Fréttablaðið - 20.12.2006, Page 33

Fréttablaðið - 20.12.2006, Page 33
Ef þig dreymir um að útbúa skemmtilegt og öðruvísi barna- herbergi á auðveldan hátt er tilvalið að skoða veggskreyt- ingarnar frá danska hönnunar- fyrirtækinu Signmyroom. Skreytingarnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í raun límmiðar sem límdir eru á slétta veggi eða hurðir. Skreytingarnar skilja ekki eftir sig límrestir þegar þær eru teknar af. Skreytingarnar hafa verið í sölu í gegnum netið síðan í sumar og njóta mikilla vinsælda í Evr- ópu. Það er hægt að fá nánast allt sem hug- urinn girnist á vegginn. Heilu geimstöðvarnar, veröld fulla af risaeðlum, ævin- týralegan blóma- garð eða lífið á hafsbotni. Til að fá sem mest út úr skreyt- ingunum eru síðan margir sem mála herbergin í einhverjum þemalitum sem passa skreytingunum. Til dæmis grænt fyrir frumskóginn og blátt fyrir hafið. Síðan er alltaf hægt að breyta um veggskreyt- ingar með lítilli fyrirhöfn þegar barnið vex og skiptir um áhuga- mál. Það er aðeins hægt að nálgast skreytingarnar á netsíðu hönnuð- anna Marlene Tang og Carina Kristensen hjá Signmyroom, en þær fást ekki í venjulegum versl- unum. Skreytingarnar eru frá tíu sentimetrum til tveggja metra á hæð og verðið fer eftir stærð. Það er bæði hægt að kaupa pakka og eina og eina skreytingu sér. Sem dæmi er pakki með sjávar- lífi með 96 merkj- um af mismunandi stærðum á kr. 429 danskar sem er um kr. 5.200 íslenskar. En einnig er hægt að kaupa eitt og eitt merki. Allar nánari upplýsingar um hönn- uði og skreytingar ásamt verði er á netsíðunni. www.signmyroom.dk Ljón og blóm uppi um alla veggi PARKET & GÓLF ÁRMÚLI 23 108 REYKJAVÍK SÍMI: 568 1888 FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF Hafnarstræti 19 Sími 551 1122 Gefðu íslenska jólagjöf Lopapeysur með og án hettu í miklu úrvali
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.