Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 30
Þeir gangast ekki við tölvu-nördastimplinum en kjósa að kalla sig góða fagmenn á sviði upplýsingatækni. Á vormánuðum síðasta árs var fyrirtækið 1984 ehf. stofnað. Eigendur þess eru þeir Mörður Ingólfsson og Sigurður Þ. Einarsson. Með nafngiftinni 1984 vísa þeir til skáldsögu George Orwell þar sem vel er fylgst með öllu sem gerist. Þetta á ágætlega við í tilfelli þeirra kappa, því 1984 sérhæfir sig í að sjá til þess að tölvumál fyrirtækja gangi snurðu- laust fyrir sig. „Okkur fannst þetta nafn sérlega heppilegt þó að munurinn á okkur og sögunni sé sá að okkar vakandi auga er öllu jákvæðara, enda felst starf- semi kerfisstjóra almennt í því að allt gangi eins og það á að ganga,“ segir Mörður. Starfsemi þeirra felst fyrst og fremst í því að aðstoða fyrirtæki í sam- bandi við val og uppsetn- ingu á net- og tölvubúnaði, tölvupóstþjónustu, öryggis- mál, gagnaöryggi og hýs- ingu á vefsvæðum. „Þetta gerum við svo að viðskipta- vinir okkar geti einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu,“ segir hann. Áður störfuðu þeir félag- ar báðir við að þjónusta háskólastofnanir og fyrir- tæki á sviði tölvumála. Þeir eru því öllum hnútum kunn- ugir á þessu sviði. „Við sáum fram á að með þekkingu okkar gætum við boðið fram þjónustu sem við teljum að gæti einfaldað málin hjá mörgum. Okkar lausnir byggja á frjálsum hugbúnaði, en á undanförn- um árum hefur slíkur bún- aður verið að taka yfir meðal annars í Bandaríkj- unum og víðar. Til dæmis hefur München-borg alger- lega skipt yfir í þennan hug- búnað sem býr yfir ótal kostum umfram séreigna- hugbúnað. Einn helsti kost- urinn er til að mynda sá að það þarf ekki að borga af honum nein leyfisgjöld og það kunna margir vel að meta.“ Spurður að því hvort þeir félagarnir séu hefð- bundin tölvunörd svarar Mörður að svo sé alls ekki. „Ég myndi frekar kjósa að kalla okkur góða fagmenn á sviði upplýsingatækni. Sjálfviljugur tek ég ekki á mig einhverja svona stimpla,“ segir hann og hlær. Fylgjast vel með öllu sem gerist » Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ert þú í atvinnuleit? Skrifstofustörf Lagerstörf Verslunarstörf Bókhaldsstörf Ræstingarstörf Sérfræðistörf Útkeyrslustörf Sölustörf Stjórnunarstörf Störf við kerfisstjórn Störf við forritun Framleiðslustörf Iðnstörf Þjónustustörf Fjöldi starfa í boði. » Kannaðu málið á www.hhr.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu. Það ber ábyrgð á að framfylgt sé stefnumótun og áætlanagerð í velferðarmálum, eftirliti og mati á árangri, samhæfingu og samþættingu í málaflokknun. Þróun á mati á gæðum velferðarþjónustu, tengslum rannsókna og þjónustu, nýsköpun og þróun nýrra úrræða í velferð- arþjónustu. Að auki annast Velferðarsvið rekstur ýmissa úrræða. Aðstoðardeildarstjórastaða Laus er staða aðstoðardeildarstjóra á móttökudeild á 4. hæð. Starfsemin á móttökudeildinni er sérstæð því þar eru rými fyrir skammtímadvöl og biðpláss. Starfsemin mótast því af teymisvinnu hjúkrunarfræðinga, lækna og sjúkraþjálfa til að stuðla að sem bestri þjálfun og endurhæfingu fyrir þá heim- ilismenn sem dvelja á deildinni. Eir hjúkrunarheimili rekur fjölbreytta þjónustu við aldraða, þar eru 9 hjúkrunardeildir, dagdeild, sjúkraþjálfun, dægra- dvöl og einnig heimahjúkrun og þjónusta við íbúa í Eirar- húsum þar sem eru 37 öryggisíbúðir. Hjúkrunarfræðingar er velkomnir að koma og kynna sér starfsemina. Upplýsingar veita Hjúkrunarforstjóri, Birna Kr. Svavarsdóttir eða deildarstjóri, Kristín Högnadóttir í síma. 522 5700. Umsóknir er einnig hægt að senda á fraedsla@eir.is Hjúkrunarfræðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.