Fréttablaðið - 20.12.2006, Side 37

Fréttablaðið - 20.12.2006, Side 37
Nú pakkar fólk sem mest það má inn jólagjöfum. Þeir sem aðeins hafa þumalputta nýta sér þjónustu verslana en aðrir leggja mikið í verkið. Sumir eru lagnari en aðrir við að pakka inn gjöfum. Þótt sérversl- anir bjóði upp á slíka þjónustu þá er enn persónulegra að pakka inn sjálfur og leggja þá svolítið af eigin alúð í handverkið. Þá er end- urvinnsla ekki bannorð í gjafa- pökkun og ekkert að því að geyma fallegan jólapappír utanaf gjöfum sem þú færð ein jólin og nýta hann á þeim næstu. Þá er fallegt að binda slaufu til að lífga upp á pakkann. Aðalatriðið er að láta lit- ina á pappírnum og slaufunni tóna saman. Sumir eru svo forsjálir að ákveða milli jóla og nýárs hvaða liti eigi að nota næstu jól, geyma þá gamlan pappír og kaupa nýjan á útsölunum og geyma til næsta árs. Að pakka pakka Bréf frá Sveinka í skóinn Jólasveinarnir halda úti vefsíðu þar sem meðal annars má panta bréf frá jólasvein- um. Jólasveinarnir á hálendi Íslands hafa lært að færa sér tæknina í nyt. Núna má til dæmis panta bréf frá jólasveinunum sem eru tilvalin í skóinn, lesa bloggfærsl- ur jólasveina úr fjöllunum og finna margs konar fróðleik á sér- stakri vefsíðu sem haldið er úti af jólasveinunum (með aðstoð manna). Á síðunni er til dæmis fjallað um þann sið að setja upp jólatré, jólakötturinn fær sína úttekt og sagt er frá þjóðtrú sem tengist norðurljósunum. Vefsíðan er á slóðinni sveinki. is en þar er líka að finna hlekki á ýmsar aðrar vefsíður sem tengj- ast jólum. Til dæmis jólum og jólahaldi í Danmörku og á Eng- landi. Það eru þau Steingrímur Ólafsson og Marín Guðrún Hrafnsdóttir sem halda utan um síðuna fyrir jólasveinana, en vegna góðra viðbragða hafa þau einnig sett síðuna upp á ensku og dönsku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.