Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 67
MARKAÐURINN kostnað, sem hefur gengið vel eftir en á meðan kostnaður sjóða í Bandaríkjunum hefur farið hækkandi hefur kostnaður hjá Vanguard farið lækkandi. VÍSITÖLUSJÓÐIR LYKILLINN AÐ ÁRANGRI Rekstur vísitölusjóða er kjarna- hæfni Vanguard og af mörgum talinn lykillinn að árangri félags- ins. Vísitölusjóðir beita hlut- lausri eignastýringu sem þýðir að sjóðirnir eiga hlutabréf í því sem næst sömu hlutföllum og eru í þeirri vísitölu sem miðað er við. Rekstur vísitölusjóða fell- ur vel að hugmyndum Vanguard um að fjárfesta til lengri tíma, bæði sem fyrirtæki og eins í fjár- festingum. Fyrirtækið býður líka aðra fjárfestingasjóði en hefur þá leitað til annarra fyrirtækja með að reka þá. Hvernig svo sem sjóðirnir eru upp byggðir segir Brennan þá alla rekna á mjög agaðan hátt, enda sé mikilvægt að leita eftir jafnvægi og dreif- ingu í fjárfestingum til að hafa stjórn á áhættu. „Ein algengustu mistök við fjárfestingar er að elta tískubylgjur, sem er ekki góð leið til að græða peninga. Við hugs- um til lengri tíma, oft til fimm eða tíu ára, ekki í mánuðum eða jafnvel árum. Markaðir rísa og falla, það er bara þannig. Það eru fjölmargir hlutabréfamarkaðir í heiminum þar sem enginn hefur grætt neitt undanfarin sex ár og þar vill enginn fjárfesta í hluta- bréfum núna. Annars staðar, eins og hér, hafa markaðir verið á blússandi siglingu og skyndilega vilja allir fjárfesta í hlutabréf- um. Ein af ástæðunum fyrir því að við erum virt fyrirtæki er að þegar þrengir að segjum við „þetta verður ekki alltaf svona“ en þegar markaðir eru á siglingu segjum við það sama. TÆKIFÆRIN LIGGJA Í ALÞJÓÐA- VÆÐINGUNNI Um það hvar tækifærin liggja í framtíðinni segir Brennan að fjárfestar séu að verða alþjóð- legri í stefnu sinni. „Fyrir tíu árum voru fjárfestar smeyk- ir við nýju markaðina, eins og Indland, Kína og Austur-Evrópu. Núna eru fjárfestar farnir að átta sig á að alþjóðlegar fjár- festingar eru frekar leið til að minnka áhættu en öfugt.“ Hann telur að alþjóðavæðingin muni hafa góð áhrif á alla markaði þar sem fyrirtæki neyðast til að gerast samkeppnsihæf á alþjóð- legum vettvangi sem muni hafa í för með sér betri arðsemi fyrir fjárfesta. MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 2006 Íslenski skuldabréfamarkaðurinn – á vit nýrra tækifæra Hótel Nordica, 15. nóvember 2006 Fjallað verður um fjárfestingar erlendra aðila í íslenskum skuldabréfum og Jöklabréfum, horfur og áhrif. Einnig verður opnaður nýr vefur á ensku sem hefur það hlutverk að miðla alþjóðega upplýsingum um íslensk skuldabréf og efnahagsmál. Framsögumenn á ráðstefnunni verða: • Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra. • Beat Siegenthaler, Senior Strategist, frá Toronto Dominion Securities. TD hefur staðið að baki fl estum Jöklabréfaútgáfum til þessa. • Andrew Bosomworth, Executive Vice President and Senior Portfolio Manager frá PIMCO Fixed Income Portfolio Management. PIMCO stýrir alþjóðlegum skuldabréfa– sjóðum fyrir um 640 milljarða bandaríkjadala og telst leiðandi á sviði eignaumsýslu í heiminum. Fundarstjóri er Þórður Geir Jónasson, forstjóri Lánasýslu ríkisins. Fundurinn verður á Hótel Nordica í dag, miðvikudaginn 15. nóvember, og hefst kl. 16.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á lanasysla@lanasysla.is eða í síma 540 7500. Ráðstefna í boði Lánasýslu ríkisins og samstarfsaðila á fjármálamarkaði Samstarfsaðilar: KB Banki Glitnir Landsbanki Íslands Íbúðalánasjóður MP Fjárfestingarbanki Kauphöll Íslands Straumur - BurðarásLÁNASÝSLA RÍKISINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.