Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 29
JÓHANNA SIGUR‹ARDÓTTIR 64 ára, alflingisma›ur b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti Í vor flarf Samfylkingin a› mynda ríkisstjórn fyrir venjulegt fólk. Í forystu fless lei›angurs flurfum vi› m.a. fólk sem í efnahags- umræ›unni leggur áherslu á lífskjör venjulegs fólks, afnám tekjutenginganna og ver›tryggingar- innar, afnám okurvaxtanna og lægra matvöruver›. Fólk sem flekkir nái› lífskjör öryrkja og ellilífeyrisflega. Fólk sem greiddi atkvæ›i gegn Kárahnjúkavirkjun og mun fylgja n‡rri umhverfisstefnu fast eftir. Ingibjörg Sólrún, Össur og Jóhanna gefa kost á sér til endurkjörs, en ég sækist eftir 4. sæti og vona a› flú ver›ir me›. HELGI HJÖRVAR 39 ára, alflingisma›ur b‡›ur sig fram í 4. sæti Kosningarnar á næsta vori ver›a grí›arlega mikilvægar. Verkefni Samfylkingarinnar er a› brjóta á bak aftur tólf ára valda- bandalag Sjálfstæ›isflokks og Framsóknarflokks og mynda frjálslynda jafna›arstjórn sem setur ver›mætasköpun, l‡›ræ›i og jöfnun lífskjara í öndvegi. Ég leita eftir sk‡ru umbo›i frá stu›ningsmönnum Samfylkingarinnar til a› lei›a fla› verkefni. Ég hvet Samfylkingarfólk um land allt til a› taka flátt í prófkjörum flokksins og velja sigursæla sveit til forystu í komandi kosningum. fiegar flví er loki› er Samfylkingunni ekkert a› vanbúna›i. Hún er tilbúin a› lei›a fljó›ina á vit n‡rra og spennandi tíma. INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR 52 ára, alflingisma›ur, forma›ur Samfylkingarinnar b‡›ur sig fram í 1. sæti Ég b‡› mig fram í eitt af forystu- sætunum í Reykjavík til a› setja í forgang endurreisn velfer›ar- kerfisins í n‡rri ríkisstjórn jafna›armanna og vinna gegn óflolandi ójöfnu›i og misskiptingu í samfélaginu. Áherslur mínar ver›a m.a. – a› lækka skattbyr›i fólks me› lágar- og me›altekjur. – a› lífeyrisgrei›slur beri a›eins fjármagnstekjuskatt. – a› afkomutrygging lífeyrisflega nægi fyrir framfærslu. – a› bæta stö›u einstæ›ra og forsjárlausra foreldra. – a› auka fljónustu vi› ungbarnafjölskyldur. – a› vinna gegn samfljöppun og fákeppni í atvinnulífinu. Ég bi› um stu›ning flinn til a› vinna áfram af fullum krafti a› jöfnu›i og réttlæti í fljó›félaginu. Ég b‡› mig fram til Alflingis vegna fless a› ég get ekki seti› hjá. Mér finnst verkefni og hlutverk Samfylkingarinnar vera svo br‡nt og íslenskt samfélag einmitt núna flurfa n‡ja framsækna forystu. Stærsta framfaraskref sí›ustu áratuga á Íslandi var opnun landsins me› a›ildinni a› EES. fia› var verk jafna›armanna. Næsta verkefni okkar er a› st‡ra flví sem best er í íslensku samfélagi – samstö›unni, frumkvæ›inu og vináttu vi› a›rar fljó›ir – heilu og höldnu inn í 21. öldina. Sam- fylkingin er málefnalega grí›arlega sterk. Ver›i mér veitt brautar- gengi mun ég óflreytandi og af sannfæringu tala fyrir sterkara samfélagi – í kosningabaráttu og áfram á Alflingi. KRISTRÚN HEIMISDÓTTIR 35 ára, varaflingma›ur b‡›ur sig fram í 5. sæti Vi› eigum næsta leik! Í vor viljum vi› a› almenningur geri Samfylkinguna a› forystu- afli í íslenskum stjórnmálum. Nú veljum vi› flá sveit sem til fless dugar. Vi› flurfum fólk af ‡msu tagi, skynsamt og tilfinningaríkt, reynt og ferskt, mjúkt og hart, hugmyndaríkt, duglegt, sannfærandi – fólk me› nógu miki› sjálfstraust til a› geta líka efast og endursko›a›. Vi› viljum samfélag frelsis og ábyrg›ar. Samfélag flar sem menntun og menning mynda brumi› í atvinnulífinu og kjarnann í mannlífinu. Íslenskt samfélag me› opinn fa›m – og lí›um ekki misrétti og ójöfnu›. Og vi› viljum Fagurt Ísland. Ég vil vera í flessu li›i. MÖR‹UR ÁRNASON 53 ára, alflingisma›ur, b‡›ur sig fram í 4.-6. sæti fia› er okkar a› breyta áherslum í íslensku samfélagi. Sá jákvæ›i jöfnu›ur sem veri› hefur einn helsti styrkleiki fless er á undan- haldi. Ég hef barist og mun berjast fyrir jöfnum tækifærum allra án tillits til stéttar e›a stö›u. Vi› höfum s‡nt a› fla› skiptir máli hver stjórnar. fiegar jafna›ar- fólk tók vi› stjórn Reykjavíkur var› gjörbreyting á almennum lífsskilyr›um fjölskyldna í borginni og fljónustu vi› borgarbúa. Atvinnuuppbygging var markviss og fjármálastjórn styrk. Vi› skulum skipta um flessa gömlu ríkisstjórn og mynda n‡ja sem tryggir sanngjarnan jöfnu›, réttlæti og skynsama me›fer› au›linda og almannafjár. fia› er okkar verkefni. STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR 41 árs, borgarfulltrúi og fyrrverandi borgarstjóri b‡›ur sig fram í 4. sæti Stjórnmál skipta máli. Stjórnmálamenn ákve›a leikreglurnar. Nú eru leik- reglurnar flannig a› flær lei›a til óvi›unandi misskiptingar. fiau sem fara me› völdin hér á landi hafa ekki veri› vandanum sem fylgir langri valdasetu vaxin. Á stundum veigrar fólk sér vi› a› láta sko›anir sínar í ljósi af ótta vi› a› flær flóknist ekki valdhöfunum. fietta er óflolandi ástand. fiví flarf a› breyta og ég vil stu›la a› flví. Ég er vi›skipta- og hagfræ›imenntu› me› fjölbreytta reynslu í störfum á alfljó›avettvangi, í opinberum rekstri og einkarekstri sem ég tel a› muni n‡tast mér vel á Alflingi Íslendinga. VALGER‹UR BJARNADÓTTIR 56 ára, svi›stjóri á Landspítala- Háskólasjúkrahúsi b‡›ur sig fram í 3.-5. sæti Menntun, menning, jafnrétti, mannréttindi, kvenfrelsi, um- hverfismál. Vegvísar 21. aldar- innar. Raunsæ framtí›ars‡n til a› geta or›i› fullgildir flátttak- endur í sköpunarsamfélaginu sem er afrakstur uppl‡singa- samfélagsins. Skapandi hugsun og hugvit er sú au›lind sem framtí›in mun byggja á til a› geta mætt sífellt n‡rri flekkingu og a›stæ›um. Sú au›lind n‡tist best í samfélagi sem byggir á öflugu velfer›arkerfi, félagslegu öryggisneti, menntun og menningu flar sem fólk getur öruggt flroskast, n‡tt líf sitt til hins ‡trasta og elst me› reisn. Samfélagi flar sem flekking, samábyrg›, skilningur og umfram allt mennska eru í fyrirrúmi. fiÓRHILDUR fiORLEIFSDÓTTIR 61 árs, leikstjóri, b‡›ur sig fram í 6.-8. sæti Í stjórnmálum dagsins er ekkert br‡nna en skipta um ríkisstjórn. Verkefni ríkisstjórnar jafna›ar- manna eru mörg – og br‡n. fia› flarf a› ná sátt um náttúru- verndarmál, sty›ja vi› n‡jar atvinnugreinar svo sem hátækni, flekkingari›na› og fer›afljónustu, lækka matarver›, efla menntun og menningu og tryggja a› allir njóti sömu tækifæra í raun. fia› flarf a› undirbúa a›ild a› ESB, standa vör› um málskotsrétt forsetans, taka upp fljó›aratkvæ›i og tryggja fljó›areign á sameiginlegum au›lindum. Ég vil n‡ta reynslu mína úr forystu- stjórnmálum til a› hrinda flessum verkum í framkvæmd. ÖSSUR SKARPHÉ‹INSSON 53 ára, alflingisma›ur b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla: Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla fer fram á skrifstofu Samfylkingarinnar Hallveigarstíg 1 í Reykjavík dagana 30. október til 10. nóvember sem hér segir: 30.október til 3. nóvember kl. 10-17 Laugardag 4. nóvember kl. 12-16 Sunnudag 5. nóvember kl. 12-16 Mánudag 6. nóvember kl. 10-18 firi›judag 7. nóvember kl. 10-18 Mi›vikudag 8. nóvember kl. 10-18 Fimmtudag 9. nóvember kl. 10-18 Föstudag 10. nóvember kl. 10-20 Kjördeild: Félagsheimili firóttar í Laugardal. Kjörfundur stendur frá kl. 10-18 laugardaginn 11. nóvember PRÓFKJÖRSFRÉTTIR Á VEFNUM Frekari fréttir af prófkjörinu og frambjó›endum er a› finna á vef Samfylkingarinnar www.samfylkingin.is og Samfylkingarfélagsins í Reykjavík www.sffr.is Netkosning Félagar í Samfylkingunni í Reykjavík sem voru á kjörskrá 21. október hafa val um hvort fleir mæta á kjörsta› til a› grei›a atkvæ›i e›a grei›a atkvæ›i á netinu. Nánari uppl‡singar ver›a veittar á vef flokksins www.samfylkingin.is og vef Samfylkingarfélagsins í Reykjavík www.sffr.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.