Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 66
MARKAÐURINN 15. NÓVEMBER 2006 MIÐVIKUDAGUR
John J. Brennan, forstjóri
Vanguard, hefur stundum verið
nefndur sem einn af áhrifamestu
mönnum á bandarískum fjár-
málamarkaði. Sjálfur gefur hann
lítið fyrir sín persónulegu völd.
Segir hann þó að þar sem
Vanguard hafi gríðarlegt fjár-
magn í eignastýringu, yfir 950
milljarða bandaríkjadala, hafi
fyrirtækið eðli málsins sam-
kvæmt nokkuð mikil áhrif.
Vanguard er að öllu leyti í eigu
fjárfesta í sjóðum fyrirtækisins,
sem þýðir að rekstrarhagnaður
rennur beint til sjóðsbréfaeig-
enda. Þetta rekstrarform er eins-
dæmi meðal eignastýringarfé-
laga í Bandaríkjunum og þakkar
Brennan því mikinn vöxt fyrir-
tækisins undanfarin ár. Sérstök
áhersla er góða þjónustu og lágan
Elta engar tískubylgjur
í fjárfestingum
Eignastýringarfyrirtækið Vanguard er það annað
stærsta sinnar tegundar í Bandaríkjunum með yfir
950 milljarða dollara í stýringu. Forstjóri bankans,
John J. Brennan, var staddur hér á landi í tilefni
af afmælisráðstefnu Glitnis Eignastýringar. Hann
settist niður með Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur og
sagði henni frá hugmyndafræði Vanguard.
FYRIR KL. 9.00. FYRIR KL. 12.00. EKKERT STÖÐVAR OKKUR.
DHL kemur sendingum til Asíu eftir ýmsum leiðum. Þar sem DHL er með heimsins stærsta flutnings-
net komum við sendingum til skila á fleiri áfangastaði í Asíu fyrir kl. 9.00 og fyrir kl. 12.00 en nokkur
annar. Ástæðan er sú að frábært starfsfólk okkar í Asíu færir okkur betri þekkingu á staðháttum.
Ráðgjafar okkar eru í viðbragðsstöðu núna, það er ekki eftir neinu að bíða.
HRINGDU Í SÍMA 535 1100 EÐA HEIMSÆKTU VEFINN OKKAR, WWW.DHL.IS, TIL AÐ SENDA
PAKKANN AF STAÐ NÚNA.
Flex-T skrifstofuhúsgögn
á tilboðsverði!
Flex-T vinnustöð (180x200 cm)
Verð áður 71.369 kr.
Tilboð 49.958 kr.
Flex-T með rafmagnsstillingu (180x80 cm)
Verð áður 110.531 kr.
Tilboð 88.425 kr.
STOFNAÐ 1956
Bæjarlind 8–10 • Kópavogi • Sími 510 7300 • www.ag.is
Flex-T skrifstofuhúsgögn fást í
ýmsum stærðum og útfærslum.
Þau eru hönnuð af Guðrúnu Margréti
Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni,
húsgagna- og innanhússarkitektum FHI.
30%
afsláttur
20%
afsláttur