Fréttablaðið - 23.11.2006, Síða 44

Fréttablaðið - 23.11.2006, Síða 44
Jasmin Milos beitir sérstakri tækni við kertagerð sem hún lærði í Afríku. „Ég fæ útrás fyrir sköpunarþörf- ina,“ segir Jasmin um kertagerð- ina, en hún flutti með fjölskyldu sinni fyrir einu og hálfu ári til Íslands þar sem eiginmaður henn- ar, Nenad Milos, tók að sér þjálfarastöðu hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar. Áður en Milos-hjónin fluttu til Íslands bjuggu þau í átta ár í Afríku, þar sem Nenad var sund- þjálfari. Þar lærði Jasmin kerta- gerð af innfæddum. „Kertagerðin var mér alveg ný reynsla, þótt ég sé að eðlisfari list- ræn manneskja,“ útskýrir Jasmin, sem er verkfræðingur að mennt. „Á meðan ég bjó í föðurlandi mínu Serbíu var ég til dæmis vön að útbúa myndaramma og hafði síðan umsjón með uppsetningu á nokkr- um listsýningum þar og í Afríku.“ Jasmin vill ekki láta alltof mikið uppi varðandi tæknina sem hún lærði í Afríku, en segir tölu- verða vinnu fara í kertagerðina. „Ég tíni íslensk blóm til að blanda saman við vax og beiti síðan afrísku tækninni við kertagerð- ina,“ útskýrir hún. Afrakstur vinnunnar er falleg og sérstæð kerti, sem eru vís með að vekja athygli á jólamarkaði Hafnarfjarðar þar sem þau verða höfð til sölu. „Þetta verður í fyrsta skipti sem Íslendingum gefst kost- ur á að kaupa kerti eftir mig,“ segir Jasmin. „Draumurinn er að opna síðan verslun þar sem hægt verður að nálgast kertin allt árið um kring.“ Afrísk kerti með íslenskum blómum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.