Fréttablaðið - 15.11.2006, Page 66

Fréttablaðið - 15.11.2006, Page 66
MARKAÐURINN 15. NÓVEMBER 2006 MIÐVIKUDAGUR John J. Brennan, forstjóri Vanguard, hefur stundum verið nefndur sem einn af áhrifamestu mönnum á bandarískum fjár- málamarkaði. Sjálfur gefur hann lítið fyrir sín persónulegu völd. Segir hann þó að þar sem Vanguard hafi gríðarlegt fjár- magn í eignastýringu, yfir 950 milljarða bandaríkjadala, hafi fyrirtækið eðli málsins sam- kvæmt nokkuð mikil áhrif. Vanguard er að öllu leyti í eigu fjárfesta í sjóðum fyrirtækisins, sem þýðir að rekstrarhagnaður rennur beint til sjóðsbréfaeig- enda. Þetta rekstrarform er eins- dæmi meðal eignastýringarfé- laga í Bandaríkjunum og þakkar Brennan því mikinn vöxt fyrir- tækisins undanfarin ár. Sérstök áhersla er góða þjónustu og lágan Elta engar tískubylgjur í fjárfestingum Eignastýringarfyrirtækið Vanguard er það annað stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum með yfir 950 milljarða dollara í stýringu. Forstjóri bankans, John J. Brennan, var staddur hér á landi í tilefni af afmælisráðstefnu Glitnis Eignastýringar. Hann settist niður með Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur og sagði henni frá hugmyndafræði Vanguard. FYRIR KL. 9.00. FYRIR KL. 12.00. EKKERT STÖÐVAR OKKUR. DHL kemur sendingum til Asíu eftir ýmsum leiðum. Þar sem DHL er með heimsins stærsta flutnings- net komum við sendingum til skila á fleiri áfangastaði í Asíu fyrir kl. 9.00 og fyrir kl. 12.00 en nokkur annar. Ástæðan er sú að frábært starfsfólk okkar í Asíu færir okkur betri þekkingu á staðháttum. Ráðgjafar okkar eru í viðbragðsstöðu núna, það er ekki eftir neinu að bíða. HRINGDU Í SÍMA 535 1100 EÐA HEIMSÆKTU VEFINN OKKAR, WWW.DHL.IS, TIL AÐ SENDA PAKKANN AF STAÐ NÚNA. Flex-T skrifstofuhúsgögn á tilboðsverði! Flex-T vinnustöð (180x200 cm) Verð áður 71.369 kr. Tilboð 49.958 kr. Flex-T með rafmagnsstillingu (180x80 cm) Verð áður 110.531 kr. Tilboð 88.425 kr. STOFNAÐ 1956 Bæjarlind 8–10 • Kópavogi • Sími 510 7300 • www.ag.is Flex-T skrifstofuhúsgögn fást í ýmsum stærðum og útfærslum. Þau eru hönnuð af Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni, húsgagna- og innanhússarkitektum FHI. 30% afsláttur 20% afsláttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.