Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 50
14 Fyrirtækið GV gröfur á Akureyri hóf störf árið 1995 og átti í upphafi bara að vera lítið fyrirtæki. „Við vorum tveir sem stofnuðum fyrirtækið, ég og Valdimar Kristjánsson og höfum unnið hjá fyrirtækinu frá stofnun þess. Við byrjuðum með eina gröfu þá og erum búnir að stækka jafnt og þétt á þessum árum. Núna starfa að jafnaði milli tuttugu og þrjátíu manns hjá fyrirtækinu, mismarg- ir eftir árstíma,“ segir Guðmundur Gunnarsson, annar stofnenda fyrir- tækisins. Hann segir verkefnin fjölbreytt. „Við vinnum mikið í sambandi við gatnagerð og allar lagnir sem til- heyra því, bæði fyrir síma, rafmagn, og frárennsli svo eitthvað sé nefnt. Þá erum við að vinna við hita- veitulagnir og höfum meðal annars unnið við þær í Stykkishólmi og á Eskifirði. Annars eru flest verkefni okkar á Akureyri og í nágrenni bæj- arins.“ GV gröfur hafa undanfarið unnið við niðurrif gamalla húsa á Glerár- eyrum en þar stendur til að byggja við verslunarmiðstöðina Glerártorg. „Það hefur gengið mjög vel en það er mikið magn sem við erum að flytja í burtu. Það má ætla að það séu um 20-25 þúsund rúmmetrar af efni.“ Guðmundur segir gott ástand á svæðinu um þessar mundir. „Það hefur verið nóg að gera allt síðasta ár. Núna er það mikið að gera að það líkist hávertíðinni á sumrin. Við höfum verið að vinna til níu á kvöldin núna í janúar sem er óvana- legt fyrir þennan árstíma.“ -öhö Óvenjulega mikið að gera í janúar Guðmundur Gunnarsson er annar tveggja stofnenda fyrirtækisins GV gröfur á Akureyri. Hann segir nóg af verkefnum að hafa og að janúar fari óvenju vel af stað. Nýtt! Meirapróf Nýtt! Nýtt Nú er hægt að velja á milli kvöld- og helgarnámskeiða. Næstu námskeið: Garði 13. jan og 15. jan. Vestmannaeyjum 3. feb. Reykjavík 24. feb. Ath.! Verkalýðsfélög og svæðisvinnumiðlanir taka þátt í kostnaði. Skráning í símum 581 2780, 822 2908 og 692 4124 Ökuskóli S.G. { vélar og tæki } Vinnuvélar og tæki fást í ýmsum stærðum. Hérna gefur að líta minni gerðir sem hægt er að verða sér úti um á leigumarkaði Byko. Litlar vinnuvélar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.