Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 34
Ég b‡› mig fram fyrir Samfylkinguna me› fla› a› markmi›i a› skerpa framtí›ars‡n flokksins og efla jafnræ›i milli hópa í samfélaginu og milli búsvæ›a á landinu. fia› er mér hjartans mál a› efla menntun og uppeldi og leggja grunn a› hagkerfi flar sem flekking og sérhæf› fljónusta skapa efnahagslega velsæld. fiví er br‡nt a› fella ni›ur skatta á barna- fötum og barnavörum og tryggja a› kostna›ur foreldra, t.d. vegna veikinda barna og vistunar og vegna starfsemi íflróttafélaga og listaskóla, ver›i a› verulegu leyti frádráttarbær frá skatti. Börnin eru framtí›in. BENEDIKT SIGUR‹ARSON 54 ára, a›júnkt, Akureyri gefur kost á sér í 1. sæti Samfylkingin í Nor›austur- kjördæmi flarf a› bjó›a fram sterkan og öflugan frambo›s- lista í vor. Lista sem höf›ar til sem flestra kjósenda í kjördæm- inu og hefur traust til a› vera bo›beri breytinga og kröfunnar um aukinn jöfnu› í samfélaginu. Okkar hlutverk í n‡rri ríkisstjórn er a› tryggja breytta stjórnarstefnu flar sem megináhersla ver›ur lög› á grundvallargildi jafna›arstefnunnar um auki› réttlæti og jöfnu›. Ekki skortir verkefni í málefnum landsbygg›arinnar en flörf er á a› láta verkin tala á ‡msum svi›um. Ég tel a› reynsla mín og flekking n‡tist í flessum tilgangi og b‡› mig flví fram í 2. sæti›. EINAR MÁR SIGUR‹ARSON 54 ára, alflingisma›ur, Fjar›abygg› gefur kost á sér í 2. sæti fiátttaka í pólitík er merki um félagslega virkni. Ég hef alltaf veri› félagslega virk, sennilega vegna sterkrar réttlætiskenndar. fia› er e›lilegt a› langa á fling ef réttlætiskenndin er sterk. Alflingi er löggjafarsamkoma fljó›ar- innar flar á ma›ur a› vera ef ma›ur telur nau›synlegt a› breyta fljó›félaginu. Ég hef aldrei veri› eins sannfær› um neitt og a› nú ver›i a› breyta fljó›félagsmynstrinu. Au›valdshyggja og mismun- un er ekki ásættanleg hugmyndafræ›i til stjórnunar í okkar gamla l‡›ræ›issamfélagi. Manngildi og jöfnu›ur er Íslandi sambo›i›, mig langar til a› vera me› í a› gera Ísland aftur a› samfélagi flar sem allir geta lifa› me› reisn. JÓNÍNA RÓS GU‹MUNDSDÓTTIR 49 ára, framhaldsskólakennari, Egilsstö›um gefur kost á sér í 3. sæti Menntakerfi› flarf a› endursko›a frá grunni. fia› a› Ísland sé a› útskrifa fæstu nemendurna me› stúdentspróf á Nor›urlöndunum gengur ekki. Samkvæmt sk‡rslu OECD er skólaganga Íslendinga á aldrinum 25- 64 ára ein sú minnsta af a›ildarlöndum stofnunarinnar. A› hafa skólagjöld vi› opinbera háskóla á ekki a› vera í umræ›unni, menntun er eitt besta frelsis- og jöfnunartæki sem vi› búum yfir. Mikilvægt er a› auka fjármagn til skólanna, fla› fjársvelti sem skólarnir flola, er ekki ásættanlegt. Ísland flarf a› ganga í Evrópusambandi› og taka upp evruna, fla› hefur í för me› sér meira jafnvægi í efnahagslífinu. KRISTJÁN ÆGIR VILHJÁLMSSON 19 ára, nemi, Akureyri gefur kost á sér í 3. sæti Ég lít flannig á a› framundan sé mikil barátta. Barátta sem skiptir miklu máli fyrir okkur öll í Nor›- austurkjördæmi. Vi› flurfum a› n‡ta flau sóknarfæri sem eru a› skapast í kjördæminu. Ég hef á Alflingi lagt mig fram um a› berjast gegn landsbygg›ar- sköttum og fyrir menntasókn, atvinnuuppbyggingu og úrbótum í samgöngumálum. Mér finnst skipta máli a› ganga gla›ur og bjarts‡nn til leiks flótt oft blási á móti í baráttunni. Ég vona a› a›alframbjó›andinn sigri í öllum okkar prófkjörum - flessi a›alframbjó›andi er a› sjálfsög›u Samfylkingin - flokkurinn okkar og jafna›arstefnan. KRISTJÁN L. MÖLLER 53 ára, alflingisma›ur, Siglufir›i gefur kost á sér í 1. sæti fia› skiptir mig meginmáli a› fólk geti lifa› og starfa› me› reisn í hverju sem fla› tekur sér fyrir hendur. Fyrir fla› vil ég vinna á Alflingi Íslendinga. • Atvinnumál. Fjölbreytt atvinna óhá› búsetu og a› konur flurfi ekki a› búa vi› margfalt atvinnuleysi á vi› karla. • Fjölskyldumál. Fjölskylda í dreifb‡li sé ekki a›skilin vegna náms, atvinnu e›a veikinda. • Jafnrétti. Jafnrétti óhá› búsetu, heilbrig›i e›a kyni. • Menntamál. Fjölbreytt nám á framhalds- og háskólastigi í heimabygg›. • Samgöngur. Stækka athafnasvæ›i íbúa og tryggja hra›virkt Internetsamband um allt kjördæmi›. Samfylkingin er sameiningarafl fleirra sem standa fyrir jöfnu› í samfélaginu. fiar á ég heima. LÁRA STEFÁNSDÓTTIR 49 ára, framkvæmdastjóri, Akureyri gefur kost á sér í 2. sæti Ég vil stu›la a› auknu jafnrétti, jafnrétti karla og kvenna, launajafnrétti og jafnrétti í stö›uveitingum, jafnræ›i í heilbrig›isfljónustu og til menntunar. Uppræta ver›ur misskiptingu, sem er or›in í landinu, m.a. í gegnum skattalöggjöf. Rétta ver›ur hlut barnafjölskyldna, einstæ›ra foreldra og lífeyrisflega og jafna a›stö›umun lands- bygg›arinnar gagnvart höfu›borginni. Stö›va ver›ur einka- væ›ingu. fijó›aratkvæ›agrei›sla fari fram um a›ild a› ESB. Ég vil eiga hlut a› flví a› grundvallargildi jafna›arstefnunnar endur- speglist í lagasetningu. RAGNHEI‹UR JÓNSDÓTTIR 38 ára, lögfræ›ingur, Húsavík gefur kost á sér í 1.-3. sæti Kosningarnar í vor munu snúast um velfer› og aftur velfer›. Í tí› fráfarandi ríkisstjórnar hefur veri› sótt a› velfer›arkerfinu úr öllum áttum. Ef áfram heldur sem horfir munum vi› ganga af velfer›arkerfinu dau›u. Vi› jafna›armenn ver›um a› komast til valda og snúa vi› bla›inu. Vi› flurfum a› hlúa a› mennta- og heilbrig›iskerfinu sem eru grunnsto›ir okkar velfer›arkerfis. Ég er ungur a› árum og eru mér málefni ungs fólks flar a› lei›andi mjög hugleikin. Ég vil gera vel vi› ungar barnafjölskyldur og námsmenn. Frá flví ríkisstjórnar- flokkarnir hófu samstarf sitt fyrir allt of löngu sí›an hefur flessi fljó›félagshópur seti› á hakanum. SVEINN ARNARSSON 22 ára, lögfræ›inemi, Akureyri gefur kost á sér í 3. sæti Helsta baráttumál mitt nú sn‡r a› bygg›amálum og jöfnum tækifærum landsbygg›ar og höfu›borgarsvæ›isins til a› n‡ta flá miklu orku sem ví›a leynist á Íslandi. fiingeyjars‡slur eru einn mesti orkupottur á Íslandi og flessa orku flarf a› n‡ta til a› skapa störf í Nor›urlandi. fietta eflir innvi›i svæ›isins, t.d. heilbrig›isstofnanir, framhaldsskóla og Háskólann á Akureyri. Ég hef teki› sæti á Alflingi og komi› flar fram ‡msum málum, t.d. var›andi rannsóknir á sjó›andi lághita og vinnu nefndar um litróf íslenska fasteignamarka›arins. Einnig hef ég fengi› sam- flykkt lög sem breyttu öllum refsiákvæ›um fiskvei›istjórnar- löggjafarinnar. ÖRLYGUR HNEFILL JÓNSSON 53 ára, lögma›ur, Húsavík gefur kost á sér í 1.-3. sæti Kosningin fer fram me› póstkosningu og voru kjörgögnin send út flann 20. okt. sl. Frestur til a› skila atkvæ›um í póst rennur út flann 31. okt. n.k. Atkvæ›i sem póststimplu› eru eftir flann tíma eru ekki gild. Kosningarétt hafa félagsmenn Samfylkingarinnar sem eiga lögheimili í Nor›austurkjördæmi 17. október 2006. Kosi› er um flrjú sæti og eru flau bindandi. Atkvæ›i greidd fleiri e›a færri frambjó›endum ógildir atkvæ›ase›ilinn. Tryggt skal a› bæ›i kynin eigi sæti í efstu sætum listans. Atkvæ›i í prófkjörinu ver›a talin laugardaginn 4. nóvember í Lárusarhúsi, Ei›svallagötu 18, Akureyri. Talningin ver›ur fyrir luktum dyrum en á me›an á talningu stendur ver›ur kosningavaka. Samfylkingarfólk er hvatt til a› mæta og fylgjast me›.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.