Fréttablaðið - 05.09.2006, Qupperneq 32
5. september 2006 ÞRIÐJUDAGUR10
SMÁAUGLÝSINGAR
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Vilttu vinna með duglegu og
skemmtilegu fólki? Ertu dug-
leg/ur og mætir á réttum tíma í
vinnu? Góð laun fyrir líflegt og
skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en
allir umsækjendur velkomnir!
Hvort sem þú vilt vera í fullu
starfi eða kvöldvinnu þá höfum
við eitthvað fyrir þig. Aktu Taktu
er á fjórum stöðum á höfuð-
borgarsvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
framkvæmdarstjóri Óttar (898
2130) milli 9-17.
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill American
Style leitar að duglegum og
traustum liðsmönnum í fullt
starf í vaktarvinnu í sal og
á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á
líflegum vinnustað? Góð laun
í boði fyrir kröftuga einstakl-
inga. American Style er á fimm
stöðum á höfuðborgasvæðinu.
18 ára og eldri og góð íslensku-
kunnátta nauðsynleg
Umsóknareyðublöð fást á
öllum stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.
is. Upplýsingar um starfið veit-
ir starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst
og duglegt starfsfólk. Tvískiptar
vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í fullt starf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Starfsfólk óskast á frístundaheimil-
in við grunnskóla Reykjavíkurborgar
eftir hádegi á virkum dögum. Nánari
upplýsingar á www.itr.is og í síma
411-5000.
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óksast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Reykjanesbær - Soffía
frænka
Nokkrum (25) ósjálfbjarga karlmönn-
um vantar ákveðna konu til að sjá um
hreinlætis og kaffimál á vinnustað
byggingafyrirtækis. Um er að ræða
1/2 starf til framtíðar. Upplýsingar
gefur Páll í s. 840 6100.
Húsvörður.
Húsfélagið Sléttuvegi 11-13, 103
Reykjavík, óskar eftir að ráða
húsvörð til starfa frá og með 1.
Nóvember 2006, starfinu fylgir
3 herbergja íbúð.
Nánari upplýsingar hjá for-
manni hússtjórnar í síma 553
5996.
Vantar 3 daga í viku frá 14 til 19
í verslun okkar að Vitastíg. Nánari
uppl. á adamogeva.is
Kjúklingastaðurinn
Suðurveri
Vaktstjóra og starfsfólk óskast
í vaktavinnu. Einnig vantar fólk
í hlutastörf. Íslensku kunnátta
æskileg. Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfs-
krafti í afgreiðslu eftir hádegi - kl.
19. Einnig vantar frá kl. 15 - 19.
Umsóknareyðublöð á staðnum & s.
555 0480, Sigurður.
Bílstjóri með meirapróf!
Flutningafyrirtæki óskar eftir
að ráða öflugan bílstjóra með
meirapróf.
Uppl. í s. 860 8486.
Steinsteypusögun og
kjarnaborun
Duglegir starfsmenn óskast í
steinsteypusögun og kjarnabor-
un. Fjölbreytt starf - Góð laun
í boði.
Upplýsingar í s. 893 3236
Kökuhúsið Auðbrekku
óskum eftir að ráða starfskraft
til afgreiðslu starfa. Vinnutími
12-17:30
Upplýsingar gefur Örvar í síma
693 9093
NK Kaffi Kringlunni
Óskum eftir að ráða starfsfólk
til ýmisa starfa.
Upplýsingar á staðnum og í s.
693 9091 & 568 9040
Ítalía - veitingahús
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsfólki í sal, fullt starf.
Vaktavina frá kl. 11 - 23. Um
er að ræða framtíðarstarf, ekki
yngri en 18 ára.
Nánari upplýsingar eru ein-
ungis veittar á staðnum milli
kl. 12 og 17 næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi
11.
Garðabær bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 &
565 8070, Þóra.
Starfsmaður á lukkuhjól
Atlantsolía leitar að starfskrafti til
að sjá um lukkuhjól fyrirtækis-
ins í Kringlunni eða Smáralind.
Skemmtilegt starf í lifandi umhverfi
þar sem verið er að taka á móti
umsóknum fyrir Dælulykla. Vinnutími
frá 12 til 18.30. Möguleiki á sveigjan-
legum vinntíma. Allar nánari upplýs-
ingar veitir Hugi Hreiðarsson, hug-
i@atlantsolia.is eða 825 3132.
Björnsbakarí-vesturbæ óskar eftir
starfskrafti til afgreiðslustarfa. Um
er að ræða vinnutíma frá kl 07-13
eða 13-18.30 daglega. Góð laun í
boði fyrir duglega aðila. Einnig er
möguleiki á helgarvinnu. Áhugasamir
hafi samband við Sigríði í síma; 699-
5423 eða á netfangið: bjornsbakar-
i@bjornsbakari.is
Sólarræstingar ehf. Starfsfólk vantar í
ræstingar víða í Hafnarfirði. Uppl. í s.
5814000 og Daiva s. 8204062.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni í vinnu við háþrýsti-
þvott og sótthreinsun. Þarf að hefja
störf strax. Umsóknir og umsögn um
reynslu berist til. sotthreinsun@sott-
hreinsun.is - www.sotthreinsun.is
Amma óskast á Þorfinnsgötu fyrir 15
mán. stúlku. Uppl. í s. 661 5219.
Smiðir-verktakar!
Tilboð óskast í smíði sökkla undir 9
raðhús. Upplýsingar í síma 898 9313.
Vantar smiði og verkamenn í vinnu í
vetur. S. 869 9814.
Veitingahúsið Hornið.
Vill ráða snyrtilegan og reglusaman
þjón í sal. Reynsla æskileg. 100%
Vaktavinna. Upplýsingar í síma 898
6481.
Atvinna óskast
28 ára karlmaður óskar eftir atvinnu
er ábyrgur og heiðarlegur. Upplýsingar
í síma 849 3550, Bjarki Már.
Sudumadur fra Lettlandi oskar eftir
vinnu a Islandi. MIG/MAG/TIG suda.
S.8457158
Viðskiptatækifæri
Splunkunýtt viðskipta-
tækifæri
www.splunkunytt.com Kíktu á mig!
Barrekstur til sölu
Á spáni. Verð sem kemur á óvart.
Upplýsingar í s. 00 346 3990 2488 &
00 349 2876 7532 & 699 6320.
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að
skapa þér þær tekjur sem þú vilt -
heima hjá þér!
Einkamál
Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra
við þig? Hafðu samband í síma 869
6914.
Símaspjall 908 6060 &
908 5959.
Hæ ég heiti Margrét. Ég er heit og
ljúf og langar að heyra í þér. Opið
allan sólarhringinn. S. 908 6060 &
908 5959.
ATVINNA
TILKYNNINGAR
Afurðaverð
Sláturhúss KVH ehf. og
Kjötafurðastöðvar KS.
Verðskrá fyrir sauðfjárafurðir haustið 2006
1 2 3 3+ 4 5
DE 394 394 376 340 252 236
DU 378 378 362 330 250 230
DR 350 362 339 285 220 210
DO 310 348 292 275 200 200
DP 265 265 265 265
VR 245 210
VP 210
VHR 50 50
VHP 50
FR 100 42
FP 40
Innlegg verður greitt að fullu 7 dögum eftir sláturdag.
Innmatur, gærur og fl utningur er innifalinn í kjötverði.
Greitt verðir álag á alla fl okka og er það sem hér segir:
Vika 36 40 kr/kg
Vika 37 30 kr/kg
Vika 38 10 kr/kg
Óskum einnig eftir stórgripum til slátrunar.
Tekið á móti pöntunum hjá eftirtöldum:
Sláturhús KVH ehf. Magnús, 455-2329 eða í netpósti á magnus@skvh.is
Kjötafurðarstöð KS. Pétur, 455-4523 eða í netpósti á petur.fridjonsson@ks.is
Vigtarmenn
Námskeið til löggildingar vigtarmanna
verður haldið á Neytendastofu Borgartúni 21
dagana 18., 19. og 20. sept. nk
Endurmenntunarnámskeið 25. sept..
Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda
á Neytendastofu sími 510-1100 og á heimasíðunni
www.ls.is/mælifræði/vigtarmenn/námskeið.
Skráningu lýkur fi mmtudag 14.sept.nk..
NEYTENDASTOFA
ATVINNA
Vinna með
námi hjá Hive
Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt.
Við erum að hringja milli kl.18:00 og 22:00 og starfsmenn
vinna að meðaltali 2-4 daga í viku. Þetta er tilvalin vinna
með námi og frábærir tekjumöguleikar í boði.
Áhugasamir sendi póst með helstu
upplýsingum um sig á soluver@hive.is.
ATVINNA
F
í
t
o
n
/
S
Í
A