Fréttablaðið - 15.11.2006, Síða 60

Fréttablaðið - 15.11.2006, Síða 60
18 „Viðbrögðin voru ekki góð í upphafi á þeim forsendum að allir vissu að þetta myndi aldrei ganga, að þetta væri einfaldlega alltof stór stofa og ekki væri til nógu stór markaður,“ útskýrir Anna María Jónsdóttir, snyrtifræðingur og annar eigandi Lauga Spa, sem svo sannarlega hefur sýnt þessum neikvæðnirödd- um í tvo heimana. Anna hefur verið lengi í snyrtistofubransanum þar sem hún byrjaði smátt og vann sig síðan upp. Laugar Spa hefur verið á stöðugri uppleið frá því að stofan opnaði fyrir um þremur árum síðan en núna hefur stofan einfaldlega sprengt utan af sér. Fátt annað kemur því til greina en að stofan stækki eins og reyndar öll Lauga líkamsræktarstöðin. „Við þurfum einfaldlega að stækka til þess að sinna okkar viðskiptavinum.“ Anna finnur sérstaklega fyrir því að karlmenn eru farnir að streyma í auknum mæli inn á stofuna henn- ar. Brátt verður meðal annars boðið upp sérstaka meðferð sem er ein- göngu fyrir karlmenn, hönnuð af karlmönnum. „Í nútímaþjóðfélagi þá eru kröfurnar orðnar allt aðrar en þær voru hér áður fyrr. Karl- menn vilja hafa mjúka, hreina húð og að hún sé ungleg, alveg eins við konurnar.“ En þarf þá ekki karlmenn inn í starfsstéttina? „Við erum einmitt að fá fyrsta karlmanninn í nám núna á næstunni,“ útskýrir Anna María glöð í bragði. Hún segir jafnframt að það sé alveg jafn mikilvægt fyrir snyrtifræðinga að hafa karlmenn innan stéttarinnar og það er fyrir til dæmis hárgreiðslufólk. „Við erum í raun og veru eina landið í heiminum í dag sem er ekki komið með karl- menn.“ Anna María telur að þessum þætti verði að breyta hérlendis en til þess þurfi hugarfarsbreytingu. „Við ætlum að gera Ísland að alþjóðlegri heilsulind heimsins og til þess þurf- um við karlmenn.“ Markaðurinn alltaf að stækka Stærsta snyrtistofa landsins, Laugar Spa í Laugardalnum, hefur gengið vonum framar enda hefur allur heilsugeir- inn verið á mikilli uppleið. Fleiri karlmenn vantar þó í snyrtigeirann. { Íslenskur iðnaður }
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.