Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 52
10 Fyrir ellefu árum hóf Héraðsprent útgáfu á Dagskránni á Austurlandi sem er langöflugasti auglýsinga- og upplýsingamiðill Austurlands enda er henni dreift ókeypis inn á heim- ilin. Þannig kemur fyrirtækið, sem er í eigu Gunnhildar Ingvarsdóttur prentsmiðs og Þráins Skarphéðins- sonar prentara, við sögu í lífi fólks á hverjum degi á Austurlandi. Fyrirtækið var stofnað árið 1972 og eru starfsmenn níu talsins. Tækjakostur er mjög góður og var nýverið fjárfest í Heidelberg Supra- setter-plötuskrifara, auk þess sem Héraðsprent á fjögurra lita Roland- prentvél. Með þessum fjárfestingum er Héraðsprent tæknilegasta prent- smiðjan utan höfuðborgarsvæðisins og eina prentsmiðjan á Austurlandi með þessa tækni. „Tækjakostur er endurnýjaður reglulega og yfirfarinn til að fylgja straumum og stefnum í iðnaðinum. Við bjóðum einnig upp á hæðar- prent (gamla blýið) ef þannig verk- efni koma inn fyrir dyr. Starfsfólk Héraðsprents ber mikla virðingu fyrir gömlum hefðum og viðheldur notkun Eickhoff-hæðarprentvélar- innar,“ segir Gunnhildur og bætir við að starfsfólk prentsmiðjunnar sé mjög duglegt við að búa til ný verkefni og skapa nýjar leiðir fyrir fyrirtækið. „Að lokum má segja frá því að Héraðsprent flytur inn handgerðan pappír frá Japan sem notið hefur gífurlegra vinsælda í alls konar föndur og hönnunar- gripi. Einnig framleiðir starfsmaður Héraðsprents, Ingunn Þráinsdótt- ir, handgerðar bækur úr japönsk- um pappír, ull og hrosshári,“ segir Gunnhildur. Góður tækjakostur Héraðsprent snertir líf fólks á Austurlandi á hverjum degi en fyrirtækið gefur út Dagskrána. Jafnframt er það ein tæknilegasta prentsmiðjan utan höfuðborgarsvæðisins. { Íslenskur iðnaður } 60% MARKAÐSHLUTDEILD Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2004 MANITOU skotbómulyftarar - Þarfur þjónn, sem uppfyllir ströngustu gæði og væntingar þeirra kröfuhörðustu. HANN ER GRIMMUR! MANITOU MLT 634 TURBO INTERCOOLER - VIÐURKENND VARAHLUTAÞJÓNUSTA í 44 ár - Útvegum notaða skotbómulyftara - Úrval notaðra lyftara á lager Fjórhjóladrifinn Fjórhjólastýrður Lyftigeta: 3.400 KG Lyftihæð: 6.050 MM Gafflar: 1.200 MM Vél: Perkins Turbo intercooler, 123 HÖ LOAD SENSING!! Samtímis glussahreyfingar án aukins snúningshraða vélar. SKOTBÓMULYFTARI PON PÉTUR O. NIKULÁSSON ehf. Melabraut 23 • 220 Hafnarfjörður Símar 552 2650 & 552 0110 • FAX: 552 1588 • e-maiL: pon@pon.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.