Fréttablaðið - 10.01.2007, Qupperneq 77
Ian McEwan er með nýja skáld-
sögu í undirbúningi sem kemur út
í Bretlandi á vormánuðum; On
Chesle Beach. Laugardagur hans
kom út í frábærri þýðingu Árna
Óskarssonar fyrir hátíðir og hefur
víðast hvar fengið góða dóma.
Nýja skáldsaga McEwan gerist
árið 1962 og lýsir sambandi hjóna.
Þá er von á nýrri sögu á ensku í
vor eftir Murakami, After dark, og
Graham Smith er tilbúinn með
nýja skáldsögu sem heitir Tomor-
row. Rithöfundurinn Norman
Mailer sendir brátt frá sér bókina
The Castle in the Forest en þar
skrifar hann um Adolf Hitler. Á
fimmtudaginn gefur leikstjórinn
David Lynch út bók sína Catching
the Big Fish: Meditation, Consci-
ousness, and Creativity en þar er á
ferðinni uppbyggjandi rit um inn-
blástur og íhugun þar sem leik-
stjórinn ráðleggur lesendum
sínum hvernig fanga má hugmynd-
ir og framkvæma þær. Lynch er
þekktur fyrir frumlegheit svo
þarna er án efa forvitnileg bók á
ferð.
Von á góðu
7 8 9 10 11 12 13
CCP, dohop OG PYTHON SOFTWARE FOUNDATION BJÓÐA TIL
Í SALNUM, KÓPAVOGI, 15. JANÚAR
Komdu og kynntu þér það nýjasta í einu öflugasta forritunarmáli sem notað er um
þessar mundir. Meðal fyrirlesara er Steve Holden, stjórnarmaður Python Software
Foundation, framkvæmdastjóri Holden Web og einn færasti sérfræðingur heims í
notkun, kennslu og þróun Python. Hlustaðu einnig á sérfræðinga frá íslensku
fyrirtækjunum CCP og dohop kynna hvernig Python nýtist í þeirra starfsemi og
hjálpar þeim við að vera í fremstu röð meðal íslenskra tæknifyrirtækja.
Ekki missa af einstöku tækifæri til að kynna þér framtíðina í Python-forritun.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráningu þarf að skila á
netfangið python@ccp.is fyrir hádegi 12. janúar.
Nánari upplýsingar á www.ccp.is/python
Það er nauðsynlegt fyrir börnin að borða vel
á morgnana. Þess vegna viljum við gefa þeim
morgunkorn sem þeim finnst gott á bragðið
og er líka hollt. Blanda af fjölkornastjörnum
og heilhveitihringjum með súkkulaðibragði er
góður pakki – hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Weetos eru vítamín- og járnbættir
heilhveitihringir með góðu súkkulaðibragði.
GEFUM KRÖKKUNUM
GÓ‹AN PAKKA!
Vítamínbætt
Heilhveitihringir og fjölkornastjörnur
Heilsukolvetni (Prebiotic)
Gott brag›
Lágt innihald metta›rar fitu
STJÖRNU-WEETOS
Multigrain Stars
H
eil
sukolvetni
Prebiot
ic