Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 88

Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 88
Gefðu mér!!! Blessaður Robbi, það er aldeilis brosið á þér í dag. Jamm, ég var að ljúka við að senda alveg geðveika teiknimyndasögu á útgáfufyrirtæki í síðustu viku, ég held að þessi saga verði gefin út. Ég skil, ertu búinn að hringja og athuga hvað þeir segja? Nei, nei ég bíð, svona hlutir verða að fá að taka sinn tíma. Ég dáist að þér, ég veit að ég gæti aldrei bara setið og beðið, úff ég væri öskrandi eftir síma núna. Jamm, ég er alveg rólegur, maður verður að læra þolinmæði í þessum bransa. Ég gæti alveg lánað þér síma. Skóladans- leikur Þessi dans er mín sérgrein, hvernig fannst þér? Eins og þú værir að mjólka kengúru! Ég heyri raddir! Vilt þú vera kærasti minn? Hunskastu burt! Ertu eitthvað galin? Vilt þú vera kærasti minn? Þetta er ekki minn dagur. Mamma, hvað er þetta á buxunum mínum? Þetta eru bætur svo þú slítir hnjánum á buxunum ekki strax. Ó ... Ég er farin að átta mig á hvernig þetta virkar. Það tekur bara smátíma að ganga þær til. Ég er búinn að vera á örvæntingarfullum flótta undan jólunum en hef gefist upp á hlaupunum. Þessi undanbrögð eru vita- skuld vonlaus og ég hef upplifað mig eins og sturlaðan vænisjúkling sem leitar skjóls í geggjuðum hugar- heimi og sér óvini í hverju horni. Jólin eru alls staðar og fjöldinn er svo gersamlega gagntekinn af fyrirbærinu að eina leiðin til þess að sleppa væri að loka sig af í helli sínum með vodkakassa, drekka sig rænulausan og fara ekki út úr húsi fyrr en eftir viku. Slíkan lúxus getur maður ekki veitt sér á þessum síðustu og verstu tímum þannig að ég reyndi í stað- inn að brynja mig gegn áreitinu með hroka og geðillsku. Þær varn- ir brustu þegar ég stóð í kílómetra langri biðröð við kassann í Nóatúni og fann tilbúna kjúklinginn minn nálgast frostmark á meðan ég beið glorsoltinn fyrir aftan fólk með öskrandi börn og fullar innkaupa- körfur af jólagóssi. Það var um tvennt að ræða í stöðunni. Sturlast, rústa búðina og leggja sig síðan sjálfur inn á geð- deild eða stíga inn í óttann, með- taka jólin og vera með. Tók seinni kostinn. If you can´t beat them, join them. Stakk kjúklingnum inn í hillu hjá salernishreinsivörum, sótti mér innkaupakörfu og keypti mér hamingju, eins og allir hinir: Piparkökur, ilmkerti, laufabrauð, reykt svín, mandarínur, malt og appelsín. Síðan bar ég jólin í formi efnislegra gæða inn í hellinn þar sem hjarta mitt býr eitt með sjálfu sér, flækti gardínu-stangirnar í marglitum jólaljósaseríum og óf músastiga úr bleikum og bláum kreppappír umvafinn hlýrri birtu kertaljósa og aftansöng Bing Cros- by. Það er freistandi og auðvelt að vera fúll á móti á aðventunni en það er svo miklu, miklu betra að taka frelsaranum opnum örmum, kaupa sér glingur og vera eins og hinir. Mikið er ég hamingjusamur eftir að ég fann ró í hjarta mínu úti í búð. Vildi bara að alla daga væru jól. Bankastræti • Fjörður • Kringlan • Laugavegur 178 • Smáralind Jólinkoma Fulltaf frábærum gjöfum 12 mán Verð miðast við greiðslusamning Visa eða Euro til 12 eða 24 mánaða Bi rt m eð fy rir va ra u m te xt a og m yn da br en gl . V ör ur g et a ve rið u pp se ld ar MV 930i Myndflaga: 1/6” CCD Pixlar: 800.000k Zoom: 25x (optical) 800x (digital) 2,7” breiðtjaldsskjár 16:9 Rafhlaða: 4½ klst Fullkomin hristivörn Kr. 3.475,- 12mán Kr. 35.980,-kr. 48.900,- 4.900 FRÁBÆRT VER Ð DIGIMAX L70 Kr. 2.920,- 12mán Kr. 29.980,- 7.2 Megapixlar 2.5" Hágæða LCD skjár 37.5-112.5mm linsa Ljósop f/2.7 - f/5.2 Ljósnæmni ISO 100-800 ASR hristivörn - Algorythmi 15 cm nærmyndataka (Macro) Hljóðupptaka (Diktafónn) MPEG 4 vídeóupptaka Notar SD kort Hleðsla með USB snúru 11 Forstillingar NÝ VARA og ljósmyndaprentari C530 Kr. 24.980,-kr. 29.980,- 4.000AFSLÁTTUR 5M milljón pixla Kodak myndgæði 16MB innra minni 5X stafrænn aðdráttur Einföld og þægileg í notkun Snögg að taka myndir Innbyggt flass 1.5” LCD skjár Ljósnæmni ISO 100-400 Auðvelt að færa myndir yfir á tölvu Kodak ljósmyndaprentari Margverðlaunuð Kodak myndgæði. Myndir sem endast áratugum saman. Pappir skemmist ekki af fingraförum. Pappír þolir vatn og hægt að þerra bleytu án skemmda. Kodak XTRALIFE húðaður pappír. Prentun með eða án tölvu. Einfalt - Ýtt á einn takka til yfirfæra að myndir á tölvu. 12.920AFSLÁTTUR 10.000AFSLÁTTUR Kr. 4.900,-kr. 5.900,- Kr. 99.900,-kr. 109.900,- Mótordrifinn Makstutov-Cassegrain sjónauki, tölvustýrður,með "stjörnu elti" RVO(real voice output) leiðbeinir notanda að stjörnum og uppfræðir um stjörnuna Innbyggt minni á 20.000 stjörnum og plánetum Aðeins til í Kringlunni og Smáralind Northstar 1550x127mm stjörnusjónauki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.