Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2006, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 23.11.2006, Qupperneq 28
hagur heimilanna Biðraðirnar hjá hjólbarða- verkstæðunum á höfuðborg- arsvæðinu gefa til kynna að fólk hafi ekki alveg búist við þessu fannfergi, og jafnvel áætlað að veturinn yrði jafn snjóléttur og þeir síðustu. Gefum okkur það að vetur- inn verði harður og snjó- koman um helgina sé dæmi um það sem koma skal. Hvað mun þá vetrarharkan kosta meðalmanninn? Samkvæmt lauslegri könnun kost- ar 168.044 krónur að koma sér í vetrargírinn. Langdýrasti hlutinn eru vetrardekkin undir bílinn. Ef kaupa þarf nýjan umgang má búast við að spandera um 50-80 þúsund krónum á hvern fólksbíl, en meira fyrir jeppa eða pallbíla. Föt eru vitanlega misdýr en samkvæmt könnun okkar kostar góður vetrarpakki – peysa, húfa, trefill, úlpa, skór, nærföt, sokkar og vettlingar – um 77.000 krónur. Endurskinsmerki eru nauðsyn- leg í myrkrinu. Þau má fá ókeypis hjá tryggingafélögum eða bönk- um, en svo má kaupa þau líka á bensínstöðvum. Þar er líka hægt að kaupa mikilvæga hluti í bílinn, lásasprey, sköfu, snjóskóflu og frostlög. Alls konar pestir sækja á fólk í kuldanum og því er gott í forvarn- arskyni að eiga C-vítamín og lýsi. Í kulda og óveðri er notalegt að vera heima og óveðrið þjappar oftar en ekki fjölskyldum og pörum saman. Fólk hefur það auðvitað náðugt á eins ólíka vegu og það er margt, en ágætur huggulegheitapakki sem samanstendur af kakódufts- dós, hálfpotti af Stroh (í kakóið), sprittkertapoka og nuddolíu kost- ar 5.948 krónur. Svo má auðvitað ekki gleyma smáfuglunum. Það er lítil fórn að gleðja þessa litlu vini því 800 gramma fræpoki kostar ekki nema 129 krónur. Samanlagt gerir þetta svo 168.044 krónur. Undirbúningur fyrir veturinn á 170 þúsund Arnbjörg Sveinsdóttir alþingis- kona segist hafa tekið í arf að vera sérvitur hvað varðar þvott. Hljóðkerfi sem fór ekki í gang
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.