Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.10.2006, Blaðsíða 31
Ég vil byltingu! Vi› jafna›ar- menn flurfum a› beita samtaka- mætti fólksins gegn fleirri óréttlátu misskiptingu au›s og tekna sem núverandi ríkisstjórn hefur kalla› yfir okkur. Ég vil beita mér fyrir samfélagsger› sem stjórnast af mannú› og sanngirni, stéttlaust samfélag flar sem allir geta noti› eigin ver›leika og blómstra›. Hér á landi flarf a› lyfta grettistaki í málefnum fjölskyldunnar og eldri borgara. Hér flarf a› laga húsnæ›is- og matvælamarka›. Hér flarf n‡ja hugsun í umhverfismálum, n‡ja bygg›astefnu og n‡ja atvinnustefnu. Hér flarf n‡ja ríkisstjórn og ég bi› um stu›ning til a› taka flátt í flví. JENS SIGUR‹SSON 28 ára, forma›ur Ungra jafna›armanna í Kópavogi, Kópavogi b‡›ur sig fram í 4. sæti Vi› flurfum a› gera íslenskt samfélag manneskjulegra. Of flungar byr›ar hvíla á barna- fjölskyldum. Hátt húsnæ›isver›, heimsins hæstu vextir, ver›- tryggingin e›a ver›bólguskatturinn, hátt matarver›, d‡r skóla- ganga og læknisfljónusta, flungar afborganir af námslánum og fleira leggst allt á sömu kynsló›ina. Kynsló›ina sem er a› skapa framtí›ina – kynsló›ina sem er a› ala upp börnin okkar. Álagi› á yngstu kynsló›irnar er alltof miki›. Í störfum mínum á Alflingi hef ég barist fyrir bættum lífskjörum barnafólks. Ég óska eftir stu›ningi ykkar í 2.sæti›, stu›ningi vi› framtí›ina. KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR 31 árs, alflingisma›ur, Kópavogi b‡›ur sig fram í 2. sæti Alflingi Íslendinga flarf a› spegla alla flætti fljó›félagsins og vi›horf allra stétta. Rödd verkal‡›shreyfingarinnar me› öllum sínum margbreytileika er flar me› talin. Ég hef veri› í forystu launflega fyrir bættum kjörum og auknum réttindum. Baráttan hefur var›a› flesta flætti í afkomu almennings, svo sem skatta, matvælaver›, menntun, heilbrig›isfljónustu, málefni aldra›ra, öryrkja og sjúkra. Ég vil vinna a› flví a› ná árangri var›andi flessa málaflokka á komandi kjörtímabili. Á Alflingi flarf a› sitja fólk me› reynslu af fljó›málum, hana hef ég og bí› flví fram krafta mína til öruggrar setu á lista Samfylkingarinnar. KRISTÍN Á. GU‹MUNDSDÓTTIR 56 ára, sjúkrali›i og forma›ur Sjúkrali›afélags Íslands, Kópavogi b‡›ur sig fram í 3. sæti Senn er komi› a› fláttaskilum í íslenskri pólitík. Kominn tími til a› skipta út flreyttum og úr sér gengnum valdhöfum fyrir n‡ja og öfluga flingmenn og n‡ja ríkisstjórn almennings. Ég mun beita mér af alefli fyrir sigri Samfylkingarinnar í komandi kosningum. Nú flarf a› stilla upp reynslumiklu sigurli›i sem florir, vill og getur. Fólki sem hefur reynslu, flekkingu og hæfni til a› koma Samfylkingunni í jafna›ar- og félagshyggju ríkisstjórn. fiess vegna bí› ég mig fram í 2. til 5. sæti. Ég kalla eftir stu›ningi félaga minna í Samfylkingunni. KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON 48 ára, bæjarfulltrúi og löggiltur rafverktaki, Álftanesi b‡›ur sig fram í 2.-5. sæti Ég b‡› mig fram vegna fless a› hugsjón Samfylkingarinnar samræmist sko›unum mínum, upplagi sem jafna›armanns og reynslu innan verkal‡›s- hreyfingarinnar. Lyfta flarf grettistaki í málefnum aldra›ra, tryggja raunverulegt jafnrétti til náms og húsnæ›isöflunar, efla forvarnir gegn afbrotum, styrkja me›fer›arúrræ›i og auka félagslega samstö›u. N‡ta ber náttúruau›lindir me› tilliti til heildar- og langtímahagsmuna og framkvæma fri›armóta›a utanríkisstefnu sem ber vir›ingu fyrir mannréttindum og margbreytileika. A›fer›afræ›i jafna›armanna byggir á vir›ingu og sköpun tækifæra og flannig mun ég vinna. MAGNÚS M. NOR‹DAHL 50 ára, lögfræ›ingur ASÍ, Kópavogi, b‡›ur sig fram í 2.-3. sæti fia› skiptir öllu máli a› allir hafi jöfn tækifæri í lífinu, a› samfélagi› li›sinni fleim sem lenda í erfi›leikum og a› fla› sé pláss fyrir alla. Ég vil aukinn stu›ning vi› fötlu› og langveik börn, og mannréttindi fyrir aldra›a. Ég floli ekki misrétti. Á Alflingi bar›ist ég gegn okri síma- fyrirtækjanna og vil a› Samfylkingin geri málefni neytenda a› stórmáli. Ég legg áherslu á umfer›aröryggi og vil bæta vega- samgöngur og hækka ökuleyfisaldurinn upp í 18 ár. Ég vil ekki fleiri stórvirkjanir á hálendinu og ég vil a› Samfylkingin geri hátækni, en ekki stóri›ju, a› atvinnulífi framtí›arinnar. SANDRA FRANKS 40 ára, varaflingma›ur, Álftanesi b‡›ur sig fram í 3.-4. sæti Jöfnu›ur er forsenda fless a› allir geti lifa› me› reisn. Ég vil vinna a› réttlæti í skattamálum, auknum jöfnu›i og jafnrétti kynjanna. Ég vil auka lífsgæ›i öryrkja og aldra›ra, tryggja fleim tekjur sem duga til framfærslu og auka möguleika fleirra til a› afla vi›bótartekna. Ég vil vinna a› forvörnum í æskul‡›s-, heilbrig›is- og umfer›ar- málum. Styrkja flarf stö›u framhaldsskólanna og efla i›nnám. Gó›ir skólar me› fjölbreyttar námslei›ir útskrifa fleiri sjálfstæ›a og skapandi einstaklinga me› gagnr‡na hugsun. Slíkir einstaklingar munu standa fyrir n‡sköpun í atvinnulífinu og breytingum á fljó›félaginu. SONJA B. JÓNSDÓTTIR 53 ára, myndlistarkennari og kvikmyndager›arma›ur, Seltjarnarnesi b‡›ur sig fram í 4.-5. sæti fia› hl‡tur a› vera jafna›ar- mönnum flungbært a› horfa upp á flann ójöfnu› sem hefur veri› a› aukast í okkar ágæta samfélagi sí›asta áratuginn. Launabili› hefur aldrei veri› meira og ríkisstjórn Sjálfstæ›is- og Framsóknarflokks hefur auki› misrétti› me› a›ger›um sínum í skattamálum. fiannig hefur skattbyr›i fleirra sem lökust hafa kjör- in, s.s. hjá öryrkjum og öldru›um, vaxi› á sama tíma og fleir sem mestar tekjurnar hafa grei›a hlutfallslega minna til samfélags- ins. fiessu flarf a› breyta og fla› ver›ur hlutverk jafna›armanna í næstu ríkisstjórn a› vinda ofan af flví óréttlæti og ójöfnu›i sem ríkisstjórnin hefur ali› á. fia› er fla› stóra verkefni sem blasir vi›. TRYGGVI HAR‹ARSON 52 ára, fyrrverandi bæjarstjóri, Hafnarfir›i b‡›ur sig fram í 3. sæti Ég vil berjast fyrir auknum jöfnu›i í fljó›félaginu. Mín áhersluatri›i litast af eigin lífsreynslu og störfum og eru flví velfer›armál og íflrótta- og æskul‡›smál efst á baugi. fia› flarf a› gera átak í málefnum fatla›ra og allra lífeyrisflega og vinna a› auknum forvörnum. Íflróttir- og æskul‡›sstarf er ein besta forvörnin fyrir börn og unglinga gegn vímuefnum og óreglu. fiess vegna flarf Alflingi a› koma meira a› stefnumótun, uppbyggingu og fjármögnun íflrótta- og æskul‡›smála á Íslandi. Reynsla mín af störfum á Alflingi segir a› fla› flurfi a› efla l‡›ræ›islega stjórnarhætti og gefa fólkinu í landinu færi á a› taka meiri flátt í ákvar›anatöku í mikilvægum málum, t.d. umhverfismálum. VALDIMAR LEÓ FRI‹RIKSSON 46 ára, alflingisma›ur, Mosfellsbæ, b‡›ur sig fram í 3. sæti Viltu búa í samfélagi flar sem ólíkar manneskjur fá a› njóta sín? Viltu búa í landi flar sem fólk flarf ekki a› búa vi› fátækt? Viltu tilheyra samfélagi sem hugsar betur um börnin sín? Viltu hafa jöfnu› og frelsi a› lei›arljósi vi› stjórn landsins? Langar flig líka til a› skipta um ríkisstjórn í vor? Ef svo er, flá áttu samlei› me› Samfylkingunni inn í n‡ja og betri tíma. Ég bi› um stu›ning flinn í fyrirli›astö›una hjá Samfylkingunni í Su›vesturkjördæmi. Okkar bí›a stór og br‡n verkefni í ríkisstjórn Íslands. Vi› vonum a› kjósendur sty›ji okkur svo a› verki› geti hafist næsta vor. fiÓRUNN SVEINBJARNARDÓTTIR 40 ára, alflingisma›ur, Gar›abæ b‡›ur sig fram í 1. sæti Kjörsta›ir: Hafnarfjör›ur Strandgata 43 – kosi› frá kl. 10 til kl. 20 Álftanes Skátaheimili› Skátakot v/Brei›am‡ri – kosi› frá kl. 10-20 Gar›abær Gar›atorg 7 – kosi› frá kl. 10-20 Kópavogur Hamraborg 11– kosi› frá kl. 10-20 Seltjarnarnes Valhúsaskóli vi› Su›urströnd – kosi› frá kl. 10-20 Mosfellsbær fiverholt 3 – kosi› frá kl. 10-20 Kjós Kaffi Kjós vi› Me›alfellsvatn – kosi› frá kl. 12-14 Utankjörfundaratkvæ›agrei›sla: Kjósa má utan kjörfundar á skrifstofu Samfylkingarinnar a› Hallveigarstíg 1 í Reykjavík alla virka daga frá kl. 10-18. Ennfremur á skrifstofum Samfylkingarfélaganna a› Strandgötu 43 í Hafnarfir›i, Hamraborg 11 í Kópavogi og a› fiverholti 3 í Mosfellsbæ dagana 30. október til og me› 3. nóvember milli kl. 17 og 19. FRAMBJÓ‹ENDAKYNNING Opinn kynningarfundur me› öllum frambjó›endum í Su›vesturkjördæmi ver›ur haldinn í Félagsheimili Kópavogs kl. 20.00, mi›vikudaginn 25. október. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.