Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 74
ÞAR SEM ALLT SNÝST UM FÓTBOLTA! NÝTT Á GR AS.IS Fréttir og Íþróttir Leikir Skemmtun NÚ FÆRÐU GRAS.IS FÉTTIR Í SÍMANN! Þegar ég var krakki fóru konur í megrun. Þær sögðust vera orðnar of feitar og því þyrftu þær að gera eitthvað til að losna við spik- ið. Til að losna við spikið hættu þær til dæmis að borða franskbrauð með smjöri og hjónabandssælan var sett til hlið- ar í sunnudagskaffinu. Greip og kotasæla komu sterkt inn í stað- inn. Í dag er ekki lengur talað um að fara í megrun. Nei. Megrun er ljótt orð. Núna heitir þetta athæfi að vera í „aðhaldi“ eða „breyttur lífsstíll“. Spik virðist ekki lengur vera til á mannslíkamanum. Það er bara spik á lambakjöti. Þess vegna fer enginn lengur út til þess að „hlaupa af sér spikið“. Til að losna við kílóin er borð- að sex sinnum á dag og fæðubóta- efni koma í stað greipaldins. Það er keypt kort í líkamsrækt og svo er tekið á því, sex daga í viku með einkaþjálfara sér til halds og trausts. Aukakíló virðast heldur ekki lengur vera á bilinu 3-6 held- ur eru þau orðin 15-20. Þegar ég var krakki var mann- eskja með 15-20 „aukakíló“ ein- faldlega kölluð feit. Hinar sem voru með 6 voru „buddur“ eða „þybbnar“. Mér finnst ég sjaldan heyra orðið „þybbinn“ lengur. Þó að það sé fínasta orð. Og talandi um orð sem ekki heyrast. Hefði ég heyrt orðið „anorexía“ fyrir rúmum tuttugu árum, hefði ég eflaust ályktað að það væri ein- hver bær í Rússlandi. Í dag veit ég að anorexía er geðrænn kvilli sem gengur út á það að vilja ekki borða mat. Það vita líka flestir unglingar. Einu sinni hefði fólk með þetta vandamál verið kallað horrenglur eða mjónur. Í dag hafa þær líka horfið af yfirborði jarðar ásamt þessum þybbnu og fitubollunum. Eftir eru þá einstaklingar í formi, ekki í formi, anorexíusjúklingar og offitusjúklingar. Áhugavert – ekki satt? Mikið ertu rólegur þrátt fyrir að þú sért að fara í próf! Ég er með áætlun. Felst þessi áætlun í gríðarlegum próflestri? Alls ekki! Mun skólastjórinn andast á dularfullan máta? Þú ert heitur! Áætlunin fellst í mannráni og pyntingum þar til við fáum okkar kröfur í gegn! Áætlunin er sem sagt að eyða ævinni á hrauninnu, frábært plan félagi! Eina pylsu í brauði! Nei, heyrðu ... tvær pylsur! Í sama brauðið! Já mikið remúlaði, alla dósina ekki spara það! Svona fólk er ástæðan fyrir því að það eru til grænmetisætur! Ég ætla að fá það sama og hann! Mig dreymdi mjög skrítinn draum í nótt! Mér var sagt að ég væri orðinn of seinn í próf, próf sem ég vissi ekki einu sinni að ég ætti að taka ... Vandinn var ekki bara sá að ég fann ekki stofuna sem prófið var í, ég fann ekki einu sinni sinni skólann. Sama hvað ég reyndi að flýta mér, þá hreyfðist ég alltaf eins og ég væri spilaður hægt! Þegar ég loksins fann skólann var ég allt í einu allsber, en ég reyndi að fela það og vonaði að enginn tæki eftir því. Svo hitti ég hana Þuríði kennarann minn frá því í 5 bekk og hún vildi ræða einkunnirnar mínar. Undir fjögur augu! En hvað kom fyrir vekjaraklukkuna þína? Af hverju geta draumarnir um Þuríði ekki byrjað fyrr um nóttina? 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.