Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 42
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
Langholtsvegur 22
104 Reykjavík
Verð: 52.000.000
Stærð: 188 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1944
Bílskúr: Já
RE/MAX Mjódd kynnir glæsilegt einbýlishús á Langholtsvegi. Húsið er á tveimur hæðum og er nýbúið að
endurnýja að nánast öllu leyti. Baðherbergi eru tvö, svefnherbergi þrjú og stofur þrjár. Tveir inngangar
eru í húsið. Bílskúr er með húsinu. Nýtt parket er á gólfum og náttúruflísar. Innréttingar úr kirsuberjavið á
baði og í eldhúsi eru nýjar. Allir skápar í herbergjum einnig nýir. Öll tæki í eldhúsi og baði eru ný. Hiti er í
gólfi í eldhúsi og baði. Falleg lóð. Hagstæð lán áhvílandi. MÖGULEGA SKIPTI Á MINNA.
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
jonas@remax.is
699 5613
Heimir
Sölufulltrúi
heimir@remax.is
822 3600
MJÓDD
Hringdu núna og bókaðu skoðun
Hamravík 20
112 Reykjavík
Verð: 36.700.000
Stærð: 158,6 fm.
Fjöldi herbergja: 5-6
Byggingarár: 2002
Brunabótamat: 24.750.000
Sem ný, gullfalleg 5-6 herbergja íbúð í nýtískulegu fjölbýli með sérinngangi og gluggum í fjórar áttir og
það ekki að ástæðulausu því útsýnið er stórkostlegt. Fjögur góð svefnherbergi, rúmgóð stofa/borðstofa
og sjónvarpshol. Eikarparket á öllum gólfum nema á eldhúsi, baði og forstofu, en þar er náttúrusteinn.
Flott baðherbergi. Barnvænt og náttúruvænt hverfi. Öll þjónusta í næsta nágrenni, svo sem skólar,
leikskólar, Spöngin, göngustígar og golfvöllur. Stór og glæsileg íbúð. Laus við kaupsamning.
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
698 7695
jkt@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús í dag kl. 14:00-14:30.
Miðtún 15
105 Reykjavík
Stærð: 145 fm.
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1941
Brunabótamat: 17.710
Einbýli eða tvíbýli. Af hverju leitar þú? Tvær íbúðir í sama húsi, þriggja herbergja hæð (82,2 fm., kr. 19,9
m.kr.) og þriggja herbergja íbúð í kjallara (62,8 fm., kr. 15,7 m.kr.). Báðar íbúðir í fínu standi. Eldra leyfi til
að byggja ofan á fyrir hendi. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Frábært tækifæri til að finna einbýli á
þessum reit sem nú er í mikilli uppbyggingu og einnig tilvalið tækifæri fyrir þá sem eru að leita að 3ja
herbergja íbúð miðsvæðis. Komið og skoðið. Laust við kaupsamning.
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
698 7695
jkt@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús í dag kl. 15:00-15:30
Laugarnesvegur 76
Reykjavík
Verð: 23.900.000
Stærð: 101,6
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1964
Brunabótamat: 14.000.000
Falleg 94,6 fm 3ja herb.íbúð á 4 hæð ásamt 7 fm geymslu í sameign.Nánari skipting:
Hol,Borðstofa,Stofa,2 Svefnherbergi,Baðherbergi og Eldhús. Öll gólfefni eru nýleg,*parket á öllu nema
baðherbergi og eldhúsi þar eru flísar*Eldhúsinnrétting er ársgömul.Stigauppangur mjög snyrtilegur.Eina
íbúðin á stigapalli.Í sameign er geymsla og þvottahús.Flott íbúð á góðum útsýnisstað og í göngufæri við
Laugardalinn.
Ingvi Rúnar
Sölufulltrúi
896 0421
ingvi@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús Sunnud.kl.17:30-18:00
Sómastaðir
Leirár-og Melahreppi
Verð: Tilboð
Stærð: 41,9 ha
Til sölu jörðin Sómastaðir í Leirár- og Melahreppi. Jörðin er 41,9 ha og eru af því um 4 ha ræktað land
annað að mestu mólendi. Þessi jörð er tilvalin til frístundabyggðar, uppspretta á köldu vatni, malarnáma.
(frábær búgarðastaðsetning) Óskað er eftir tilboði.
Ingvi Rúnar
Sölufulltrúi
896 0421
ingvi@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Jörð til sölu
Veghús 15
Reykjavík
Verð: 29.500.000
Stærð: 158,6
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1999
Brunabótamat: 19.900.000
6-7 herbergja íbúð á tveimur hæðum . Skipting 3 hæð: Hol, Borðstofa, Stofa, Eldhús, Baðherbergi, 2
svefnherbergi, Sv svalir. Skiptin 4 hæð: Sjónvarpshol, 2 svefnherbergi. Áhugaverð og vel staðsett eign, í
göngufæri við verslun, skóla og Egilshöllina.
Ingvi Rúnar
Sölufulltrúi
896 0421
ingvi@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús Mánud.kl 18:00-18:30
Furulundur 1
210 Garðabæ
Verð: 62.800.000
Stærð: 259 fm
Fjöldi herbergja: 5-6
Byggingarár: 1975
Brunabótamat: 35.070.000
Bílskúr: 50,4 fm
Glæsilegt einbýlishús á hornlóð. Forstofa, gestasalerni og hol eru með náttúrusteini á gólfi.
Bókaherbergi, stofa, eldhús og borðstofa eru með gegnheilu parketi á gólfi. Hjóna- og barnaherbergi eru
með parketi. Eldhúsinnréttingar úr gegnheillri hnotu. Í stofunni er arin og útgengi á suð-vestur verönd.
Sólstofa er með náttúrustein á gólfi. Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og baði. Garðurinn er vel
ræktaður með gróðurhúsi. Hiti er í helllulagðri innkeyslu fyrir framan húsið.
Sigurður
Sölufulltrúi
898-6106
sg@remax.is
Óli Gísli
Sölufulltrúi
822 8283
oligisli@remax.is
Jónas Örn
Jónasson hdl.
lögg. fasteignasali
520 9550
MJÓDD
Opið hús í dag kl.16:00-16:30