Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 60
 24. október 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters (Systur) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours (Nágrannar) 13.05 Í fínu formi 2005 13.20 Silfur Egils 14.55 Meistarinn (16:22) (e) 15.40 George Lopez (16:24) 16.00 Shin Chan 16.25 Mr. Bean 16.45 He Man 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons 15 (1:22) (Simpsons fjölskyldan) Nýjasta syrpan um hina óborganlegu Simpson-fjölskyldu sem er enn við sama heygarðshornið. 20.05 Amazing Race - NÝTT (Kapphlaupið mikla) Kapphlaupið mikla er nú hafið í níunda skiptið. (2:12) Keppnin er komin á fullt og og slóðin liggur nú um Brasilíu þar sem keppendur þurfa m.a. að taka þátt í viðkvæmri trúarathöfn. 2006. 20.50 NCIS (16:24) (Glæpadeild sjó- hersins) Sjúkrabíll sem flytur látinn sjóliða springur í loft upp. Glæpadeild sjóhersins rannsakar málið. 2005. Bönnuð börnum. 21.35 Prison Break - NÝTT (2:22) (Flóttinn) Mahone beinir athygli sinni að þeim sem eftir urðu í fangelsinu og þjarm- ar að LJ. Lincoln og Michael leggja á ráðin um að hjálpa LJ að sleppa út á meðan Sucre, Abruzzi og C-Note hafa uppi önnur áform. 2006. Bönnuð börnum. 22.20 Shield (8:11) (Sérsveitin) Einn sterkasti og umtalaðasti spennuþáttur síð- ari ára. The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Numbers - NÝTT (1:24) 23.55 Deadwood (8:12) 0.45 Real Women Have Curves 2.10 The Accidental Spy (Spæjó) Sprenghlægileg hasarmynd. Bönnuð börnum. 3.35 In the Time of the Butterflies (Stund fiðrildanna) Vönduð sjónvarpsmynd sem gerist á tímum alþýðubyltingar í Dómíníska Lýðveldinu. 5.05 The Simpsons 15 (1:22) (e) 5.30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit / útlit (e) 15.35 Surface (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn Dr. Phil hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 19.45 Out of Practice (e) 20.10 Queer Eye for the Straight Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúðalega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Allt er tekið í gegn og lífi viðkomandi snúið á hvolf. Fataskápurinn er endurnýj- aður, flikkað upp á hárgreiðsluna, íbúðin endurskipulögð og gaurnum kennt að búa til rómantíska stemmningu. Eftir stendur flottur gæi sem er fær í flestan sjó. 21.00 Innlit / útlit Þórunn, Nadia og Arnar Gauti mæta aftur til leiks með hönnunar- og lífsstílsþáttinn Innlit / útlit og í vetur verða þau með nýjar og ferskar áherslur í þáttunum. Áhorfendur fá tæki- færi til að taka þátt í fjörinu því Þórunn mun m.a. heimsækja fólk sem vill breyta og bæta á heimilinu. Nadia sýnir áhorfend- um hvernig þeir geta gert hlutina sjálfir og benda á einfaldar lausnir á meðan Arnar Gauti sér um allt sem viðkemur hönnun, jafnt nýrri sem eldri. Þetta er áttunda árið sem þátturinn er á dagskrá og hann batnar með hverju ári. 22.00 Conviction Bandarísk sakamála- sería um unga og reynslulausa saksóknara í New York. Potter fær mál sem virðist auð- velt þar til prestur fer að skipta sér af því. 22.50 Jay Leno 23.35 Survivor: Cook Islands (e) 0.30 The Dead Zone (e) 1.15 Beverly Hills 90210 (e) 2.00 Melrose Place (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 20.00 Entertainment Tonight Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtana- bransanum. 20.30 The Hills Lauren úr Laguna Beach þáttunum er flutt til L.A. og er á leiðinni í skóla. Með skólanum hefur hún ráðið sig í vinnu hjá hinu vinsæla tímariti Teen Vogue. 21.00 Rescue Me Þriðja serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð númer 62. 22.00 24 (15:24) Bönnuð börnum. 22.45 24 (16:24) Bönnuð börnum. 23.30 My Name is Earl (e) Þessir þættir hafa svo sannarlega slegið í gegn í Bandaríkjunum og nú er komið að Íslandi að fá að njóta þeirra. 23.55 Insider Í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skiptir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. 0.20 The War at Home (e) (13 Going On 30,000) 0.45 Seinfeld (e) 1.10 Entertainment Tonight (e) 1.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Magga og furðudýrið (7:26) 18.25 Andlit jarðar (14:16) 18.30 Kappflugið í himingeimnum (7:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (8:22) 21.00 Svona var það (15:22) 21.25 Nærmynd 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögmál Murphys (3:6) 23.15 Síðasti spæjarinn 0.25 Kastljós 1.20 Dagskrárlok SKJÁREINN 6.00 Down With Love 8.00 World Traveler 10.00 Double Bill 12.00 Hope Floats 14.00 World Traveler 16.00 Double Bill (Tvöfaldur í roðinu) Gamansöm sjónvarpsmynd þar sem hjónalífið er í brennidepli. 18.00 Hope Floats (Vonarneisti) 20.00 Down With Love (Ástsýki) Rómantísk gamanmynd sem gerist í New York snemma á sjöunda áratugnum. Barbara Novak er metsöluhöfundur sem býður karlmönnum birginn. 22.00 Green Dragon (Græni drekinn) Dramatísk kvikmynd. Þegar Víetnamstríðinu lauk árið 1975 var komið upp flóttamanna- búðum í Kaliforníu. Bönnuð börnum. 0.00 Home Room 2.10 Carried Away (Óðagot) Rómantískt og ögrandi drama. Dennis Hopper leikur miðaldra menntaskólakennara sem býr á býli ásamt dauðvona móður sinni. Bönnuð börnum. 4.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁR SPORT SJÓNVARP NORÐURLANDS Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 7.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 14.00 Everton - Sheff. Utd. Frá 21.10 16.00 Chelsea - Portsmouth (e) Frá 21.10 18.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. 19.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leiksskipulag, leikkerfi, umdeild atvik og fallegustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni. 20.00 Reading - Arsenal (e) Frá 22.10 22.00 Aston Villa - Fulham (e) Frá 21.10 0.00 Dagskrárlok 21.00 Rescue Me SIRKUS 22.00 Veitt með vinum SÝN 23.10 Numbers STÖÐ 2 20.10 Queer Eye for the Straight Guy SKJÁREINN 21.00 Svona var það SJÓNVARPIÐ > Ashton Kutcher Ashton er heldur betur að slá í gegn þessa dagana. Er með tvær myndir á topp 10 listanum í USA. Önnur er teiknimyndin Open Season og hin er The Guardian þar sem hann leikur með gamla brýninu Kevin Costner. Ashton er giftur leikkonunni Demi Moore sem er 16 árum eldri en hann. Ashton leikur einnig í „That 70´s Show“ sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Það eru margir þættir í sjónvarpi þessa stundina sem ýta undir útlitsdýrkun nútímans. Alls konar raunveruleikaþættir um fyrirsætur, frægt fólk í megrunarátaki og ljótt fólk sem fer í lýtaaðgerð- ir til að verða fallegra. Svona „froskurinn sem breytast í svan“-þættir sem áhorfendur virðast elska. Nú er hins vegar kominn nýr þáttur á skjáinn sem er ætlað að vega upp á móti öllum þessum fegrunarþáttum en hann nefnist „How to look good naked“. Tilgangurinn er eins og nafnið gefur til kynna að fá konur af öllum stærðum og gerðum til líða vel með líkama sinn án þess að fara í neinar aðgerðir. Þar er tekin fyrir ein kona í hverjum þætti sem líður illa með sig, andlega og líkamlega, þegar hún mætir í þáttinn. Þáttastjórnandinn er hinn viðkunnanlegasti maður sem tekur þær með sér í búðir og klæðir þær upp með það í huga að klæða aukakílóin af sér og fá þær til að brosa framan í spegilmynd sína. Það er ótrúlegt hvað er hægt að klæða af sér nokkur kíló bara með því að að vera í réttum fatnaði. Réttar stærðir af nærfötum geta virkað eins og magaminnkun á meðan jakki í réttum hlutföllum við vöxtinn er eins og brjóstastækkun. Ódýrari og hættuminni aðgerðir. Í lok þáttanna er svo myndataka með konunum þar sem þær afklæðast fyrir framan myndavélina. Þar skilar árangurinn sér og þær ganga út með bros á vör, sáttar og stoltar af sjálfum sér. Án þess að hafa stundað líkamsrækt eða borðað ekkert annað en gulrætur í fimm daga. Þessi þáttur er mjög góður og uppbyggilegur. Þátt- ur sem sýnir svo sannarlega að fegurðin kemur innan frá, öfugt við flesta aðra þætti imbakassans. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR ER ÁNÆGÐ MEÐ NÝJUSTU VIÐBÓTINA Á SKJÁNUM Froskurinn sem breyttist í svan SKJÁREINN næst í gegnum Skjáinn og Digital Ísland Innlit/útlit Fylgstu með breytingunum á eldhúsinu heima hjá Magna í kvöld kl. 21.00 á SKJÁEINUM E N N E M M / S IA / N M 2 4 13 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.