Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 112

Fréttablaðið - 20.12.2006, Síða 112
Okkur langar öll að vera svo góð við einhvern á jólunum. Þegar við húsmæðurnar horfum yfir heimilin fagurlega skreytt, sextán sortir í boxum, frystikistan troðfull af dýrlegasta hráefni í veislumat þá langar okkur svo til að fleiri en fjölskyldan fái að njóta herlegheitanna. En það er bara svo mikill vandi að vera jólagóð- ur. á vin, sem heiti Guðmundur, hann býr einn með tvo ketti og er svo upplagt skotmark fyrir jóla- góðleik. En þegar ég hringi og býð honum í mat á aðfangadagskvöld, þá svarar hann með ljúfu nei-i, en hins vegar langi hann að bjóða mér í heimsókn til sín um jólin, hann sé búinn að taka til í hreys- inu, fara í Hagkaup og kaupa jóla- smákökur. að vera búin að forsmá þetta jólaheimboð hans í fjögur ár, ákvað ég að bregða mér til hans á jóladag. Og hvílíkur jóladagur! Kókómalt í bollum, jólakaka úr Björnsbakaríi, Frónkex með osti og toppurinn á öllu saman var að ég fékk að velja mér jólapakka úr stakkstæði af pökkum sem komið var fyrir í einu horninu í stofunni hans. sagðist alltaf kaupa jólagjafir og eiga ef ein- hverjum dytti í hug að heimsækja hann yfir hátíðarnar. Eftir mikil heilabrot valdi ég mér harðan pakka úr stæðinu. kókómaltinu fórum við að tala um daginn og veginn. Guð- mundur sagðist skammast sín í hrúgu yfir framkomu Íslendinga við flóttamenn. Tók hann dæmi um atburð sem hafði átt sér stað tveim árum áður að vori til. hafði komið til Seyðis- fjarðar og einhver duglegur starfsmaður þar á bryggjunni sagði frá því í sjónvarpsfréttum, að hann hefði fyrir fádæma skarp- leik og góða athyglisgáfu séð glitta í skallann á einhverjum aumingj- anum sem hefði verið að reyna að lauma sér inn í landið og þegar að var gáð reyndust þetta þrír ræflar frá óviðurkenndu landi. Var brugð- ið við skjótt þar á bryggjunni og mönnunum skipað að koma sér aftur í Smyril og síðan stímdi skip- ið út fjörðinn, en örvænting þess- ara flóttamanna sem ekki voru í náð á „köldu landi ísa“ var slík að einn þeirra henti sér fyrir borð og reyndi að synda í land, en var fljót- lega slæddur upp úr sjónum af röskum manni úr áhöfn Smyrils. Jólagæska FRÁBÆR TILBOÐ! SÉRBLAÐ FYLGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.