Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 1
56% 43% 0% Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Capacent í nóvember 2006. Sunnudagur LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA allt landið Blaðið 30 20 10 60 50 40 0 70 80 SPENNANDI STARFSTÆKIFÆRI Spennandi starfstækifæri eru nú í boði hjá alþjóðlegu farsímafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Fyrirtækið veitir GSM farsímaþjónustu í yfir 170 löndum og er rík áhersla lögð á tæknilegar nýjungar á sviði alþjóðlegrar farsímaþjónustu. Leitað er eftir skapandi og árangursdrifnum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með öflugri liðsheild í alþjóðlegu umhverfi fyrir íslenskt fyrirtæki í útrás og taka virkan þátt í uppbyggingu þess. Starfssvið: • Umsjón með markaðsmálum• Umsjón með vöruþróun, ímyndar- og vörumerkjastjórnun • Samstarf við dreifingaraðila víða um heim• Umsjón og þátttaka í sýningum og ráðstefnum erlendis • Almannatengsl Hæfniskröfur: • Góð reynsla af markaðsmálum• Menntun á sviði markaðsfræða æskileg• Góðir sam ki Starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með sölumálum• Greining viðskiptatækifæra og þróun farsímamarkaðar erlendis • Samskipti og aðstoð við samstarfs- og dreifiaðila • Gerð söluáætlana og eftirfylgni• Viðskiptaþróun Hæfniskröfur: • Góð re l MARKAÐSRÁÐGJAFI SÖLUSTJÓRI Eru ekki tölvunördar Kristján Þór Júlíus- son, fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og verðandi þingmaður Norðausturkjördæmis, ætlar ekki að flytjast búferlum til Reykjavíkur þótt Alþingi starfi í höfuðborginni. Hann segir að á meðan Reykjavíkurflugvöllur sé þar sem hann er nú, taki ferðin frá Akureyri til Reykjavíkur ekki lengri tíma en frá Hveragerði, Reykjanesbæ eða jafnvel Mos- fellsbæ. Að auki hafi fjarskipta- tækninni fleygt fram. „Við Íslendingar rekum fyrir- tæki í útlöndum án þess að búa þar og ég spyr hvort nauðsynlegt sé að allir sem taka þátt í störfum sem þjóna allri þjóðinni búi á höf- uðborgarsvæðinu. Ég hef svarað því neitandi og vil fá tækifæri til að láta á það reyna.“ Í viðtali við Fréttablaðið í dag hleypur Kristján yfir tuttugu ára feril sinn sem bæjarstjóri og rifj- ar upp árin á Dalvík, Ísafirði og Akureyri. Hann ætlar að tala röddu landsbyggðarinnar á þingi enda full þörf á. „Það verður sífellt meira bil á milli þess sem við köllum landsbyggð og höfuðborgar- svæði. Lands- byggðin þykir ekki hipp og kúl, svo maður sletti, og ég held að það sé bráð- nauðsynlegt fyrir þetta örsamfélag 300 þúsund manna að vinna gegn svona aðskilnaði.“ Ég þarf ekki að búa í Reykjavík Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga bend- ir á að einfalt kerfi viðbótar- greiðslna gæti leyst skort Landspít- alans á hjúkrunarfræðingum. Skortur á hjúkrunarfræðingum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri var leystur á þennan hátt árið 1986. Yfirstjórn FSA greiddi hjúkrunar- fræðingum, sem réðu sig eða hækk- uðu starfsprósentu sína í 100 pró- sent, viðbótargreiðslu sem nam 37,6 prósentum af byrjunarlaun- um. Þessi aðgerð leysti manneklu- vanda sjúkrahússins á skömmum tíma og leiddi til hagkvæmni í rekstri spítalans og stöðugt vinnu- afl bætti þjónustu. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formað- ur Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, vekur athygli á þessu og spyr hvort þetta sé möguleg lausn á sam- bærilegum og viðvarandi vanda á Landspítalanum. Hún bendir á að meðalstarfshlutfall hjúkrunar- fræðinga í félaginu sé 80 prósent og fjölmargir hjúkrunarfræðingar vinni utan LSH. „Ég er að hvetja til að þessi möguleiki verði skoðaður vegna þess vanda sem spítalinn glímir við og kostnaðar sem hann þarf að bera vegna skorts á hjúkr- unarfræðingum og hvernig það kemur niður á þjónustu við sjúk- linga. Við verðum að finna útgöngu- leið.“ Viðbótargreiðsla FSA til hjúkr- unarfræðinga 1986 nam 78.960 krónum miðað við 210 þúsund króna grunnlaun hjúkrunarfræð- ings í dag. „Þetta leysti vanda FSA á stuttum tíma. Margir hjúkrunar- fræðingar juku starfshlutfall sitt auk þess sem aðrir nýir komu til starfa.“ Elsa bendir á að ef 500 hjúkrunarfræðingar á LSH hækk- uðu starfsprósentu sína um 20 pró- sent myndi það jafngilda 100 nýjum stöðugildum og leysa vanda spítal- ans. Magnús Pétursson, forstjóri LSH, segir að viðbótargreiðslur til hjúkrunarfræðinga séu einn þeirra kosta sem ræddir hafi verið en að kjarasamningar takmarki svigrúm spítalans. „En við höfum einnig rætt hvernig má auðvelda að manna einstakar vaktir. Þegar vaktaálagið eykst og mikið er um útköll, eins og um helgar, þá erum við að athuga hvort komi til álita að gera eitthvað sérstakt. Okkar aðgerðir miðast við að draga úr yfirvinnu því hún er um 60 prósentum dýrari en dag- vinna. Ef þessi leið er fær þá yrði hún örugglega til bóta.“ Manneklu má leysa með viðbótargreiðslu Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga bendir á einfalda lausn á skorti Landspítalans á hjúkrunarfræðingum. Um einfalt kerfi viðbótargreiðslna er að ræða. Fordæmi eru fyrir þessari leið. Svipaður kostur er til skoðunar á LSH. Boðið að sitja fyrir í Playboy Fagnaði fimmtugsaf- mælinu á Old Trafford Blane Dickinson leitar nú ákaft að höfði til að húðflúra. Dickinson er rúmlega þrítugur húðflúrlistamaður í Bretlandi. Hann hefur fengið þá nýstárlegu hugmynd að skreyta höfuð með mynd af dæmigerðum breskum morgunmat. En til þess vantar hann mann eða konu sem er til í að veita honum aðgang að höfuðleðri sínu. Hugmynd Dickinsons er að teikna hníf og gaffal hvort sínum megin höfuðsins á bak við eyrun. Síðan verður flúraður diskur á milli með spældum eggjum, beikoni og pylsum og öðru hefðbundnu góðgæti, „en ég er alveg til í að gera breytingar til að hæfa smekk eða bakgrunni hvers sem er,“ segir listamaður- inn. „Ég hef gaman af því að fá fólk til að hugsa,“ segir Dickinson til útskýringar. Leitar að höfði til að húðflúra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.