Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 68

Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 68
MARKAÐURINN 20. DESEMBER 2006 MIÐVIKUDAGUR14 Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Bloggvæðingin nær að líkindum hámarki á næsta ári, að mati bandaríska markaðs- og ráðgjafarfyr- irtækisins Gartner, sem birti spá sína um þróun í tölvu- og tæknimálum á nýju ári. Skýrsluhöfundar Gartner telja líkur á að virk- um bloggurum taki að fækka nokkuð snemma á næsta ári. Bloggarar eru hins vegar fjarri því að deyja út því reiknað er með að þeir verði um 100 milljón talsins um allan heim um mitt ár 2007. Skilgreiningin á því hvað sé virkur bloggari er nokkuð víð. Samkvæmt stofnuninni Technorati er sá bloggari virkur, sem setur inn færslu á vefsvæði sitt einu sinni á þriggja mánaða fresti. Stofnunin segir virka bloggara vera 57 milljónir talsins en það er rúmlega hundraðföld aukning á þremur árum. Daryl Plummer, forstjóri Gartner, segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today, að ástæðan fyrir samdrættinum sé sú að þeir sem hafi hug á að skrifa færslur á netið geri það nú þegar og þannig sé markaðurinn orðinn mettur. Þá taldi hann líkur á að þeir sem skrifi bloggfærslur á hverjum degi muni halda því áfram á næsta ári en þeir sem hafi dundað sér við það einstaka sinn- um muni heltast úr lestinni. Bloggið í hámarki á næsta ári? Japanski leikjatölvuframleiðand- inn Nintendo ætlar að innkalla 3,2 milljónir óla í fjarstýringu nýjustu tölvu fyrirtækisins, Nintendo Wii, sem kom á markað um miðjan síðasta mánuð. Nokkrir af nýjum tölvuleikj- um frá Nintendo krefjast þess að notendur sveifli fjarstýringunni líkt og sverði eða tennisspaða í til- heyrandi leikj- um. Ólar nokk- urra fjarstýringa munu hafa slitnað í hamaganginum með þeim afleið- ingum að þær þeyttust út í bláinn og lentu á nálægum hlutum og viðtækjum. Engar fréttir fara af slitnum öryggisólum og tjóni af þeirra völdum hérlendis, samkvæmt upplýsingum frá Ormsson, umboðsaðila Nintendo hér á landi. Þetta eru ekki einu vandamál fyrirtækisins því gallar hafa komið upp í straumbreyti DS og DS Lite handleikjatölvum Nintendo. Þrátt fyrir að nokkrir s t r a u m b r e y t - ar hafi ofhitnað með þeim afleið- ingum að eldur kom upp í þeim hefur fyrirtæk- ið ákveðið að skipta út 200.000 straumbreytum fyrir tölvurnar. Reiknað er með að innkall- anirnar muni kosta Nintendo allt að 200 milljónir króna en mestur hluti kostnaðarins liggur í inn- köllun á straumbreytum. Ekki er reiknað með að þetta hafi teljandi áhrif á afkomu fyrirtækisins. - jab Fljúgandi fjarstýr- ingar frá Nintendo Netsímafyrirtækið Skype ætlar að krefja notend- ur í Bandaríkjunum og Kanada um gjald fyrir innanlandssímtöl í far- og jarðlínu- síma. Þjónustan hefur verið gjaldfrjáls frá miðju ári og mun eftirleiðis kosta rúmar 2.000 krónur á ári frá og með áramótum. Engin takmörk eru á notkuninni. Þeir sem nota Skype til að hringja í aðra Skype- notendur þurfa ekkert gjald að greiða. Að sögn forsvarsmanna Skype munu þeir sem kaupa þjónustuna fyrir áramót- in fá helmings afslátt. Fyrirtækið mun vera að skoða hvort Skype-not- endur í fleiri löndum verði látnir greiða fyrir þjónustuna. - jab Gjald komið á þjónustu Skype NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI AUGL†SINGASÍMI 550 5000 Bandaríska geimvísindastofnun- in (NASA) og netleitarfyrirtækið Google hafa tekið höndum saman til að vinna úr upplýsingum sem safnast hafa í könnunarleiðöngr- um NASA til tunglsins og Mars. Upplýsingarnar verða birtar á netinu. Pete Worden, einn af yfir- mönnum NASA, sagði á síma- fundi með fjölmiðlum vestanhafs í gær, að stofnunin horfi til þess að nýta geysiöflugan tölvukost netleitarrisans til að vinna úr miklu magni upplýsinga um hvaðeina sem tengist geiminum. Þá ýjaði hann að því, að samvinna NASA og Google gæti náð yfir til fleiri sviða. „Starfssvið okkar er geimurinn og þar öflum við mik- illa gagna,“ sagði hann. - jab Google skoðar geiminn Dótturfélag Glitnis í Noregi, Glitnir Securities, hafði umsjón með tæplega sjö milljarða hluta- fjárútboði perúska fyrirtæksins Copeinca, eins helsta fiskimjöls- og lýsisframleiðanda Perú. Boðnar voru út 15,5 milljónir hluta á genginu 40 norskar krón- ur á hlut og norskir og alþjóð- legir fjárfestar skráðu sig fyrir öllum hlutunum. Eftir útboðið fullnægir Copeinca kröfum um skráningu í Kauphöllinni í Osló en Glitnir Securities mun annast skráninguna. - hhs Önnuðust perúskt útboð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.