Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 44
123 120 195B A N K A H Ó L F I Ð Hlutabréfavelta á síðasta við- skiptadegi ársins 2006 slagaði hátt upp í alla veltu ársins 2001 á innlendum hlutabréfamarkaði. Veltan síðastliðinn föstudag nam tæpum 113 milljörðum króna sem mestmegnis var tilkomin vegna færslu á eignarhlut FL Group í Glitni frá Íslandi til Hollands. Til samanburðar nam heildar- veltan á Verðbréfaþingi Íslands, forvera Kauphallarinnar, 137 milljörðum króna árið 2001. Þetta var annað versta ár sem fjárfestar hafa upplifað á inn- lendum hlutabréfamarkaði en Úrvalsvísitalan féll um ellefu prósent frá árinu áður. Breyttir tímar Sterkur orðrómur er í gangi um að Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, komi til með að taka að fullu yfir Ár og Dag og þar með Blaðið. Nokkur óróleiki er sagð- ur hafa farið í gang yfir sam- starfi Sigurðar G. Guðjónssonar, stjórnarformanns Árs og dags, við Baug á tímaritamarkaði, en hann var einnig í forsvari fyrir Birtíng, sem að stærstum hluta var seldur til Hjálms, sem er í eigu Baugs. Samkvæmt heimildum Markaðarins hefur sú hugmynd að Árvakur taki alveg yfir Blaðið verið rædd í eigendahópnum, en sé samt ekki lengra komin en það. Ljóst er að Árvakur hefur áhuga á Blaðinu, enda keypti félagið sig inn í það. Spurning er bara hver er í kjörstöðu til að selja hverjum. Milli steins og sleggju Ekki þarf sérfræðinga til að gera sér grein fyrir því að aldrei hefur fleiri flugeldum verið skotið á loft eins og síðasta gamlárskvöld. Sérfræðingar áætla að Íslendingar hafi varið um hálf- um milljarði í flugeldakaup þessi áramótin. Það er í takt við annað að slíkar fjárhæðir séu nefndar í slíku samhengi. Hér á árum áður var slík fjár- hæð talin þokkalegur hagnaður stærstu fyrirtækja landsins. Nú er öldin önnur og hálfur millj- arður þykir ekki tilefni stórra yfirlýsinga eða tíðinda, en það verður að segjast eins og er að hann er býsna fallegur þegar hann brennur. Hálfur milljarður á lofti FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA AUGL†SINGASÍMI 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.