Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 38
24. október er gó›ur dagur til a› birta vi›tal vi›
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, eina af upphafs-
konum íslenskrar kvennapólitíkur. L‡›ræ›i og
daglegt brau› ger›u a› verkum a› hún hellti sér
út í pólitík fyrir Kvennaframbo›i› ári› 1982. Í vi›tali
vi› Oddn‡ju Sturludóttur segist forma›ur Sam-
fylkingarinnar ennflá vera a› elta rau›a flrá›inn
sem spannst út frá femínisma og daglegum vi›-
fangsefnum og vandamálum fólks.
,,Í frægri Borgarnesræ›u sag›i ég a› fla› ætti a›
vera verkefni Samfylkingarinnar a› umbreyta
vandamálum hins daglega lífs í opinber málefni
og gera almenna velsæld a› daglegu vi›fangsefni
stjórnmálanna. Til fless fór ég í stjórnmál fyrir
margt löngu. Á upphafsárum Kvennaframbo›sins
var enginn a› tala máli vinnandi kvenna sem
fleyttu börnum sínum úr einni vist í a›ra af flví
a› fláverandi borgaryfirvöld höf›u ákve›i› a›
ekki væri hollt fyrir börnin a› vera lengur en fjóra
tíma á dag í leikskóla. Enginn tala›i um a› skóla-
dagurinn væri í raun skipulag›ur út frá flví a›
mó›irin væri heima í hádeginu a› gefa börnunum
a› bor›a og sendi flau svo aftur kát og glö› í skól-
ann. fiannig var ekki veruleikinn en margir stjórn-
málamenn létu sem fleir sæju fla› ekki. Vandamál
hins daglega lífs, sem mörgum flóttu ómerkileg,
rötu›u ekki inn á hinn pólitíska vettvang. En mér
hefur alltaf flótt flau mál vera hápólitísk og a›
fla› sé hlutverk okkar pólitíkusanna a› ferja flau
inn á Alflingi og sveitarstjórnir. Ef pólitíkusar gera
fla› ekki eru fleir komnir úr tengslum vi› umbjó›-
endur sína. fiegar öllu er á botninn hvolft sn‡st
fletta um l‡›ræ›i flar sem er stö›ug samræ›a
milli stjórnvalda og samfélags óbreyttra borgara.
fiar sem réttur fólks til sko›ana er virtur og réttur
einstaklinganna til a› vera til á eigin forsendum.
L‡›ræ›i› er mér afar hugleiki› og fla› slær falsk-
an tón ef fla› vantar í fla› femínískan streng flví
vi› getum ekki tala› um l‡›ræ›islegt fljó›félag
nema konur móti fla› til jafns vi› karla og eigi
jafna hlutdeild í völdum og áhrifum.”
En hvernig gengur a› fylgja rau›a flræ›inum eftir
inni á flingi? Rata vandamál hins daglega lífs inn
í flingsali?
,,fia› gengur misvel. Alflingi er málstofa og stund-
um finnst mér sem stjórnmálamenn séu mest-
megnis a› tala hver vi› annan og jafnvel bara
spreyta sig í ræ›ulistinni. Tengslin vi› samfélagi›
rofna au›veldlega ef flingmenn gæta ekki a› flví
a› fara út á akurinn me› reglubundnum hætti.
fia› er mér mjög mikils vir›i a› fara um landi›
og tala vi› fólk. fia› er mín næring og innblástur.
Kosturinn vi› flingmennskuna er a› hún veitir
manni ríkuleg tækifæri til a› tala vi› fólk me›
mismunandi hug›arefni, hagsmuni og reynslu.
Ég hef ómælda ánægju af fleim flætti starfsins.”
Í borgarstjóratí› flinni umbyltir flú stjórns‡slu
borgarinnar og fær›ir hana til nútímalegs horfs.
Ætlar›u a› taka til hendinni í stjórns‡slu ríkisins
fáir›u til fless tækifæri?
,,Stjórns‡sla skiptir grí›arlega miklu máli og eins
og stjórnmálin flarf hún sífellt a› laga sig a›
breyttum tímum. Ég hef alltaf lagt ríka áherslu á
almennar, gegnsæjar leikreglur sem fólk flekkir
hvort sem fla› var›ar stö›uveitingar, uppl‡singar,
útbo›, innkaup, einkavæ›ingu e›a au›lindamál.
fia› er eina tryggingin fyrir jafnræ›i, jafnrétti og
l‡›ræ›i. Óskrifa›ar reglur og undirliggjandi vi›-
mi› hafa tí›kast of lengi, flar sem sumir flekkja
leikreglurnar – a›rir ekki. fia› er réttur einstakl-
ingsins a› vita nákvæmlega eftir hva›a reglum
hann er a› leika, í sta› fless a› flreifa sig áfram
og flurfa a› lúta ge›flótta stjórnmála- og
embættismanna.”
Fyrir leikmenn vir›ist Alflingi Íslendinga vera mjög
sérkennilegur vinnusta›ur. fiingmenn tala dögum
saman fyrir tómum sal, upphefja málflóf, frumvörp
flvælast um flingi› svo mánu›um skiptir og fla›
er óljóst hvar hin stefnumótandi umræ›a fer fram.
Hva› er í gangi á Alflingi?
,,fia› er von flú spyrjir. fia› er erfitt a› venjast
flessu vinnulagi og flví mi›ur hefur fletta ekki
miki› breyst frá flví ég sat á Alflingi fyrir Kvenna-
listann fyrir 12-13 árum. Hi› svokalla›a málflóf er
hins vegar oft eina vörn flingmanna gagnvart
ofurvaldi framkvæmdavaldsins. fiingi› fer me›
löggjafarvaldi› og flar á hin stefnumótandi um-
ræ›a a› fara fram. Rá›herrarnir fara me› fram-
kvæmdavald og eiga a› framkvæma fla› sem
flingheimur hefur ákve›i›. Í raun er búi› a› hafa
algjör endaskipti á flessu. Framkvæmdavaldi›
ræ›ur öllu, rá›herrarnir ætlast til fless a› flingi›
samflykki frumvörp eins og flau koma af
skepnunni og ef flingmenn eru ekki tilbúnir til
fless er eini kosturinn í stö›unni a› upphefja mál-
flóf – sem er yfirleitt hvorki til gagns né gle›i. Al-
flingi Íslendinga er a› ver›a a› eins konar stimpil-
stofnun, fla› er búi› a› skrumskæla skiptingu
valdsins. fietta er hvorki l‡›ræ›islegt né til fyrir-
myndar fyrir Alflingi Íslendinga.”
Hvernig kemur fletta fyrirkomulag út fyrir
flingmennina sjálfa? Er fletta ekki ómögulegur
vinnusta›ur?
,,Ekki segi ég fla› nú kannski en vegna flessarar
flróunar finnst mörgum ófullnægjandi a› vera
bara flingma›ur. Allir vilja komast í rá›herrastól
til a› geta rá›i› einhverju. fietta er vond flróun
flví flingmennska ætti au›vita› a› vera gefandi
og eftirsótt starf. Alla flingmenn, held ég, dreymir
um a› fást vi› stefnumótun og finna lei›ir og
lausnir til a› bæta samfélagi›. Í flessu efni getum
vi› miki› lært af kollegum okkar á Nor›urlönd-
unum og Evrópusambandinu. fiar deilir flingheim-
ur au›vita› líka hart en fólk er vant flví a› semja,
pólitík er jú stö›ugt samningaferli. Samrá›sferli
er norræna lei›in, íslenska lei›in segir; fla› er
flott a› stjórna – ég hef valdi› og ég ræ›! fietta
er hluti af pólitískri menningu okkar, fletta er
ímyndin um hinn íslenska athafnastjórnmála-
mann. En vi› flurfum bara a› breyta flessu og
fla› sem kalla› hefur veri› samræ›ustjórnmál
Samfylkingarinnar vísar einmitt í fletta samrá›
sem er lykillinn a› flví a› búa til l‡›ræ›islegri
stjórnmál á Íslandi.”
En flér tókst a› breyta flessu hjá borginni, hvernig
í ósköpunum fórstu a› flví?
,,fia› var enginn galdur fólginn í flví sem ger›ist
hjá borginni flegar Reykjavíkurlistinn tók vi›. Vi›
bjuggum einfaldlega til ákve›i› ferli fyrir stefnu-
mótun og reyndum a› fá sem flesta til a› taka
flátt í henni – kjörna fulltrúa, starfsmenn og flá
sem áttu hagsmuna a› gæta. Markmi›i› var a›
skapa sameiginlegt eignarhald á stefnunni. Í raun
eru fletta einföld vísindi; flví fleiri sem eiga hlut-
deild í stefnunni – flví líklegra er a› hún nái fram
a› ganga. Vi› lög›um okkur fram um a› hafa
samrá› vi› fólk, svo einfalt var fla›. Vi› opnu›um
stjórns‡sluna og lög›um ríka áherslu á a› starfs-
menn borgarinnar væru í fljónustu íbúanna en
ekki borgarkerfisins. Mig klæjar au›vita› í lófana
a› gera slíkt hi› sama hjá ríkinu flví flar er sannar-
lega verk a› vinna.”
Upp á sí›kasti› hefur veri› mikil umræ›a um
hra›ann í fljó›félaginu og vinnuálag sem bitnar
á lífsgæ›um foreldra og barna. Eru Íslendingar a›
vinna yfir sig?
,,Já. fia› er meira strit en vit í hagvaxtarsköpun
okkar. Vi› ver›um a› auka framlei›ni í sta› fless
a› auka vinnutímann. Hagvöxtur skapar vissulega
efnisleg gæ›i en vi› megum ekki gleyma lífs-
gæ›unum sem felast í flví a› vera samvistum vi›
anna› fólk, börnin okkar, foreldra og vini. Hra›inn
og vinnuálagi› hefur áhrif á samfélagi› og fletta
eru ekki gó›ar uppeldisa›stæ›ur fyrir börn. Vi›
ver›um a› vinda ofan af flessari flróun og gera
fólki kleift a› sinna börnum sínum. fia› flarf a›
vinna markvisst a› flví a› stytta vinnudaginn og
gera fólki kleift a› sveigja vinnutímann a› flörfum
barnanna. fia› hefur sigi› á ógæfuhli›ina og sam-
félagi› leggur allt of miki› upp úr frama og efnis-
legum gæ›um. Einu sinni var fólk spurt a› flví
hva› fla› kunni, sí›an var spurt hva› fólk ger›i
og nú er spurt hva› fólk eigi.”
Í vor ver›ur flú eina kvenkyns forsætisrá›herra-
efni›, finnst flér kyn skipta máli?
,,Já, fla› skiptir máli. Sjálfsmynd einstaklingsins
er órjúfanlega tengd reynslu hans, erf›um, upp-
lifun og samfélagslegri stö›u. fiar er kynfer›i ekki
undanskili›. Allt mótar fletta s‡n okkar á sam-
fer›afólk okkar og samfélag. Vi› búum í samfélagi
sem hefur veri› móta› mjög af körlum og fla› á
ekki síst vi› um pólitíkina. fia› flarf brei›an og
fjölbreyttan hóp, helst skipa›an konum og körlum
til jafns, til a› ástandi› raunverulega breytist.
Fyrirmyndir eru grí›arlega mikilvægar og stelpur
og ungar konur ver›a a› geta máta› sig í mis-
munandi hlutverk. Mér ver›ur oft hugsa› til Vig-
dísar flegar hún bau› sig fram til forseta. Hún
haf›i engar fyrirmyndir, hún var› bara a› taka
fyrir nefi› og stökkva út í djúpu laugina og vona
a› henni skyti upp aftur. Karlar hafa ótal fyrir-
myndir og geta máta› sig vi› marga mismunandi
karla í öllum helstu ábyrg›ar- og valdastö›um
landsins. Vi› konur búum ekki svo vel.”
Hva› ver›ur tekist á um í vor?
,,Br‡nustu málin eru mál sem lúta a› jöfnu›i. fiar
er verk a› vinna flví uppsafna› óréttlæti teygir
sig yfir tíu ára tímabil og flví mi›ur ver›ur fleirri
flróun ekki snúi› vi› eins og hendi sé veifa›. En
fyrsta verkefni› ver›ur a› bæta kjör og a›búna›
lífeyrisflega og öryrkja og reyna a› létta undir
me› barnafólki me› flví a› lei›rétta vaxtabætur
og barnabætur. Vi› munum leggja mikla áherslu
á menntamál sem tæki til a› jafna kjör og a›-
stæ›ur fólks. Vi› höfum flá sk‡ru s‡n a› allir geti
lært og eigi a› fá tækifæri til fless. Ekkert er eins
ar›bært og menntun og hún mun standa undir
hagvexti og lífsgæ›um framtí›arinnar. Vi›
flurfum n‡ja atvinnustefnu sem hampar ekki stór-
i›ju á kostna› annarra atvinnugreina. Vi› ver›um
a› efla náttúruvernd í anda hugmynda Samfylk-
ingarinnar um Fagra Ísland og vi› ver›um a›
koma á stö›ugleika í efnahagslífinu. Vi› flurfum
a› stíga út úr flessum rússíbana sem er keyr›ur
áfram á vi›varandi vi›skiptahalla, ver›bólgu og
gengissveiflum sem ska›ar bæ›i heimilin og
fyrirtækin. fia› er gömul klisja og röng a› vinstri-
menn kunni ekki a› fara me› fjármál en nú blasir
fla› vi› a› hægri stjórnin hefur enga stjórn á
efnahagsmálunum.”
fia› er óskaplega miki› af frambjó›endum a› fara
fram fyrir okkar ágæta flokk, flú hl‡tur a› vera
stolt af flví?
,,Já, ég er fla›, mér finnst mjög ánægjulegt a› sjá
hva› miki› af öflugu fólki er a› koma til li›s vi›
okkur. fia› er heilbrig›isvottor›, fla› fl‡›ir a›
fólki finnst flokkurinn áhugaver›ur, fla› skynjar
okkar flétta málefnagrundvöll og a› Samfylkingin
er brei›fylking, opin öllum sem vilja vinna a›
jöfnu›i. fia› er gaman a› fylgjast me› flví hva›
fólk stendur vel a› baráttunni og hva› hún er
málefnaleg. Í Nor›vesturkjördæmi hafa allir fram-
bjó›endurnir 11 fer›ast saman á rútu um kjör-
dæmi› og haldi› fundi saman. fiau vita au›vita›
öll a› einhverjir ver›a fremstir me›al jafningja
en flau eru öll í sömu pólitíkinni. Fólk er tilbúi›
til a› leggja miki› á sig fyrir Samfylkinguna og
fla› er ekki lítils vir›i. Í Samfylkingunni er saman-
kominn mikill mannau›ur.”
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forma›ur Samfylkingarinnar í vi›tali vi› Oddn‡ju Sturludóttur varaborgarfulltrúa og rithöfund.
Prófkjörsrit vegna alflingiskosninga 2007 • Útgefandi: Samfylkingin • Ábm.: Skúli Helgason frkvstj. Samfylkingarinnar