Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 56
14 „Fyrir tuttugu árum byrjuðum við hjónin að smíða útileiktæki því okkur fannst að vantaði svolítið af leiktækjum úr tré,“ útskýrir Elín sem starfaði á þessum tíma sem leik- skólakennari og fannst úrval leik- tækja ekki nógu gott. Maður Elínar, Hrafn, er vélstjóri og þau ákváðu að samnýta krafta sína og stofna fyrir- tæki í bílskúrnum heima. „Svo þró- aðist þetta þannig að við keyptum fyrstu hundrað og svo tvö hundr- uð fermetra, nú erum við komin í Grafarvoginn í þúsund fermetra hús,“ segir Elín en í dag starfa allt að fjórtán manns í Barnasmiðjunni. „Við erum um átta til fjórtán eftir árstíðum, fæst á veturna,“ útskýrir hún. Hrafn hefur útfært öll tækniat- riði og sér alfarið um hönnunina í dag. Þau hjónin leggja áherslu á leikmöguleika og öryggi leiktækj- anna sem búin eru til úr tré en styrkt með járni. Þá eru þau máluð með eiturefnalausri málningu og lökkuð til að auðveldara sé að þrífa af þeim krot. Elín sér um rekstrarhlið Barna- smiðjunnar og allan innflutning en þau hjónin hafa einnig rekið leik- fangaverslun frá árinu 1993 þar sem seld eru þroskandi leikföng auk þess sem þau flytja inn mikið af námsgögnum fyrir leikskóla og skóla. Elín segir róðurinn hafa verið harðan til að byrja með. Þau hafi byrjað með tvær hendur tómar, samkeppnin á markaðnum sé töluverð enda mikið flutt inn af leiktækjum. „Okkur hefur hins vegar verið mjög vel tekið og við horfum alltaf fram á við,“ segir Elín kankvís. Byrjuðu að smíða í bíl- skúrnum heima Elín Ágústsdóttir og maður hennar Hrafn Ingimundarson stofnuðu Barnasmiðjuna fyrir tuttugu árum. Þau hanna og smíða útileiktæki og barnahúsgögn undir vöru- merkinu KRUMMA-GULL. { Íslenskur iðnaður } á vorönn Innritun 2007 I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K Almennar bóklegar greinar eru hluti af námi á öllum brautum skólans. Allt almenna námið er matshæft á milli skóla eftir því sem við á. Einnig er hægt að stunda nám í almennum greinum í eina til fjórar annir. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á rafiðnasviði eru eftirtaldar brautir: Grunnnám rafiðna • Rafvirkjun • Rafeinda- virkjun • Rafvélavirkjun • Rafveituvirkjun Símsmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á byggingasviði eru fimm iðnbrautir í framhaldi af grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina: Húsasmíði • Húsgagnasmíði • Múrsmíði • Málun • Veggfóðrun og dúklagningar. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á tölvusviði er ein braut: Tölvubraut sem býður upp á sérhæfingu í forritun og netkerfum. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á sérdeildarsviði eru tvær brautir: Starfsdeild • Nýbúabraut. Auk þess er endurhæfingarnám Janusar (rekið í tengslum við skólann). Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á hönnunarsviði eru fjórar brautir: Listnámsbraut (almenn hönnun og keramik) • Hársnyrting • Fataiðnabraut (klæðskurður og kjólasaumur) • Gull- og silfursmíði. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Á upplýsinga- og margmiðlunarsviði eru þrjár brautir: Upplýsinga- og fjölmiðlabraut • Tækniteiknun • Margmiðlunarskólinn. Stúdentspróf af list- og starfsnámsbraut. Fjarnám er áhugaverður kostur fyrir þá sem ekki geta nýtt sér staðbundið nám, t.d. vegna vinnu eða búsetu. Í fjarnáminu er boðið upp á fjölbreytt námsúrval í bóklegum og fagbóklegum greinum ásamt ýmsum greinum meistaranámsins. Skólavörðuholti I 101 Reykjavík Sími 522 6500 I Fax 522 6501 www.ir.is I ir@ir.is alm ennt svið h önnunars vi ð rafiðnasv ið fjarnám sérdeild a sv ið by ggingasvið tö lvusviðu pp lý si n ga - o g m ar g m ið lun arsvið Innritun í dagskóla á vorönn 2007 er hafin. Tekið er við umsóknum á skrifstofu skólans. Aðstoð við innritun verður í skólanum dagana 21. og 22. nóvember kl. 12–16. Námsráðgjafar og sviðsstjórar leiðbeina þá um námsval og brautir skólans. Innritun í fjarnám og kvöldskóla hefst á vef skólans 17. nóvember. Allar nánari upplýsingar á www.ir.is og á skrifstofu skólans, sími 522 6500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.