferð fjár og hvernig hægt er að sýna ráðdeild ... og græða. Ingólfur H. Ingólfssonhefur verið með vinsæl innslög á Fréttavaktinni undar- farna mánuði. 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Peningarnir okkar SKJÁR SPORT 68-69 (42-47) Manud-TV 3.9.2006 16:54 Page 2 The Academy of Colour and Style er alþjóðlegur skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og textill. Eftir nám fá nemendur alþjóðlegt diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík einu sinni í viku frá 18-22. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101 INNRITUN ER HAFIN FYRIR HAUSTÖNN Skjöldur Mio, tískuráðgjafi Ég taldi mig vita flest allt um tísku og útlit áður en ég fór í skólann. En annað kom á daginn. Ég hef lært heilmikið um fatasamsetningu, textil, litafræði, líkamsbyggingu og flest allt um útlit. Námið nýtist mér frábærlega í því sem ég er að gera. Birna, verslunareigandi - Stílistinn Það hefur alltaf verður draumur hjá mér að stofna verslun með fatnað. Námið gaf mér það sjálfstraust sem ég þurfti til að fara út í reksturinn. Einnig nýti ég námið til þess að ráðleggja viðskiptavinum mínum hvaða snið og litir hentar þeim í val á fatnaði. Fyrir rúmu ári síðan stökk Hermann Gunnarsson fram á sjónvarsviðið á ný í sjónvarpi með söngþáttinn „Það var lagið”. Þátturinn var fengin að láni frá Fremantle-fyrirtækinu og hafði gert góða hluti hjá frændum okkar í Skandinavíu. Í fyrstu leist mér ágætlega á þáttinn. Frægir einstaklingar komu í sjónvarpssal og reyndu að giska á þekkt dægurlög með hjálp Hemma. Gamanið var í fyrirrúmi og þeir félagar Pálmi Sigurhjartarson og Karl Olgeirsson hömuðust við að „pikka” upp lögin sem átti að syngja. Stórskemmtilegt sjónvarpsefni þar sem börnin heima fyrir læra texta við sígild íslensk dægurlög. Gamanið er hins vegar heldur farið að kárna, nokkrum tugum þátta seinna. Síðasta laugardagskvöld mættu Þórunn og Ingibjörg Lárusdætur og „kepptu” Sigríður Beinteins- dóttir og Sigrún Eva Ármannsdóttir við þær. Lögin sem bryddað var upp á að þessu sinni voru hundleiðinleg og söngvararnir áttu í mestu erfiðleikum með að muna textana. Í staðinn fyrir hljómaði lalala í tónuðum útgáfum að hætti rakarakvintetta og fljótlega varð það helsta skemmtun fjölskyldufólksins að skemmta sér yfir óförum þátttakendanna og spá í því hver yrði arftaki Hemma í framtíðinni (Sverrir Þór Sverrisson fékk flest atkvæði). Sjónvarpsþátturinn „Það var lagið” líkist í dag helst skemmtikrafti sem á að troða upp á einhverri árshátíð útí bæ. Þegar allir gestirnir sitja og bíða eftir brandaranum kemur í ljós að skemmtikrafturinn man ekki neitt af því sem hann ætlaði að segja og staular út úr sér Hafnafjarðarbrandara sem allir hafa lesið í Andrésblaði. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÁTTI „GOTT“ LAUGARDAGSKVÖLD La la la la með frægum ÞAÐ VAR LAGIÐ Þátturinn er kvöl og pína fyrir sjónvarpsáhorf- endur sem bíða eftir einhverju mun bitastæð- ara á laugardagskvöldi. Svar: Clark Griswold úr National Lampoon‘s Christmas Vacation frá 1989. „Can I refill your eggnog for you? Get you some- thing to eat? Drive you out to the middle of now- here and leave you for dead?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.