Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ����������������������������� Tveir sterkir sparnaðarreikningar á netinu Þú færð nánari upplýsingar og getur stofnað reikning á spron.isARG US / 06 -0 36 4 SPRON Vaxtabót – allt að 13,50% vextir* SPRON Viðbót – allt að 4,80% vextir* * Samkvæmt gildandi vaxtatöflu SPRON 1. október 2006 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 7 4 8 0 KIA umboðið á Ís landi er í e igu HEKLU. Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 • www.kia. is KIA er sá bílaframleiðandi sem er í mestum vexti í heiminum í dag. Það er ekkert skrítið þegar hægt er að bjóða þessi gæði á svona verði. 3.475.000 kr. Við kynnum nýjan alvörujeppa, KIA Sorento – fullbúinn jeppi með ríkulegum staðalbúnaði • hátt og lágt drif • 5 þrepa sjálfskipting • ESP stöðugleikastýring • öflug 170 hestafla dísilvél • ný og glæsileg innrétting • hraðastillir (Cruise Control) • 16" álfelgur • þakbogar • vindskeið • þokuljós Sorento hefur slegið í gegn um allan heim og eignast dygga fylgismenn á Íslandi. Það er ekki að ástæðulausu að Sorento er orðinn einn vinsælasti jeppi landsins, enda líklega bestu jeppakaupin í dag. Nýtt verð Ný könnun leiðir í ljós að launa-munur kynjanna hefur ekki skánað baun í bala í meira en ára- tug. Þrátt fyrir mikið japl, jaml og fuður eru konur ennþá með 15% lægri laun en karlar. Samtök atvinnulífsins reyna af einkenni- legum hvötum að útskýra launa- muninn í burtu og þagga niður í þessu endalausa sífri og þeim verður að ósk sinni; umræðan kafnar eins og ætíð áður á örskots- stund í öðru dægurþrasi. ÞAÐ er hægt að reikna bullandi velsæld eða vesöld í hvað sem er, allt eftir því hvaða forsendur eru lagðar til grundvallar og hver sér um útreikningana fyrir hvern. Það breytir ekki því að félagsmála- ráðuneytið kemst að þessari niður- stöðu: Konum eru greidd lægri laun en körlum af þeirri ástæðu að þær eru konur. Það er eins og ef í grunnskóla gætu stelpur almennt bara fengið 8,5 á prófum vegna þess að þær eru stelpur. Eða ef konur þessa lands þyrftu að borga 15% hærri skatta en karlar og þannig væri það bara, basta. Svo yrði það útskýrt í burtu með því að þær séu ekki tilbúnar til að leggja nógu hart að sér og nenni síður að vinna á kvöldin. AUGLJÓSLEGA þykir einhverj- um þetta prýðilegt fyrirkomulag, annars væri þetta ekki svona og jafnvel er talað um stöðugleika í þessu sambandi. Spurningin er bara sú, hverjir eru þessir ein- hverjir? Stjórnarflokkarnir hafa einmitt lítið beitt sér síðasta ára- tuginn í þessu einfalda réttlætis- máli og fá fyrirtæki reka raun- verulega jafnréttisstefnu. Sennilega þurfum við konur samt fyrst og fremst að líta í eigin barm. Af einhverri ástæðu þiggjum við 15% lægri laun en karlar. Senni- lega er það arfur frá fyrri kynslóð- um, hugsanavilla sem erfitt er að höndla og enn strembnara að bola burt. ÞAÐ væri jafnvel hægt að sætta sig við dálítinn mun í bili ef eitt- hvað hefði mjakast að undanförnu, þá gætum við að minnsta kosti vonað að dætur okkar fengju rétt- an hlut. En að ekki eitt einasta pró- sent hafi verið leiðrétt í árafjöld þýðir að við erum að gera eitthvað rangt. Tíminn er ekki að vinna með okkur. Við þurfum í alvörunni að ákveða hvernig við viljum að hlut- irnir séu og endurmeta aðgerðir, því ef ekki er jafnrétti kynjanna, þá er ekkert jafnrétti. Jafnrétti enn og aftur Upplýsingar, viðburðir, afþreying og fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.