Fréttablaðið - 10.01.2007, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 10.01.2007, Blaðsíða 19
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Þorvaldur Guðjónsson lærir tómstundafræði við Háskóla Íslands. Samhliða náminu vinnur hann hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Tómstundafræði er hægt að taka sem aukagrein í BA-námi til þrjátíu eininga eða sem diplóma- nám til fjörutíu og fimm eininga. „Ég er í dipl- ómanámi og er á fyrsta ári,“ segir Þorvaldur. Áður en Þorvaldur fór að læra tómstunda- fræði var hann búinn að vinna hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur í tvö ár. „Ég var fyrsta veturinn minn í félagsmiðstöð og er síðan búinn að vera að vinna á frístundaheimili. Ég hef verið mjög ánægður í starfi og vildi læra eitt- hvað um þetta,“ segir hann. Tómstundafræði er mjög fjölbreytt nám að sögn Þorvaldar. „Við erum að læra hitt og þetta og mikið um sögu félagsmiðstöðva og frístunda- starfs. Þetta tengist náttúrlega mjög mikið því sem ég hef verið að gera en ég er líka að taka námskeið í uppeldis- og menntunarfræði með sem valfög.“ Námið tómstundafræði fer að mestu fram í fyrirlestraformi en einnig er boðið upp á starfs- þjálfunarnámskeið. „Það er til dæmis boðið upp á námskeið sem heitir starfskynning í uppeldis- og félagsstarfi og ég held að það skipti miklu máli fyrir fólk sem er að læra fag sem byggist á því að tala við fólk, að sitja ekki bara í fyrirlestrum.“ Þorvaldur er ekki búinn að ákveða hvað hann ætlar að gera að þessu námi loknu. „Ég ætla bara að byrja á að klára þetta og svo sé ég til hvort ég geti haldið áfram í þessu einhvers staðar annars staðar eða bætt einhverju við mig til hliðar eins og uppeldisfræði. Ég reikna samt með að ég bæti ein- hverju við mig eftir að ég verð búinn með diplóma- námið og klári BA,“ segir hann. Skemmtilegt að vinna með börnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.