Fréttablaðið - 04.12.2006, Síða 42

Fréttablaðið - 04.12.2006, Síða 42
 4. desember 2006 MÁNUDAGUR18 Íburður einkennir anddyri Þingholts. Barinn í Þingholti er skreyttur myndum úr vinnustofu Kjarvals. Hótel Holt er teiknað af Herði Bjarnasyni, húsameistara ríkisins. Klassískar innréttingar úr kjörviði, vönduð húsgögn og verðmæt málverk einkenna Hótel Holt við Berg- staðastræti. Ljósmyndari Fréttablaðsins Gunnar V. Andrésson skrapp í heimsókn. Hótel Holt var byggt af athafnamanninum Þorvaldi Guð- mundssyni sem jafnan var kenndur við Síld og fisk og konu hans Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Enn er það í eigu fjöl- skyldu þeirra og enn prýða hundruð málverka úr einkasafni þeirra hjóna veggi hótelsins. Fjörutíu og tvö herbergi eru í hótelinu, vel innréttuð og útbúin og auk almenns veitingasal- ar er þar viðhafnarsalurinn Þingholt. Hótel Holt var opnað í febrúar 1965 og á sér því rúmlega fjörutíu ára sögu. Því hefur verið vel viðhaldið og því lifir tímalaus hönnun þess og húsbúnaður af sér breytingar í stíl og stefnum. Marmari, dökkur harðviður og húsgögn úr leðri skapa þar rólega og þægilega stemningu. Það sem gerir það þó frábrugðið flestum öðrum hótelum eru mál- verkin sem prýða veggina hvert sem litið er. Listamennirn- ir eru engir meðaljónar, heldur þeir frægustu sem Ísland hefur alið. Þar er því eitthvert stærsta listaverkasafn í einkaeign á landinu. gun@frettabladid.is Málverk eftir Gunnlaug Scheving og fleiri njóta sín vel í anddyri hótelsins. FréttaBlaðið/Gva Húsgagn sem mundi sóma sér í hvaða konungshöll sem er. Fáir veitingasalir hótela státa af jafn glæsilegum málverkum og Holtið. Hefur yfir sér höfðingssvip
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.