Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 77
Ian McEwan er með nýja skáld- sögu í undirbúningi sem kemur út í Bretlandi á vormánuðum; On Chesle Beach. Laugardagur hans kom út í frábærri þýðingu Árna Óskarssonar fyrir hátíðir og hefur víðast hvar fengið góða dóma. Nýja skáldsaga McEwan gerist árið 1962 og lýsir sambandi hjóna. Þá er von á nýrri sögu á ensku í vor eftir Murakami, After dark, og Graham Smith er tilbúinn með nýja skáldsögu sem heitir Tomor- row. Rithöfundurinn Norman Mailer sendir brátt frá sér bókina The Castle in the Forest en þar skrifar hann um Adolf Hitler. Á fimmtudaginn gefur leikstjórinn David Lynch út bók sína Catching the Big Fish: Meditation, Consci- ousness, and Creativity en þar er á ferðinni uppbyggjandi rit um inn- blástur og íhugun þar sem leik- stjórinn ráðleggur lesendum sínum hvernig fanga má hugmynd- ir og framkvæma þær. Lynch er þekktur fyrir frumlegheit svo þarna er án efa forvitnileg bók á ferð. Von á góðu 7 8 9 10 11 12 13 CCP, dohop OG PYTHON SOFTWARE FOUNDATION BJÓÐA TIL Í SALNUM, KÓPAVOGI, 15. JANÚAR Komdu og kynntu þér það nýjasta í einu öflugasta forritunarmáli sem notað er um þessar mundir. Meðal fyrirlesara er Steve Holden, stjórnarmaður Python Software Foundation, framkvæmdastjóri Holden Web og einn færasti sérfræðingur heims í notkun, kennslu og þróun Python. Hlustaðu einnig á sérfræðinga frá íslensku fyrirtækjunum CCP og dohop kynna hvernig Python nýtist í þeirra starfsemi og hjálpar þeim við að vera í fremstu röð meðal íslenskra tæknifyrirtækja. Ekki missa af einstöku tækifæri til að kynna þér framtíðina í Python-forritun. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráningu þarf að skila á netfangið python@ccp.is fyrir hádegi 12. janúar. Nánari upplýsingar á www.ccp.is/python Það er nauðsynlegt fyrir börnin að borða vel á morgnana. Þess vegna viljum við gefa þeim morgunkorn sem þeim finnst gott á bragðið og er líka hollt. Blanda af fjölkornastjörnum og heilhveitihringjum með súkkulaðibragði er góður pakki – hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Weetos eru vítamín- og járnbættir heilhveitihringir með góðu súkkulaðibragði. GEFUM KRÖKKUNUM GÓ‹AN PAKKA! Vítamínbætt Heilhveitihringir og fjölkornastjörnur Heilsukolvetni (Prebiotic) Gott brag› Lágt innihald metta›rar fitu STJÖRNU-WEETOS Multigrain Stars H eil sukolvetni Prebiot ic
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.